Ráðunautafundur - 15.02.1986, Page 35
25
3. Aðstaóa til sleppingar og aðlögunar
Algengast hefur veriö aó sleppa seiöum úr flotbúri
eftir um þaó bil mánaöar fóörun á sleppistaó. Flotbúr er
mjög hentugt til sleppingar, ef hafbeitaraöstaóa tengist
stöóuvatni eóa vaóli vió sjó. Slíkar kvíar er hægt aö hafa
allstórar og kostnaöur vió sleppingu á hvert seiði verður
minnstur meö þessari aóferð. Aðferðin hefur m.a. veriö
notuó í Lárósi og Lónum í Kelduhverfi.
Þegar hafbeitaraöstaöa tengist ekki stöðuvatni eöa tjörn,
er nauösynlegt aó byggja sleppitjarnir. Slíkar tjarnir geta
veriö mismunandi aö gerö, en algengt er aö hér sé um
malarskurói aó ræóa meö timburmunk í útrennsli. Tjarnirnar
eru mun kostnaðarsamari heldur en flotkvíar mióað við
rúmmál, og kostnaóur viö sleppingu á hvert seiði er því
hærri. Hinsvegar má í sumum tilfellum dæla í þær sjó og
aðlaga fiskinn aö honum fyrir sleppingu. Þetta getur verið
mjög heppilegt vió aóstæóur, þegar blöndun á fersku vatni og
sjó er litil, og seiöin fara nánast í fulla seltu við
sleppingu. Seltuaólögun viö sleppingu seiöa hefur veriö
borin saman vió hefóbundna sleppingu i Laxeldisstööinni i
Kollafirói i 6 ár, og hafbeitin i Vogum á Vatnsleysuströnd
hefur nær eingöngu byggt á slikum sleppingum. Slik aólögun
viröist oft hafa jákvæö áhrif á heimtur.
4. Eldisstöó eóa sleppistöð
Á fyrstu árum hafbeitar var yfirleitt gert ráð fyrir
aó sleppa þyrfti seiöum á staönum þar sem þau voru alin.
Slik starfsemi i Laxeldisstöðinni i Kollafirói skilaöi
fljótt árangri og sambærilegur rekstur hófst hjá
Laxeldisstöð Pólarlax h.f. áriö 1981. Upp úr 1965 var
byrjað aö sleppa aófluttum gönguseiðum i Lárósi á
Snæfellsnesi. En heimtur voru rýrar á þessum frumbýlisárum
og gönguseiðasleppingum var aó mestu hætt um 1970. Árið
1980 hófust þessar tilraunir aó nýju i Lárósi og voru nú
notuð merkt gönguseiói úr Laxeldisstöðinni i Kollafirói.