Ráðunautafundur - 20.02.1996, Page 255
247
Bændur voru beðnir um álit á gæðum heyja sem gripunum var gefið. Um 56% gripanna
áttu að hafa fengið gott hey, rúm 36% sæmilegt og tæp 8% fengu lélegt hey. Fáir bændur
sögðust nýta moð frá kúnum í geldneytin.
Um 38% gripanna fengu aldrei kjarnfóður, rúm 20% fengu aðeins kjarnfóður í byrjun
ævinnar, um 30% var gefíð bæði í upphafi og iok æviskeiðs og rúm 11% fengu aðeins kjarn-
fóður um tíma fyrir slátrun. Allur gangur var á kjarnfóðurgjöfmni hvað tímalengd, magn og
tegund fóðurbætis varðar. Mjög algengt var að gefa íyrstu 5-6 mánuðina og var meðalgjafa-
tími á því skeiði 5,3 mán. Fyrir slátrun var algengt að gefa síðustu 1-2 mánuðina, en þó var
nokkrum gefið mun lengur þannig að meðalgjafatími fyrir slátrun var 2,8 mán. Einum grip var
gefið kjarnfóður alla ævina. Áberandi var styttri gjafatími kjarnfóðurs á Norðurlandi. Magn
kjarnfóðurs á dag sem gefíð var á fyrra tímabilinu var frá 100 g á grip upp í 1 kg, að meðaltali
460 g. Seinna tímabilið var gefið frá 100 g á grip á dag upp í 1,5 kg, að meðaltali 770 g. Lang-
algengast var að menn gæfu þær fóðurblöndur sem mjólkurkýrnar fengu, en nokkuð var um
notkun kálfaköggla á fyrra tímabilinu, sérstaklega á Norðurlandi. Nokkrir gáfu fískimjöl og í
einstaka tilfellum var gefín söltuð síld og kartöflur. 3. tafla. Upplýsingar um uppeldi.
Inni- Beit 1 Beit 2 í Á Úr
fóðrun sumar sumur stíu bás haga
Norðurland 74 16 19 95 9 5
Suður- og Vesturland 77 25 54 107 38 11
Samtals 151 41 73 202 47 16
TÖLUR ÚR MATI Á LIFANDIGRIPUM
Um 44% af gripunum lentu í flokk 3 við holdstigun á hrygg, síðu og mölum, rúm 30% í flokk
2, rúm 18% í flokk 4, um 3,5% í hvorn flokkanna 1 og 5, en enginn stigaðist í flokk 6. Mjög
mikill munur var eftir kynjum. í flokk 4 og 5 fóru 11% nautanna, á meðan 56% kvígnanna og
26% uxanna stiguðust í þá.
4. tafla. Stigun lifandi gripa (fjöldi).
Hyggur-síða-malir Læri
Kyn 123 4 5 l 2 3 4
Naut 7 53 80 16 1 18 75 45 19
Kvígur 6 13 17 7 2 25 12 4
Uxar 2 22 24 16 1 6 36 20 3
Samtals 9 81 117 49 9 26 136 77 26