Alþýðublaðið - 09.01.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.01.1925, Blaðsíða 4
’ALÞY&UILAÐIÐ í hefir þar meö gert Krist aö kon- ungi í hjarta sínu, þá finnur hann hvöt hjá sér til að áminna menn um að vinna ekki »verzlunar- og atvinnu lífi þjóðarinnar t.jón<. Krislur hólt ræðu austur í Jerúsalem fyrir nítján öldum. Og þeir kroasfestu hann á Golgata, af því hann þótti hættulegur mað ur fýrir klerkastótt og auðvald samtiðar sinnar. Biskup íslands heldur ræðu nítján hundiuð árum þar á eítir og hlýtur þakkir burgeisa. En biskupinn ætlaði að gera Krist að konuDgi í hjarta sínu. Línur þessar eru ekki ritaðar í öðrum tilgangi en þeim, að um- mæii b’skups komist sem víðast, og að verkamenn viti, hvað um þá er sagt, og ætti hvorki bisk- upi né neinum öðrum að vera það til miska. Verkamaður. Innlend tíðindi. (Frá fréttastofunni.) ísafirði, 8. jan. UtsT0r & ísafirðl. Hæst útsvör voru hér árið 1922; var þá samþykt að leggja á við aðalniðurjöfnun 150 þúsund krónur, en nefndin lagði á rúm- lega 164 þúsund. Fyrir 1925 var samþykt af bæjarstjórn að leggja á útsvör, er næmu 149 þúsundum, en niðurjöfnunarnefndin lagði á rúmlega 163 þúsund, Aukaniður- jöfnun fer venjulega fram síðari hluta júlímánaðar, og er þá lagt á þá, sem flutt hafa í bæinn á ár- inu, venjulega litii upphæð Nýtt iðnaðarfyrirtæki. Vestur á Súgandafirði heflr ung ur maður, Hans Kristjánsson að nafni, ráðist í að setja á stofn olíufatagerð. Á síðasta Fiskiþingi var honum veittur styrkur til að kynna sór fyrirkomulag og aðferðir við olíufatagérð í Noregi í sumar kom hann aftur hingað til Reykja- yjbur og hafði í hyggju að setja á slofn hér verksmiðju í smáum stíl, en vantaði fó til starfrækslu. Nú hefir hann byrjað í smáum stíl vestur á Súgandafirði á Iðju þessari. Hafa sýnishorn verið send hingað suður tii FiskifólagBÍns, og hefir það gefið Alþýðublaðinu kost á að líta á þau. Olíuföt þessi virðaBt ekki gefa eftir að gæðum hinum alþektu »Moss<-o1íufötum norsku. Oiíuburður í léreftið fult svo góður og annar frágangur mjög vandaður. Vestfirzkir sjómenn, sem hafa reynt þessi hlífðarföt, gefa þeim beztu meðmæli. Hór* aðsmálafundur Vestur-Ísaíjaröar- sýslu 9. nóv, s. 1. hvetur til, að Hans verði veitt 20 þús. kr. lán til þess að koma iðnaði þessum vel af stað. Verðsð á þessum sió- fatnaði er heldur lægra en á norskum sjófatnaði, og gerir Hans ráð fyrir að geta kept við hann í framtíöinni um verðið. Reynist svo, að þessi innlenda tilraun til sjófatagerðar standi fyllilega á sporði erlendum sjó- fatnaði um verð og gæði, myndi það hvöt íslenzkum sjómönnum að kaupa íslenzk sjóföt öðrum fremur. Um daginn og veginn. Viðtalstíml Páls tannlæknis er kl. 10—4. Nætnrlæbnlr er f nótt Danfel Fjeldsted, Langavegi 38. Sfmi 1561.* Gnðspebifélagið. Fundur 1 Septímu í kvöid kl. %l/z stund- vfslega. Formaður flytur erindi. Efni: Bréf til Láru. Togararnlr. Þssslr fjórlr tog- arar komu í gær ailir af fisk- veiðnm í ís: Draupnir, Geir, Njörður og Tryggvi gamli, og eru farnir með afiann tii Eng- lands. Gylfi kom f fyrri nótt af fUkveiðutn f salt. Ársskemtun sína heldur Sjó- mannafélagið f Iðnó annað kvöld kl. 8. SkemtUkráin er, eins og sjá má á augiýKÍnga um skamt- unina, mjög fjöíbreytt, cg m& Góður t osfiskur fæst á Njiis- götu 55. segja, að þar gé eitthvað handa ölium, ungum og gömium köil- um og konum, jafnt alvarlega hugsandl mönnnm sem kátum og glaðsinna. ísfiskssaia, Fuiiyrt er, að B 4- gaum hefi seít efla íúnn í E- g. laDdl iydr hílgina fyrk taisveft á fimta þúsund sterling&pund, og Hiimir hefir selt fyrir nær 1600 steriingspund (um 600 kassa). Hjúskapur. Nýl**ga voru g fin saman í hjónaband af séra Bjarna Jónssyni ungtrú Lára Jónsdóttir og Sveinn Guðmundsson véla-' maður til heimiiis á Bræðra- borgaratíg 21. Togaraútgerðln. Búist er við, að einir sextán togarar verði gerðir út trá Hafnarfirði á ver- tiðinoi. »Hanstrigntngar< eru skop* ieikurinn, sem ýmsir hafa verið að vonast eítir um hrfð. Á götu- auglýsingum má sjá, að ein per- sónan heitlr >Moðheus< m. m., hvort sem það er ættarnafn eða viðumefni, keaningaruafn eða réttnelni. Skipaferðir. Guli oss fer frá Kaupmaunahöfa í dag. Lagar- fosa kom til Aberdeen í srær og Vdlemoes til Lur dúoa f d*g. Hvort heldarf Ólafur Thors hefir skrifað neðanmál f síðustu blöð »Verðar<. Maðurinn vill sýna, að hann fcé skólageDglon, og skrlfar undir á latínu; Cives (borgarar), en ekki civis (borgari). Vatamál þykir, hvort heídur er, að hann þykist >víit á við tvo< aðra borgara, eða áð hann sé að semja stafsetning iatfnnnnar að hætti Nesjamanna ðf íhaldssemi við skólarlthátt sinn. Ritstjóri og ábyrg’öarmaðuF! Hallbjörn Halldórsson, Prentsm. Hallgrims BenediktssoDar* Bergst*ö*str«U 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.