Ráðunautafundur - 13.02.1980, Blaðsíða 9

Ráðunautafundur - 13.02.1980, Blaðsíða 9
138 RÁÐUNAUTAFUNDUR 1980 6JÖRNÝTING REKAVIÐAR Árni G. Petursson, Búnaftarfélagi Islands. Frá upphafi búsetu hér á landi og fram yfir síöustu alda- mét voru hlunnindi jaröa stér liöur í afkomu félks til sjávar og sveita. Hlunnindajaröir voru þá hátt metnar frá þjéöhags- legu sjónarmiöi, og voru rekajarðir þá eftirséttar til búsetu. Á síðustu áratugum breyttist mjög viðhorf hins opinbera og almennings á nytjum þessarra gæöa. Má þar nefna, að engin fyrirgreiösla hins opinbera, s.s. vegarsamband, sími, rafmagn og fl. fékkst vegna nytja hlunninda. öll slík fyrirgreiðsla var háö ákvæöum um hefðbundinn búskap með ræktun, útihús, naut- gripi, sauðfé og hross. Niðurstaðan varö því sú, að margar rekajarðir féllu úr ábúö og hluti þeirra er eftir stéöu voru mjög vannýttar. Á síðustu 30-40 árum hefur sala á girðingar- staurum veriö helsta tekjuöflun rekabænda. Ríkisstofnanir, sem hafa þar verið aöalkaupendur, hafa þé talið sér skylt aö hlunn- fara bændur og halda niðri veröi á staurum eftir bestu getu. Á sama tíma hefur þétt sjálfsagt að flytja inn erlendar sívaln- ingsspxrur, sem aö gæöum standa langt aö baki rekastaurum, og eru seldar á mun hærra verði. Og sárafáar verslanir hafa haft þá sjálfsögöu þjénustu við bændur aÖ versla meö rekastaura. Aö framanskráöu hafa því skapast eftirfarandi aðstæður meö nýtingu rekahlunninda: 1. Vanhirtur reki. 2. Engin hagsmunasamtök rekabænda varÖandi verð, úrvinnslu rekaviöar eöa markaö. Hver og einn hefur reynt aö selja beint til neytenda án nokkurra samtaka, og aldrei vitað fyrirfram, hvert eða hvaö eða hversu mikið magn væri hægt að afsetja árlega. 3. Afskiptaleysi félagasamtaka bænda um þessar búsafuröir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.