Ráðunautafundur - 13.02.1980, Blaðsíða 45

Ráðunautafundur - 13.02.1980, Blaðsíða 45
173 II. Þróun meðal nágranna’þjóða I Danmörku hefur veriÖ komið á fót umfangsmikilli tölvu- miöstöö í Árósum „LEG Landbrugs E.D.B. center" sem þjónar land- búnaðinum fyrst og fremst. Sá þáttur í starfsemi þessarar stofnunar, sem snýr að gerð forrita og tölvulíkana, er viöamik- ill, ef dæma má eftir umsögn Erik Maegaar um skýrslu stofnun- arinnar; „Konsulent EDB 1979" (6). Skýrslan hefur hlotiö gagn- rýni fyrir aö skýra ekki frá raunverulegri notkun forrita eða reiknilíkana af leiðbeinendum í landbúnaði. Auk uppgjörs á búreikningum (S.72) og áætlanagerö (S.72 budget) eru í notkun fjárfestingaráætlanir, fóðuráætlanir og fóðurblöndunarlíkan fyrir nautgripi og svín, verðútreikningar á byggingum, áburðaráætlanir og fl. Mörg líkön eru í þróun en misjafnlega langt komin. Starfsmenn tölvumiðstöðvarinnar eru um 420, þar af um 90 við forritun. Notkun tölvu við leiöbein- ingar mun í framtíðinni háð því hve langan tíma það tekur, aö fá niðurstöður í hendur, og 3-4 dagar er álitinn of langur tími, nema í skýrslugerð eins og búreikningi, þar sem póst- þjónustan nægir. I fjarvinnslu tekur það hinsvegar 5-30 mín- útur eftir stærð líkansins og fjölda útreikninga (6). I Finn- landi virðist notkun reiknilíkana hafa náð meiri útbreiðslu en á hinum Norðurlöndunum, einkum í tengslum við mjólkurfram- leiðslu. Fjárfestingaráætlanir og greiðsluflæði eru einnig mikið notuð eða fyrir 2-3000 býli á ári. í grein eftir Leif Karlsson er líst einu slíku hendingarlíkani (7). 1 Svíþjóð hefur notkun reiknilíkana ekki náð verulegri út- breiðslu (5). Fjarvinnsla hefur nýlega rutt sér til rúms en að takmörkuðu leyti í leiðbeiningarþjónustunni. Samanburður á notkun fóðurlíkans fyrir mjólkurkýr (Least cost dairy ration) af svipaðri gerð í Svíþjóð án fjarvinnslu annarsvegar og með fjarvinnslu í Michiganfylki £ Bandaríkjunum hinsvegar sýndi, að árið 1976 var það notað í 4.900 skipti í Michiganfylki en aðeins í 350 skipti í Svíþjóð. Er talið að skortur á fjar- vinnslu sé ein ástæða þess, að ekki eru mörg reiknilíkön í notkun við leiðbeiningar í hagfræði þar í landi, þó að góð líkön séu til (4).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.