Ráðunautafundur - 13.02.1980, Blaðsíða 15

Ráðunautafundur - 13.02.1980, Blaðsíða 15
143 í framhaldi að fengnu nefndaráliti gerði Landbúnaðarráðu- neytið samninga við Grávöru h.f. um fóðurframleiðslu og sölu á refafóðri til tveggja bænda £ Grýtubakkahreppi og eins bónda x Svalbarðsstrandahreppi auk þeirra Grávörumanna. Einnig var í samningnum ákvæði um að prófaðar yrðu þrjár mismunandi gerðir húsa og tvær gerðir búra fyrir refina. í apríl var gerð kostnað- aráætlun fyrir þessar byggingar og miðaðist hún við byggingar- vísitöluna 258 stig. Efni Vinna ímisl. Samtals Grávara h.f. refabú f. 100 læður 18.174 7.312 3.114 28.600 " " fóðureldhús 6.000 1.900 600 8.500 Sólberg refabú f. 50 læður 9.874 4.047 1.693 15.614 Grund refabú.f. 30 læður 5.682 2.403 983 9.068 Lómatjörn refabú f. 30 læður 5.682 2.403 983 9.068 " minkabú 250 læður 9.874 4.047 1.693 15.614 Alls í þús. kr. 55.286 22.112 9.066 86.464 Innflutt lífdýr Grávara h.f. 100 refalæður þús. kr. 9. 963.- Sólberg 50 " tl " 4. 982 .- Grund 30 " tt " 3. 052 .- Lómatjörn 30 " tt " 3. 052 .- " 250 minkalæður tt " 7. 387 .- Alls í þús. kr. 28. 437.- Þann 12. desember s.l. komu svo refirnir til landsins og voru þá hús og búr tilbúin til notkunar. Byggingarkostnaður var þá kominn mikið fram úr áætlun x krónufjölda, en í góðu samræmi við vísitöluna. Sama var að segja um lífdýrin, þau hækkuðu mikið í verði á þessum tíma þar til þau komu og réði þar mestu um hátt gengissig íslensku krónunnar og seinkun á móttöku dýranna. Frá því að búin tóku til starfa í des. s .1, og þar til þetta er skrifað, hefur allt gengið aðlilega með þessa nýju búgrein. Fóðrið hefur reynst vel og hirðing öll þægileg og auðveld í þessum nýju húsum. Vonandi er, að þessi búgrein heppnist hjá okkur og geti tekið við því vinnuafli sem aukalega er í dreifbýlinufhvort heldur hún hentar sem aukabúgrein eða aðalbúgrein.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.