Ráðunautafundur - 13.02.1980, Blaðsíða 28

Ráðunautafundur - 13.02.1980, Blaðsíða 28
156 3. Tilraun 266-74. Sláttutími á snarrot. I tilraunaplani var gert ráð fyrir tveim sláttutímum í 1. slætti og einnig mislöngum tima milli slátta. Fyrri sláttutíminn var þegar grasið var h.u.b. 25 sm hátt, en þo ekki síðar en 1. júlí. Seinni sláttutíminn var tveim vikum síðar en sá fyrri. Há skyldi slegin um 20. ágúst og 3 . september fyrir hvorn liðinn um sig. Her eru aðeins skoðaðir tveir liðir. Fyrri sláttur snemma og seinni sláttur snemma annarsvegar, hinsvegar fyrri sláttur seint og seinni sláttur seint. Með þessu verður bil milli slátta viðlíka. Tilraunin var slegin í 4 ár (1974-1977) en nokkur mistök urðu 1977 þannig að seinni sláttuliðurinn færðist aftur um 2 vikur. Varð því mánuður milli sláttutíma það ár. 4. Tilraun 386-74. Sláttutími á Fylking vallarsveifgrasi. Skipulag þessarar tilraunar er mjög svipað 338-72. Fyrsti sláttutími er 20. júní, og síðan með 10 daga bili. Annar sláttur tekinn eftir 7 vikur. Einnig var reynt að skipta áburði, en þeim liðum er sleppt hár. Tilraunin hefur verið uppskorin í fjögur ár, 1976-1979. Helstu niðurstöður þessara tilrauna eru settar fram í töflu 1. Þar er aðeins tekið til uppskerumagn í hestburðum heys, en ekkert tillit tekið til gæða uppskerunnar, sem vissu- lega hljota að hafa verið mismikil. I töflunni er þeim til- raunum sem uppskornar voru hvert ár stillt saman þannig að samanburður náist milli tegunda innan ára. Sumrinu er skipt í 10 daga tímabil sem hvert myndar einn dálk í töflunni. Sláttutímar sem falla innan hvers tímabils hvert áranna sem er eru því í sama dálki. 1 töflunni er ekkert tillit tekið til hvenær seinni sláttur for fram. Að nokkru leyti má rekja það út frá upp- lýsingum um tilraunirnar her að framan, en telja má, að dag- setning seinni sláttar skipti tiltölulega litla því venjulega er hann ekki sleginn fyrr en í lok sprettutímans. I töflunni kemur í ljós verulegur munur á hegðun vallar- foxgrass og hinna grasteguhdanna við mismunandi sláttutíma. Eftir því sem vallarfoxgrasið er seinna slegið er heildar- uppskera sumarsins meiri, og se 1. sláttur tekinn í byrjun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.