Alþýðublaðið - 10.01.1925, Page 3

Alþýðublaðið - 10.01.1925, Page 3
*LÞ¥ÐÖBLAÐIÐ 3 kvölda við skrifborðiö sitt, þá hefir hann bæði tíma og móttökutæki til að veita slíkum skeytum vib- töku. Hafnarfiríi, á jóladag. Davíð KrÍ8tjánsson. Askornn til fiskimanna. Eios og flestum mun nú kunn- ugt, voru merkt nokkur (fimm) hundruð aí þorskl fyrlr norðan og austan land i sumár, er leið, og á þriðja hundrað skarkolar (»rauðíprettur<) og þeim slept aftur í sjóinn í þeim tiigangl að tá aukna þekkingu á göngu þessara fiska hér við land, og svo er í ráði að merkja nokfeur hundruð vlð suðurströndina á nú í hönd farðndi vertíð. — En þetta er að eins önnur hliðin á málinu, því að árangur verður englnn af merkingunum nema því að eins, að fiskarnlr veiðlst attur, merkin hirt og þeim komið til sliila, m»ð þeim upplýsingum, sem beðlð hefir verlð um (veiði- stað og stund og lengdina á fiskinum yztu enda á milil). En þetta vill ganga skrykkjótt. Ég veit dæmi þess, að merki af kola frá Norðurlandi í sumar hafa komlð frá Engfándi, þó áð fiskurinn hafi verið veiddur á islenzk skip, og ég veit um merkl, sem hafa verið hirt, en glatast. Ég vil því leyfa mér fyrir hönd þeirra, sem merkingarnar láta gera, að skora á alla góða menn, bseði fiskimennina sjálfa, aðgerð- arfólk i landi, umsjónarmenn við aðgerð og úígerðarmenn, að hafa f óðar gætur á merkjunum og koma þeim til skrifstofu Fiski- télags íslands i Reykjavik eða tll erindreka Fiskifélagsins, ef það er þægiiegra, og láta það ekki dregast lengl. Verðlaunin (2 kr.) fyrir hirð- ingu merkja eru i tjálfu sérlítið keppikefli, en hver sá, ssm hirðir merki o. s. frv. og kemur því til skila, hjálpar til að ráða hina gömlu gátu, sem menn hafa frá alda öðli reynt að ráða: hvernig göngum fiskanna er háttað, og það ættl að vera cóg hvöt 511- um þeim, sem hata atvinnu af fiskveiðum, til þess- að gá að merkjunum. í sumar, er ieið, merktu Danir 500 þorska við vesturstaönd Grænlands, til þess að reyna að fá svar upp á það, hvaðan þorskurinn, sem þar fæst á sumrin, sé kominn. Það ér varla við því að búast, að þess konar fiskur fáist hér, þyí að svo er nú litlð á, að ísland hafi sinn eigin þorskstofn, sem ekki farl til annara landa, og að hlngað komi ekki þorekur frá öðrum löndum. En það gæti hugsast, að þessi kennlng væri eigi á fullum rökum byggð og þvf ástæða til að gá vel að þorskmerkjunum á næstunni. B. Sæm. Bréf tíl Lárn. fFrh.) IV. Éað er ekki til neins að ætla sór að sagja frá efninu í Bréfi til Láru, því að sá, sem reyndi það, myndi óðara komast að raun um, að það yrði aldrei nema hálfsagt frá með öðru móti en því að taka bókina og prenta hana upp. þess vegna ætla óg mér ekki þá dul, að ég só heldur fær um það. Hið mesta, sem óg get gert, er að segja, hvernig það kemur mér fyrir sjónir. Ef ég má nota líkingu, þótt' ég só ekki skáld, þá er ritverk þetta glæsilegur guðvefur, sem uppistaðan í er alvára, en ívafið gaman. Guðvefur má það kallast sakir þess, að >rittist snillingsins< er haglega kljáð í svo að segja hverju línu. Hvort sem lesin eru stutt ummæli eða heilir kaflar, ber að sama brunni. þegar á fyrstu siðu standa ummæli eins og þessi um íbúa eins af kaupstöðum landsins: >fólkið var drumbslegt Edgar Rice Burróugbs: Vilti Taczan. ingjusamari. Hann hafði i raun og veru ætið fyrirljtið ytri siði menningarinnar. Tarzan fanst menningin leggja bönd á alt frelsi, — starfsfrelsi, hugsanafrelsi, ást og hatur. Fötin voru skclfileg; — þau settu menn i fjötra og mintu á veslingana, sem hann kyntist i París 0g Lundúnum. Fötin voru dæmi þess, á hverju stigi menn- ingin stóð; — það var eins og menn skömmuðust sin að láta sjá það, sem þau huidu og var þó guðs sköp- unarverk og. I lians mynd. Tarzan vissi. hve aumlega iægri mannflokkur litu út í fötum; hann hafði séð það i Evrópu, og hann vissi lika, hvernig þau afskræmdu menn, þvi að fyrstu tuttugu ár æfl sinnar hafði hann að eins séð nakta villimenn eins 0g sig. Apamaðurinn dáðist að vöðvastæltum og vel vöxnum búk, hvort sem hann var á dýri eða manni, og hann hafði aldrei skilið, að mönnum þætti föt fegurri en hreint 0g fagurt hör- und eða leikandi stæltir vöðvar. Tarzan hafði rekist á miklu meiri ágirnd, eigingirni Og' grimd hjá menningunni en ,í skógi sinum, 0g þótt hann hefði meðal siðaðra manna eignast konu sina 0g ýmsa kunningja, gat hann aldrei felt sig við menninguna eins og við, sém ekkert þekkjum annað. Honum létti þvi mikíð, er hann sagði nú skilið við alla menningu pg hélt i skóginn nalsinn með vopn sin 0g mittisskýlu, Hann var vopnaður eins og forðum með hnif föður sins, boga og örvar, reipi og spjót. En gullnistíð með .myndinni' af foreidrum hans i bar hann eigi, þvi að það gaf hann Jane forðum i tryggðapant, og hún bar það æ siðan. En það var ekki á likinu i svefnherberg- inu, svo að enn óx hatur hans 0g hefnigirni við þann, er hnuplað hafði þeim góða grip. Um miðnætti fór Tarzan að finna til þreytu. Hann hafði ekki rakið slóðina hratt. Miklu fremur var eftírför hans mótuð þeirri hugsun, að hér skyldi fyrir koma meira en tönn fyrir tönn og auga fyrir auga; — það mundi timinn sanna. T41 skemttlestuvs þurfa aliir að kaupa >Tarzan og gimsteinap Opar-borgar< og >Skógarsðgur af Tarzant með 12 myndum. — FyrBtu söguruar enn fáanlegar. HHHHHHHHHHHHHHHHHH

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.