Svava - 01.01.1895, Page 91
ÍTANCE.
87
Læknirinn fór sinn veg. Þegar hánn gekk ofan
tröppursai' fyrir utan húsið, mætti hann prúðbúinni konu,
með skýlu fyrir andlitiuu.
„Fyrirgefið þér,” mælti hún og hnoigði sig, „getið
}>ér s vgt mer, liveruig hr. Eversloigh líðr t Ég hef heyrt,
að hann væri mjög veikr.“
„Ilann er hættulcga 'veikr, en samt hef ég læknað
verri sjúkdóma. Eruð þér vinkona hans?”
(1Já, gömul vinkona lians. En hvernig líðr frú
Eversleigh V’
(lHún er lasin nú um tíma. Hún vill náttúrlega
vaka yfir nianni sínum, en ég fyi'irbauð lienui það. Af-
sakið mig; ég verð að flýta mér, því fg haf lofað, að út-
Vcgá vökukonu á sjúkrahúsinu, en hef lítinn tíma.”
((Ég hef nógan tíma og got víst hjálpað yðr. Gæti
'ég „kki farið þangað, ef þér gæfuð mér nafnspjald yðar.
Ég vil svo gjarnan hjálpa eitthvað til.”
((Yiljið þér géra svo vell Þakka yðr ástsamlega
fyrir,” mælti læknirinn og géklc að strætislampanum til að
í'ita nokkur orð á nafnspjald sitt. ((3if þér skylduð nú
enga fá.........”
((Veiið rólegr; ég skal sjá um það,” mælti konan,
er stóð í skugganum, svo eigi sást í andiit liennar.
((Ég hef liaft hepnina með mér,” mælti konan við
sjálfa sig. ((Ef liann lifir, þá er framtíðin í mínn valdi.
O, þá skal ég koma Jiefiul minni fram á honum — og
hcnni.”