Ráðunautafundur - 13.02.1980, Blaðsíða 17

Ráðunautafundur - 13.02.1980, Blaðsíða 17
145 2) að vera einangrunarstöð gagnvart ákveðnum sjúkdómum (aðal- lega garnaveiki) sem falla undir Sauðfjárveikivarnir, en af þeirra hálfu hefur verið krafist 6 mán. einangrunar naut- kálfa áður en þeir eru fluttir á sæðingarstöð. Með uppeldisstöðinni skapast í fyrsta sinn góð aðstaða til að fylgjast með vexti ungnautanna og ýmsum öðrum mikilvægum at- riðum. Þá verður í frysta sinn hægt að fylgjast með fóðurnýt- ingu nautkálfanna. Á stöðinni eru í aðalfjósi básar fyrir 56 kálfa á mismun- andi aldri auk sóttvarnardeildar, þar sem kálfarnir verða fyrstu vikurnar. Val á kálfum Bestu kýrnar sem teljast hugsanlegar nautsmæður á skýrslum nautgriparæktarfélaganna eru sæddar með nautum sem að kynbóta- nefnd á sviði nautgriparæktar ákveður að nota eigi til framrækt- unar. Ef í fyllingu tímans fæðist nautkálfur er hann keyptur af viðkomandi bónda ef kálfurinn uppfyllir þær kröfur sem gerðar eru m.a. með tilliti til ættar, sköpulags o.fl. Flutningur og móttaka Kálfarnir eru taknir á stöðina eins fljótt og mögulegt er eftir að broddmjólkurskeiðinu lýkur, helst innan 30 daga. Þeir eru fluttir í sérstökum kössum sem til þess hafa verið smíðaöir. Kálfarnir eru teknir inn í móttökuherbergið þar sem þeir eru viktaðir, brjóstummál mælt og litarlýsing tekin. í móttökunni eru þeir hafðir í einstaklingsstxum þar til þeir hafa verið skoðaðir af dýralækni og eru síðan fluttir í sóttkví þar sem þeir eru einnig hafðir í slr stíum í nokkurn tíma og eru síðan fluttir £ aðalfjós. Viktun og mælingar Kálfarnir eru viktaðir 1/2 mánaðarlega og á sama tíma er brjóstummál tekið. Þegar kálfarnir eru 50-60 daga gamlir eru þeir vegnir 1 sinni 3 daga í röð (sama tíma dags) og aftur þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.