Ráðunautafundur - 13.02.1980, Blaðsíða 26

Ráðunautafundur - 13.02.1980, Blaðsíða 26
- 154 - d) Sæðið geymist í nokkur ár og hægt er því að eiga sæði úr hrútum eftir að þeir eru dauðir. e) Auðveldara er að girða fyrir dreifingu á smitsjúkdómum. Ókostirnir eru fyrst og fremst: a) Lág fangprósenta. b) Lélegri nýting á sæðinu við sæðistökuna. c) Dýrir sæðisgeymar og kostnaður við köfnunarefni. Þessir koötir og gallar hljóta alltaf að vegast á við notkun á fersku sæði. Frysta sæðið ætti að geta verið samkeppnisfært við ferskt sæði á stöðum sem liggja illa við samgöngum. Hærri stofn og geymslu- kostnaður kemur á móti ódýrari flutningi. Léleg nýting á sæðinu við sæðistöku og frystingu vegur á móti betri nýtingu úti x héraði. Búast má við að fryst .og ferskt sæði verði notað jöfnum höndum ef viðunandi árangur næst. í Noregi var 60% fang talið viðunandi og undir 50% óviðunandi og má búast við að svo sé hér á landi einnig. Heimildir Gíslason, 1945. Sæðing húsdýra. Búnaðarritið 58, 84-119. Lightfoot, R.J., S. Salamon, 1969. Freezing ram spermatozoa by the pellet method. II. Aust.J.biol.Sci. 22_, 1561-1572. Mattner, P.E., K.W. Entwistle, I.C.A. Martin, 1969. Passage, Survival and fertility of deep-frozen ram semen in the genital tract of the ewe. Aust. J.biol.Sci . 22_, 181-187. Ólafsson, T., 1979a. Intrauterin inseminasjon av sjáyer med dypfrosset sæd. Nord.Vet.-Med. 1979, 297-301. Ólafsson, T., 1979b. Insemination with frozen semen in sheep. Ekki útgefið. Salamon, S., R.J. Lightfoot, 1970. Fertility of ram sperma- tozoa frozen by the pellet method. III. J.Reprod.Fert. 22, 409-423. Kisser, D., 1974. Recent advances in the deep-freeze preservation of ram semen. S.Afr.J.Anim.Sci., 4, 275-288.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.