Ráðunautafundur - 13.02.1980, Blaðsíða 34

Ráðunautafundur - 13.02.1980, Blaðsíða 34
162 Þarna kemur fram munur á þunga lamba eftir litarhætti þeirra. Stefán álítur helstu skýringu á mun alhvítu og gulu lambanna þá, að vanburða lömb séu alhvít við fæðingu, enda þótt ástæða sé til að ætla, að þau hafi eðli til að vera gul að einhverju leyti. I yfirlitsgrein sem Stefán Aðalsteinsson (1975) skrifar um rannsóknir á rauðgulum illhærum i ull skýrir hann frá athugunum, sem gerðar hafa verið á sambandi litareinkunna á ull og gærum og þunga lamba og afurðasemi áa. Fyrsta athgunin sem sagt er frá er samanburður á fallþunga lamba undan hvítum og gulum hrútum eða sem hér segir Gæruflokkur lambafeðra A + B 240 lömb D 216 lömb + 0,11 kg fallþ. Lömb undan hrútum i gæruflokki D gáfu 0,11 kg. þyngra fall, en sá munur er ekki raunhæfur. Þá er sagt frá samanburði á frjósemi og afurðastigi 2ja vetra áa með mismunandi gæruflokkun: Frjósemi Fallþungaeinkunn 272 ær i gærufl. A + B 665 " " " C + D + 0,05 lömb + 0,31 stig Hér var um jákvæðan mun fyrir gulu ærnar að ræða, bæði i frjósemi og afurðastigi. Munur i afurðastigi var raunhæfur. í þriðja lagi segir Stefán frá samanburði á afurðum dætra undan hrútum, sem flokkaðir voru i gæruflokkana A + B, C og D, sjá eftirfarandi tölur (S.A. 1975). Frávik frá meðaltali ± 5% sv. mörk Gæruf1 f öður Fjöldi aa Frjósemi Eink. f. fallþ. Afurðaeink. 0,01 ± 0,05 - 0,15 ± 0,16 - 0,04 ±0,09 0,05 ± 0,08 0,08 ± 0,27 0,10 ±0,15 -0,07 ± 0,06 0,17 ± 0,20 - 0,04 ±0,12 A + B C 339 126 D 215
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.