Ráðunautafundur - 15.02.1986, Page 35

Ráðunautafundur - 15.02.1986, Page 35
25 3. Aðstaóa til sleppingar og aðlögunar Algengast hefur veriö aó sleppa seiöum úr flotbúri eftir um þaó bil mánaöar fóörun á sleppistaó. Flotbúr er mjög hentugt til sleppingar, ef hafbeitaraöstaóa tengist stöóuvatni eóa vaóli vió sjó. Slíkar kvíar er hægt aö hafa allstórar og kostnaöur vió sleppingu á hvert seiði verður minnstur meö þessari aóferð. Aðferðin hefur m.a. veriö notuó í Lárósi og Lónum í Kelduhverfi. Þegar hafbeitaraöstaöa tengist ekki stöðuvatni eöa tjörn, er nauösynlegt aó byggja sleppitjarnir. Slíkar tjarnir geta veriö mismunandi aö gerö, en algengt er aö hér sé um malarskurói aó ræóa meö timburmunk í útrennsli. Tjarnirnar eru mun kostnaðarsamari heldur en flotkvíar mióað við rúmmál, og kostnaóur viö sleppingu á hvert seiði er því hærri. Hinsvegar má í sumum tilfellum dæla í þær sjó og aðlaga fiskinn aö honum fyrir sleppingu. Þetta getur verið mjög heppilegt vió aóstæóur, þegar blöndun á fersku vatni og sjó er litil, og seiöin fara nánast í fulla seltu við sleppingu. Seltuaólögun viö sleppingu seiöa hefur veriö borin saman vió hefóbundna sleppingu i Laxeldisstööinni i Kollafirói i 6 ár, og hafbeitin i Vogum á Vatnsleysuströnd hefur nær eingöngu byggt á slikum sleppingum. Slik aólögun viröist oft hafa jákvæö áhrif á heimtur. 4. Eldisstöó eóa sleppistöð Á fyrstu árum hafbeitar var yfirleitt gert ráð fyrir aó sleppa þyrfti seiöum á staönum þar sem þau voru alin. Slik starfsemi i Laxeldisstöðinni i Kollafirói skilaöi fljótt árangri og sambærilegur rekstur hófst hjá Laxeldisstöð Pólarlax h.f. áriö 1981. Upp úr 1965 var byrjað aö sleppa aófluttum gönguseiðum i Lárósi á Snæfellsnesi. En heimtur voru rýrar á þessum frumbýlisárum og gönguseiðasleppingum var aó mestu hætt um 1970. Árið 1980 hófust þessar tilraunir aó nýju i Lárósi og voru nú notuð merkt gönguseiói úr Laxeldisstöðinni i Kollafirói.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.