Ráðunautafundur - 20.02.1996, Page 196
188
ÞAKKARORÐ
Höfundar vilja þakka eftirtöldum aðilum sem gerðu framkvæmd verkefnisins mögulega:
Landssamtökum sauðfjárbænda og Framleiðnisjóði landbúnaðarins sem styrktu tilraunina af
fé úr sjóði til rannsókna og þróunar í sauðfjárrækt. Stefáni Sch. Thorsteinssyni tilraunastjóra á
Hesti, sem aðstoðaði við undirbúning tilraunarinnar og sá um alla gagnasöfnun um lömb frá
sauðburði til hausts. Sigvalda Jónssyni bústjóra og starfsfólki hans, sem sáu um daglega
framkvæmd á Hesti. Páli Eydal Reynissyni, starfsmanni fóðurdeildar RALA, sem sá um
meðhöndlun og mælingar á fóður- og moðsýnum.
HEIMILDIR
Emma Eyþórsdóttir, 1990. Viðhorf ullarmatsins tii breytinga á rúningstíma. Ráðunautafundur 1990: 162-171.
Bragi Líndal Ólafsson, 1995. AAT-PBV próteinkerfið fyrir jórturdýr. Ráðunautafundur 1995: 46-60.
Guðjón Kristinsson, 1995. Niðurstöður ullarmats 1994-95 (óbirt handrit).
Ingi Garðar Sigurðsson, 1994. Ullarathugun á Hesti veturinn 1992-93. Freyr 90: 450-451.
Reis, P.J., 1982. Growth and characteristics of wool and hair. í: Sheep and Goat Production (ritstj. I.E. Coop).
World Animal Science. Vol. Cl. Elsevier, bls. 205-223.
Sigurgeir Þorgeirsson, Stefán Sch. Thorsteinsson og Emma Eyþórsdóttir. 1990. Rannsóknir á rúningstíma með
sérstöku tilliti til haustklippingar. Ráðunautafundur 1990: 140-158.
Stefán Aðalsteinsson, 1972. Experiments on Winter Shearing of Sheep in Iceland. Acta Agr. Scand. 22: 93-96.
Stefán Sch. Thorsteinsson og Sigurgeir Þorgeirsson, 1989. Winterfeeding, housing and mangement. í: Repro-
duction, Growth and Nutrition in Sheep. Dr. Halldór Pálsson Memorial Publication (ritstj. Ólafur R. Dýrmunds-
son og Sigurgeir Þorgeirsson). Búnaðarfélag Islands, bls. 111-145.