Alþýðublaðið - 10.01.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.01.1925, Blaðsíða 4
i 'ALÞYÐtrBLAÐlÐ viö mig. Það er svo óánægt með sjálft sig. Það er norMénzkt.< Þetta er í byrjun, og ekki dregur af snildinni eftir því, sem á bók- ina líður, heldur stígur hún æ hæ'rra.og hærra. Það ervafasamt, hvort >hugarflug skáldsins< hefir cokkru sinni verið beint hærra og dtfpra hór á landi en í æfin- týrinu, sem hann leggur Sigur- jóni Jónssyni í munn (XIIL), eða í kaflanum um umliðnu ástirnar (XXV.), og tvíbént, hvort SQjöll- ustu rithöfundum heimsbókment- anna hefir tekist betur að lýsa einkennilegu sálarástandi og >hrolli hins hugsiúka* en gert er í köfl- unum XXI. — XXIII um morðið, yfirnáttúrlegar ofsóknir og ónátt- úrlega þungann; pað væru þá helzt Edgar Poe eða Gerhart Haupt- mann, en bókmentafræðingunum skal eftirlátið að færa sönnur á það. Hitt getur alþýða borið um, hvort >skemtun fræðimannsins< befir komið til hennar i fagur- legri búningi en í Þjóðeögunum þremur, sem (ærðar eru í stílinn í XXIX. kafla. Hér er að eins drepið á sumt af hinu markverðasta til dæmis um ritlist höfúndarins, en aðrir geta sjálfsagt bent á önnur og fleiri dæmi. Sumir befida þá trú- lega á helgisöguna í næstsíðasta káflanum, sem fyrir nokkru kom í Alþýðublaðinu með fyrirsögninni >Dagur dómsins<, þar sem >vizka vitringsins< birtiat í svo áfbragðs- snjöllum búningi, að ekki getur hjá því fariö, að hún hneyksli þá, seni þykjast vera vitrir, en eru heimskingjar, eins og hún lika leiftrar í reginsetningum, sem hljóma eins og fjarstæður i eyrum sjálf- glaðra broddborgara, en á næstu árum verða að spakmælum, eins og t. d. þessum: >Ö11 meginsann- indi mannkynsins hafa komið ,neðan að'. Guð hefir aldrei virt ,betri borgara' viðtals.< Aðrir munu benda á viðtalið við afann í öðr- um heimi, þar sem >dulspeki draumhugáns< . kemur fram í skemtilega dularfullri, en þó bit- urlega raunsærri og ádeilinni m'ynd. Enn aðrir ajá enn annað.< En hvað sem því líður. Þessum bókméntalega guðvef leikur >ljóss yfir ljóma-bjarmi< skírrar rit- snildar, svo bjartur, að draga mun bornar og óbornar kynslöðir les-* Jú&ra manna að iestri þessa ritsa B. D. S. Es. „Mercur" fer héðan oæstkomandi fímtudag til Bergen um Vestmannaeyjar tll Færeyja. Farþegar og flutningnr tilkynnht sem fyrst. ic Bjarnasoo. um lengri aldur en menn er vant að óra til. Eini skugginn, sem fyrir mér ber á ritlistina, eru nokkur útlend orð, sem ótrulegt er að jafnsnjallur höfundur hafi þurft á að halda. TJtlend orð í íslenzku eru i mínum augum eins og dauðir blettir á lifandi holdi. Þriðja málhvíld. Bokábéus. Umdaginnogveginn. Tiðtalstími Páls tannlæknis er kl. 10—4. NætariíBfenfr í nótt er Ólafur Þorsteinsson, Skólabrú, simi 181. Messur á morgun. í dómklrkj- unnl kl. 11 árd. séra Magnús Jónsson dósent, kl. 5 síðd. séra Bjarnl Jónsson (altarisganga). I fríkirkjunni ki. 2 séra Arnl $ig- urðsion, kl. 5 prófessor Haraldur Níelsson. I Landakotsklrkju kí. 9 árd. hámessa og kl. 6 síðd. guðsþjónusta með predikun. Á enska togaranom', sem strandaðl við Miðnes, var maður, ¦em áður hefir verið skipstjóri á enakum togurum hér vlð land og er aakaður um að hafa sýnt strandgæzluiiðinu mótþróa og 0 beldl. Var mál hans tekið fyrlr til rannsóknar, og hefir hann nú genglst við aíbrotum sfnum og játað að haía hatt ofbeldi í framml við strandvarnarsklpin Þór og Fnok. Var hann settur í gæzluvarðhald. Sj6m»Bna?é!a8r88kemtuiítn er 1 kvóld. Aðgðngumiðsr etu af- Stúlku vantar til Grindavíkur. Upplýsingar á Njálsgötu 19. Útbr«i£ið JktjtýSwfelaSSÍ hwor eem ftil epuð og hw«tP8 Mn gsíi «íSP»jS! hentir f lðnó í dag. Skírteinl verður að sýna. Togararnir. Otur kom í gær af fiskveiðum í ís og hafði téngið um 1000 kassa. Hann fór til Englands f morgun. >0rn elneygði< (= einsýnn hræfugl), sem enginn viðcnælandi andstæðlngur . alþýðunnar vill kannast við að vera, reynlr enn að bera vörn fyrir >ríkislögreglu< uppátundnlngu auðvaídsins. Sér hann nú engin önnur ráð til varnar en að fara illmælum um nær sjðtfu tuilttúa alþýðu á sj»m- bandsþingl hennar í haust, þar á meðal ýmsa af mestu gáfu- og atorku-mönnum þjóðarinnar; ann- srs fer hann í flæminei undan þankastriki einu, sem hann er hræddur vlð elns og spjót. Árni Jónsson alþlngismaður frá Múla tekur ekki vlð ritstjórn >Varðar<, sem hann var ráðinn tll frá ,áramótum. Ástæðan er sögð sú, að hann hafi ekki vlljað hltta yfirritstjórn ÓJafs Thora né heldur viljað verja mótþróa ihaldsstjórnaiinnar við þing viljann í búnaðarlánadeildarmálinu. Árni er þingmaður fyrir bæadakjör-T dæmi. ' Eitstjóri og ábyrgöarmaðun Hallbjðm Halldórsgon. Prontsm. Hallgrlms BonediktssoDic' , BtargBtKtatsinnl ý>.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.