Ráðunautafundur - 13.02.1980, Blaðsíða 13

Ráðunautafundur - 13.02.1980, Blaðsíða 13
141 RAÐUNAUTAFUNDUR 1980 REFABÚSKAPUR Sigurjón Jónsson Bláfeld, Búnaöarfélagi Islands. I riti Veiði- og loðdýrafélags Islands, sem gefið var út 1931, skrifar Gunnar Sigurðsson alþingismaður svohljóðandi for- mála: „Islendingar standa betur að vígi, að keppa við aðrar þjóð- ir í loðdýrarækt en á nokkru öðru sviði. Reynsla sýnir að nátt- úruskilyrði eru ákjósanleg, enda hlýtur svo að vera, eftir hnattstöðu landsins. Fóðrið er hér ódýrara en nærfellt alls staðar annars staðar, enda fer hér árlega til ónýtis fiski- og kjötúrgangur, sem fóðra mætti á loðdýr í þúsunda tali. Ekki hamla harðindi eða óþurrkar loðdýarrækt, og heldur ekki fjar- lægð landsins frá öðrum löndum. Flutningskostnaður loðskinna er lítill, samanborið við verðmæti þeirra." Þó liðin sé tæp hálf öld síðan þessi formáli var skrifaður, hefur sérstaða okkar til loðdýraræktar á engan hátt breyst. Formáli Gunnars gæti því alveg eins hafa verið skrifaður nú í dag. Eftir að innflutningsleyfi á refum var veitt 1930 voru margir sem höfðu áhuga á þessari búgrein. Flest munu refabúin hafa orðið milli 80-90, fyrir og um 1940, með um 8000 fullorðin dýr og hvolpa. Mestur var áhuginn fyrir loðdýraræktinni á Suð- Vesturlandi, Vesturlandi og Norðurlandi, en minni á Suður og Austurlandi, þó þar væru nokkur ágæt refabú. A stríðsárunum fékkst allgott verð fyrir loðskinn. Refa- skinn seldust þá á kr. 150-250 að jafnaði, en úrvalsskinn á kr. 500-800 og fyrir kom að útmetin skinn færu á kr. 1000. A þessum árum var meiri hluti skinna seldur erlendis, en nokkur hluti innanlands, oft um 2/7 hlutar. Stuttu fyrir stríðslok, tóku nokkur lönd upp á því að setja hátolla á grávöru. Þar á meðal var Bretland sem kom á 66 2/3% innflutningstolli, en þeir voru stór-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.