Alþýðublaðið - 10.01.1925, Síða 2

Alþýðublaðið - 10.01.1925, Síða 2
3 XLÞYÐUBLAÐIÐ Hver er hann? Hver er sá hinn mikli og væni viöur, er gefur alþjóð hina ágæt- ustu ávexli? Hver er Sig, Kristó-. fer Pótursson, þessi maður, sem auðgað hefir íslenzku þjóðina að bókmentum miklum, göfgum og fögrum, að mínum dómi meir en nokkur annar núlifandi íslendingur að öðrum ögætismönnum ólöst- uðum? Tökum saman í huga öll verkin hans, frumsamdar blaðagreinir og þýðingar, og gætum þess, hvort of mælt er. Og hvað á maður að segja um síðasta og stórfengleg- asta verkið hans, »Hrynjandi ís- lenzkrar tungu<? Hvað hefðu hinir háskólagengnu fræðimenn vorrar tungu gert sér úr slíku ritverki? ]®eim myndi létt verk að afla sór doktorsnafnbótary ef þeir væru höfuhdar slíkrar bókar. Hver heflr svo vandlega sem Kristófer leitast við að kenna mönnum að nema þrótt og fegurð af fornmáli okkar íslendinga? Og þaö, sem var glatað, gleymt og graflð máifræbingum vorrar tungu, — það grefur Kristófer upp og endurlífgar. Hver heflr valið sór göfugri yrk- isefni, hvort heldur ræða er um frumsaminn skáldskap eða þýddan? Hver heflr á við hann iýst upp heimana, þar sem hugurion leitar að sannleik, samræmi og réttlæti? Og hváð margir af ágætustu mönnum þjóðarinnar hafa íundlð andlegu farsældina við elda þá, er hann heflr kynt? Er nú að undra, þótt spurt sé: Hver er Sig. Kristófer Pótursson? Margur íslendingur mun kannast við nafnið. En mönnum mun þaö ei nóg sð vita naínið eitt. Fyrlr því má bú ast við, að næsta spurning verði: Hvar heflr hann numið öll sín fræði? Og er því eðlilegt, að menn líti í skýrslur skólanna alt frá barnaskóla til hóskóla. Og mun það þykja undrum sæta, er það kemur úr kafl, að hann hefir aldrei í skóla gengið að hann er fæddur og upp alinn vestur undir Snsé- fellsjökli í sárustu fátækt til þess, er hann fluttist • að Laugarnesi sem sjúklingur, og að hann heflr dvalið þar síðan, í*að er œrið umhugsunarefni, Biöjiö kaupmenn yðar nm íslenzka baffibætinn. Sann er sterbari og bragðbetri en annar baffibætir. „SkDtnll“, blað jafnaðarmanna & ísafirði, er að flestra dómi bezt skrifaða blað landsins. Allir, sem fylgjast vilja með starfsemi jafnaðarmanna fyrir vestan, settu að kaupa Skutul. Gerist kaupendur nú með þessum árgangi. Eldri blöð fylgja í kaupbæti þeim, sem þess óska. Söngvarjafnaðar- manna er lítið kver, sem allir alþýðu- menn þurfa að eiga, en engan muuar um að kaupa. Fæst i Sveinabókbandinu, á aígrelðslu Aiþýðublaðsins og á fundum verklýðsfélaganna. 8 ð 8 í 8 8 8 !. L AlpÝðublaðlð kemur út á hverjum virkum degi. Afg reið sla við Ingólfsstræti — opin dag- lega frá kl. ð árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. 9i/i—101/s árd. og 8-9 síðd. SI m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Verðlag: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm.eind. aauaaaaauauatiauaaauoti í 8 i fl 1 I hvað göfugur átrúnaður getur orðið ótakmarkaður skólameistarl þroskuðum mannsanda. Hvað var Hallgrími Péturssyni sitt skóla- nám hjá hinu heilsteypta trúar- trausti, sem skapaði hin ógleym anlegu trúarljóö hans? Og enn þá meira umhugsunar- efni er það, að Hallgrímur og Kristófer Póturssynir skuli hafa orðið að fella lauf og lim*) til þess að brenna inn í hugarfar manna antbeg lífssannindi i nútíð og framtið. Þessi fórú heíir verið að endurtaka sig öld eftir öld og í samræmi viö hina al- gildu fórn konungs konunganna; Ég býst við, ab Sig. Kristófer Pétursson óski ekki eftir öðru heimili en Laugarnesi, meðan hann fer sem gestur og andlegur kennari um hugarlönd mannheima í þjón- ustu örlagavaldanna, enda hygg ég, að hann eigi á Laugarnesi að verðleikum ógætustu húsbændur, þar sem þau eru, hin góðkunna yflrhjúkrunarkona Harriet Kjær og hinn alkunni og ágæti læknir Sæmundur Bjarnhóðinsson. Én þeirri athugun vil ég beina til alira andans manna og jþeirra, 1) Áhrit holdBveikinnar. er með völd fara, að hafa fuliar gætur á göfgum gestum, er um garð fara í nútið og framtíð, svo að hin gamla, grátlega saga foitiðar- innar endurtaki sig ekki, að þeir þurfl að verða úti við túnjaðarinn. Ég veit, að Kristófer krefst ekki launa, þótt hann só sígeí- andi. En eitt e'r það, sem al- þjóð gæti geflð houum sem lítinu endurgjaldsvott: Það er sam- stiltur þakkarhugur og bæn um meiri líkamskrafta. Ef vór ís- lendingar ættum afl í hug og beittum því tl slikrar bænar. þá hygg ég, að heilsufar Kiistóieia biði miklar bætur. Nútíðin hettr eignast þann stórfeuglega þekking- auka að geta sent þraðlaus skeyti landa og homa á milli. Nutiðin er einnig að öðlást þa þekkingu, að hugsun er afl, sem hægt er að senda ótakmarkað út i geiminn, og að móttökutæki heflr hver hugsandi vera. Kæru íslendingar! Væri það ekki vel við eigandi nú um ára- mótin að sýna Kristófer nokkur skil með því að sendá honum hugskeyti það, er í væri fóigin ósk um andlega farsæld og lik- amshreysti, því að þótt bann só önnum kaflnn fra moigni tú

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.