Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1907, Blaðsíða 10

Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1907, Blaðsíða 10
8 Eimreiðin. Eitst. Dr. Valtýr Guðmundsson 12.—13. ár. Kh. 1906-07. Fanney. Timarit til fróðleiks og skemtunar handa unglingum. Útg. J. Helgason og A. Stefánsson 2. h. Rv. 1906. P j a 11 k o n an 1906. 23. árg. Rv. 1906. 2. Framfari 1.—2. ár. 1877—79. Lundi, Keewatin, Can. 1878, 1880. 2. F r e y r. Mánaðarrit um landbúnaö, þjóðhagsfræði og verzlun 3. árg. Rv. 1906. Frækorn. Heimilisblað með myndum. Ritst. D. Östlund. 7. árg. Rv. 1906. 4to. Haukur. Heimilishlað með myndum. Útg. St. Runólfsson 5. bd. Rv. <£ Isaf. 1905-06. [nr. 28-30]. Heimir. Útg. nokkrir íslendingar i Vesturheimi 2.—3. árg. Wp. 1905-06. Heimskringla 11,—21. ár. Wp. 1896—1907. 2. Húnvetningur, ársritið. 1. ár. Ak. 1857. I ð u n n. Mánaðarrit til skemtunar og fróðleiks. I.—7. bd. Rv. 1884-89. Ingólfur. Timarit frá la/, 1853 til ao/6 1855. Kostað og útg. af Svh. Hallgrimssyni. Rv. 1855. 4to. Ingólfur 1906. 4. árg. Rv. 1906. 2. ísafold 1874—1905, 1.—32. árg. Rv. 1874—1905. 2. [vantar 9. 73. 74. 77. tbl. i 26. árg., 67. tbl. i 28. árg., 45. tbl. í 30. árg., 20. 22. thl. i 32. árg.]. ísaf old 33. áig. 1905. Rv. 1907. 2. íslendingur. Ársrit. Eigandi og áhm. Páll Eyólfssson. Rv. 1875-76. Kvennablaðið 1906. 12. árg. Útg. og ritst. Briet Bjarnhéðins- dóttir. Rv. 1906. 4to. Lanztiðindi. Hálfsmánaðarrit, 1.—2. ár. Rv. 1850— 1851. 4to. Lögherg 18—19. ár. Wp. 1905—06. 2. Lögrétta. 1. árg. 1906. Ritst. Þorsteinn Gislason. Rv. 1906. 2. Norðanfari 1.—24. ár. Eig. og ábm. Björn Jónsson. Ak. 1862— 1885. 2. [vantar .1—2. tbl. í 7. og 14. árg.]. Norðli'ngur 1.—6. árg. Eig. og áhm. Skapti Jósepsson. Ak. 1875-1882. 2. N o r ð r i. 1. árg. Ak. 1906. 2. Ný tiðindi. Ritst. Magnús Grimsson. Rv. 1852. 4to. Óðinn. 1. ár. Ritst. Þorsteinn Gislason. Rv. 1906. 4to. Reykjavik 7. árg. Rv. 1906. 2.

x

Ritaukaskrá Landsbókasafnsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritaukaskrá Landsbókasafnsins
https://timarit.is/publication/1261

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.