Ráðunautafundur - 13.02.1980, Blaðsíða 22

Ráðunautafundur - 13.02.1980, Blaðsíða 22
150 RÁÐUNAUTAFUNDUR 1980 DJÓPFRYSTING HRÚTASÆÐIS Þorsteinn Ólafsson I. Inngangur Sauðf jársæðingar hófust fyrir alvöru á milli -stríðsáranna, þegar sæðingar á flestum dýrategundum tóku mestum framförum. Fljótlega skiptu sæddar ær í Sovétríkjunum milljónum. Hér á landi hófust sauðfjársæðingar 1939 (Gíslason, 1944). ffitlunin var að verjast mæðiveikinni með því að koma upp fjárstofni sem hefði mikla mótstöðu gegn sjúkdómnum. Sú aðferð tapaði fljótlega gildi, er fjárskipti voru ákveðin, en sæðingar voru notaðar áfram vegna kynbótanna og er svo ennþá. Á sjötta áratugnum, eftir að ljóst var að hægt er að frysta sæði, hófust tilrauni-r með frystingu hrútasæðis og má segja að þær hafi staðið stanslaust síðan án þess að neinar stórstigar framfarir hafi orðið. Þessar tilraunir hafa farið fram í Ástralíu, Nýja Sjálandi, Sovétríkjunum, Frakklandi, Noregi og víöar (Visser, 1974). II. Frysting hrútasæðis Til að ná eins góðum árangri eins oghægter við sæðingu sauöfjár þarf 50-120 milljón sæöisfrumur i sæðisskammt sem er 0.05-0.2 ml. Hrútur- inn gefur u.þ.b. 300 milljón frumur i 0.1 ml. Miöað við það magn er varla ráðlegt að þynna ferskt sæði meira en 1 hluti sæðis móti 2-3 hlutum af þynningarvökva. Vandamálið við frystingu hrútasæðis er fyrst og fremst þynningin. Sæði úr hrútum þolir að vísu ekki eins vel frystingu og nautasæði, en sé það þynnt 1:9 gengur bærilega að frysta það. Minnsta nothæfa þynning virðist vera sexföld, en þá misheppnast æði margar frystingar. Miðað við áðumefndan sæðisskammt gefur þessi þynning 85 milljón frumur í 0.2 ml og aðeins 50 milljón lifandi frumur þegar best lætur eftir frystingu. Það er athyglisvert að svo virðist að hvort sem sæðið er fryst í stráum eða í svokölluðum pellets, þ.e. litlir dropar frystir á kolsýruís, þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.