Ráðunautafundur - 11.02.1980, Blaðsíða 64

Ráðunautafundur - 11.02.1980, Blaðsíða 64
56 Tafla 2. Aukning átgetu (%) við kögglun á misgóðu heyi hjá sauðfé og naut- gripum á misjöfnum aldri. Kögglar Aldur 6 mán Aldur 36 mán Meðaltal Tréni % Sauð- fé Naut- gripir. Sauö- fé Naut- gripir. Sauð- fé Naut- gripir. A "betri" 30.4 60 18 29 5 45 12 B "verri" 34.7 76 31 61 30 69 31 Átgeta á kögglum A - kögglum B (%) 10 -6 6 - 9 8 - 8 Svipaða sögu er að segja úr annari tilraun (Marsh og Murdoc, 1975) en þar kom fram aukning á átgetu upp á tæp 70% hjá sauðfé (hrútar) þegar saxaö hey var malað og kögglað (0.92 - 1.56 kg/dag), en 33% munur ef það var ekki malað fyrir kögglun (vögglar). í annarri tilraun hjá sömu mönnum, þar sem hey með lægra trénismagni (með 22%) var notað, varð aukningin við vögglun aðeins 22% og var átgetan á lakara heyinu (jm 27% trénis) vöggluðu svipuð (1.62 kg á dag) og á því betra köggluöu (1.56 kg/dag). Samkvæmt erlendum niðurstöðum (Wilkins, 1970) veldur fóðrun gras- köggla með votheyi ekki falli í átgetu á votheyi fyrr en þeir fara yfir 40% af votheyinu (mælt sem lífrænt efni), en hámarks átgetu fóðursins í heild var náð við 60-65% hlutdeild grasköggla i því. Hins vegar féll átgeta um 0.46 einingar lífræns efnis í votheyi fyrir hverja einingu í áti á byggi. í öllum tilraununum með grasköggla varðandi sauðfé, eins og önnur jórturdýr, minnkar meltanleikinn við kögglagerð sem síðan aftur vinnst upp meiri breytiorku og betri nýtingu breytiorku í nettóorku, þannig að meltan- leikatölur segja ekki nema hluta sögunnar þegar um raunverulegt fóðurgildi er að ræða varöani grasköggla. Fáar tilraunir liggja fyrir um gildi gras- köggla í vetrarfóðri sauöfjár við íslenskar aðstæður. Úr tilraun á Hesti, sem standa á í þrjú ár, með notkun grasköggla í vetrarfóðri sauðfjár hefur verið birt uppgjör fyrsta ársins (Stefán og Pétur, 1978). Er hér um fjóra fóðrunarflokka að ræða, þar sem fóðrað var á töðu og graskögglum (A. fl.), töðu og fóðurblöndu, (B.fl.), töðu eingöngu (C.fl.) og töðu og graskögglum með 4% fóðurfitu (D.fl.). Engin munur kom fram á þrifum, frjósemi eða afurðum ánna milli A,B og D flokkanna, en eins og vænta mátti léleg ( 3 kg/ffe') . Svona hey ætti varla að þurfa að reyna eitt sér og hefði veriö skynsamlegast að spara sér þann flokk og fjölga frekar í hinum þrem. Hefði þá e.t.v. gefist tími til að framkvæma tilraun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.