Alþýðublaðið - 12.01.1925, Page 1

Alþýðublaðið - 12.01.1925, Page 1
l925 Mánudagion 12. janúar. 9. tolublað. Hér með tilkynnist, að konan mín, Sigriður Sigurðardéttir, andaðist á Landakotsspltala þ> 10. þ. m. Sveinn Teitsson, Lgv. 97. 1 . . - • ■■■■■■■^■■■■■■i f ■■■■■■■■■■■■■■■I Erlend slmskeytL Khofa 10. jan. FB. Svar f Jóðverja til Banda- uiauna. Þióðverjar hafa svarað tll- kyoningu Bandomanna viðvíkj- andi framleneingu á dvalartíma setuiiðs’na í Kolnarhéruðunum á þá leið, að vissulega hafí ©kkl 611 skiiyrðl fyrir brottiör 10. jan. verlð uppfylt, en það, sem & vanti, að svo sé, segja þeir svo litilljSrlegt, að engin ástæða sé íydr Bandámenn til þess að retsa Þjóðverjum með því að tramlengja dvalartfma setuliðsins. Ihaldsbiöðin þýzku eru stórreið yfír svari stjórnarinnar. Ógorningnr að mynda stjórn í Þýzkalandi. Marx ríkiskánzlarl tilkynti Ebert ríkisforseta f gær, að það hafi reynst ógerningur að mynda ráðuneyti. Khofn, 11. jan. Frá. >skiftafnndinum<. Frá París er s mað, að allir aðlljar á tjármálafundinum séu sammáfa um öli aðalatriði. Lftill ágreiningur hefir orðið um það, hvernig greiðsiufé Þjóðverja skuii ekift. Band«rfkjamenn fá ekkert, a. m. k. fy st um siun. Utanríkisráðherra BaudarfkJ- anna segir af sér. Frá Washington er símað, að Haghes hafi sagt af sér utan- rí kismálaráðherraembættinu. Kol Eogg, sendíhorra Bmdarfkjanna í Lundánum, verður eftfrmaður hans. (Hughes var tæddur árið 186.2 og hefir komið alimjög við stjórnmáí Bandárikjánná síðuatu ár. Hann var utanríkisráðherra 1921 í ráðuneytl W^rren Har- dlngs og var iorseti W shlngton- gamkuudunuar um takmörkun víg- búnaðar 1920 — 1922. Hughes var í kjöri at hálfu samveidís- manna f forsetakosninarunum 1916 á mótl Woodrow Wiison, en beið lægri hlut. Ókunnugt er, af hváða orsökum háun lætur af utanríkisráðherrastöðunni.) Ensbt norðurskantsflng. Frá Lundúnum er sfmað, að Bretinn Atgarsson (sennil. Al- gerson) undirbúl fiugför til norður- heim8kautsins í sumar. Gerlr hann ráð fyrir að leggja af stað f mafmánuði. Hefir hann ákveðið að fara á iitlu gufusklpi, á stærð vlð meðalstóran botnvörpung, sérstáklega útbúnu tii farar- innar, og fljúga að eins seinnstu 600 kvartmílurnar. Ráðstjórnin í Georgíu.. Sambandsþing verkmannasamb. brezká gerði út sendinefnd í haust til Rússlands til að kynn* ast af sjón og raun ástandinu i ráðstjórnarlýðvelduaum. Nýlega vár nefnd þessl á ferð í Georgíu. Hefir ráðstjórninni þar verið borin illa sagan i blöðum Vest- urlanda upp á siðkastið. Brezku sendlmennirnir hatá látið uppi állt sitt um ástandið þár, og hafa fréttastofurnar Rosta og Reuters blrt það. Sendlnefndln hefir eigl að eins átt tal við meirihluta-jafnaðar- menn í ráðstjórnarlýðveidunum (bolsivíka), heldur og andstöðu- fiokk þelrra, mlnnihluta-Jatnaðar- mcnnina (mennivíka). Stðrf Yið AljþiigL Umaóknir um störf viö AlþiDgi eiga aö vera komnar til skrifstofu þingsins í síÖasta Jagi 1. febr. næstk. Pær skulu vera skriflegar og stílaðar til forseta. Skrifstofan er opin kl. ]—2 daglega. Sá, sem hefir fundið peninga- budduna mína, er ég tapaði á (aagardag8kvö!dið f Iðnó, gerði mér mikinn grelða með því að sklla henni vegna ýmiðlegs, sem f henni var. Nafnspjald mitt er i buddunni. Sigurjón Á. Ólafsson. Mr. A. A. Purcell, varafor- sotl mfdstjórnár verkamannásam- bandsins brezka, segir: >Ég hefi verið meðal verkalýðsius f Geor- giu. Ég hefi sannfærst um, að honum hefir tekist að bæta hag sinn, og að fregnir þær, sem bornar eru út um Norðurálfuna, oru falsáðar<. Mr. Bramley, rltarl mlðstjórnar verkamannasambandslns, segir: >Ráðstjórnin í Georgíu er vlð Ilði sakir þess, að aiþýðan styð- ur hana<. Mr. Ben Tiilett (flutnings- verksmannasambandið) kemstsvo að orðf: >Þjóðirnar í ráðstjórn- árlýðveidunsm og Kákasuslönd- unum búa saman f fullum íriði, Sjáifráðaréttur þjóðanna er hér orðfnn að verulelka á hærra stlgi en vestrænár Norðurálfuþjóðir dreymir um.< >D, H,<

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.