Alþýðublaðið - 13.01.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.01.1925, Blaðsíða 2
F | ALÞYÐUBLAÐXÐ „Viðreisnarstartið“ og vitarnir. Biöjiö kaupmenn yðar nm íslenzka kafflbætinn. Hann er sterkari og bragðbetri en annar kaffibætir. Þelm er víst ekkl klígjugjarnt, blaðriturum íhaidsflokkslns, úr því að þeir geta enduttekið vlku ettir viku og tnánuð eftlr mánuð hina aumkunarverðu upp- íyndlngu sína um »viðreisnar- atarf< íhaldsflokksias, þvi að lélegri kosningabgitu er varla hægt að hugsa sér, enda fuli- komlega hlægiiegt, að sá flokk- ur, aem fer svo Jjóst með fyrir- ætlanir sfnar um að skera niður ailar verulegar íramkvæmdir rfk- isins, að hann flaggar með ihaldssemina í sjáltu flokksnafn- inu, þykist vera að relsa þjóð- ina vlð. Það þarf meira en litla trú á heimsku þjóðarinnar og fáfræði aimennings til að gera siíkt, enda munu bæði íhalds- flokkurinn og biaðskrifarar hans með tímanum reka sig á. að þjóðin er ekki eins fáfróð og þeir halds. Hvað er viðreisn? Orðið ber með sér, hvað það þýðir, og enginn af þeim eigendum Morg- unblaðsins, sem eiga haima hér á landi, er svo illa að sér í fs- lenzku, að hann viti ekki, að viðrelsn og íhaldssemi eru and- stæður likt og Ijós og myrkur, hiti og kuidi, hvftt og svart, vit og vitleysa. Viðrelsnarstarf f stjórnmálum vcrður fyrst og fremst að bæta úr framkvæmdaleysi undangeng- inna ára á verkiega sviðinu, svo að framkvæmdlr rfkisins séu þó að mlnsta kosti þannig, að þær séu ekki á eftir framkvæmdum þegaanna. En þsð eru þær hér á íslandi vegna nánasarskápar, nirfilsháttar, nærsýni og fhalds- semi útgerðarmanna- og stór- kaupmanna-stéttarinnar — auð- vaidsins — og attaníossa þess úr bændastétt, — því að svo langt ern þeir gengnir f ihaids- seminni, að þeir loks haida hana dygð og gerá að flokkeheitl! Alt at er að aukast útgerð íslendlnga, og öllum ætti að vera Ijóat, hve nauðsynlegt það er útgerðinni, að auknir séu vitar bæði að tölo og ijósmagni. En Konurl Blðjlð um 8 m á r a - smjörlíklð* því að það er efnisbetra en alt annað smjörlikl. „Skntoll“, blað jafnaðarmanna 6 íaafirði, er að fiestra dómi bezt skrifaða blað landsim. Allir, sem fylgjast rilja með starfsemi jafnaðarmanna fyrir restan, eettu að kaupa Skutul. Gerist kaupendur nú með þessum árgangi. Eldri blöð fylgja i kaupbœti þeim, sem þen óaka. ÚtbreiðiS Alþf ðublaðið Hvup csm þið erafl og hvart eem þ!fl farifl! I Ö j ö ð I if ð Alþýðublaðlð kemur út á hyerjum virkum degi. Afg reið ila við Ingólfsitrœti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 aíðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. 9i/i—10Vi árd. og 8—9 aíðd. S í m a r: 68S: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: rititjórn. Ver ðl ag: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm.eind. 1 i s I Söngvarjafnaðar* manna er litið kver, sem allir aiþýóu- menn þurfa að eiga, en engan munar um að kaupa. Fæst í Sveinábókbandinu, á afgrelðsiu Alþýðublaðsins og á tundum ver klýðafélaganna. hvað gerir íhaidsflokkurinn, sem nú stjórnar landinu, í þvf máii? Þvi er fljótsvarað: Hann gerir ekkl neltt í þvi frekar en í öðrum verklegum tramkvæmdum. Það eru togaraelgandurnir, sem mestu ráða um stjórnmála- stefnu íhaldsflokksins. Það er því tyrst og fremst þeim að kenna, að ekkert té er á fjár- iögum þessa árs til bygglngar nýrra vita. Þeir ættu þó að vita um þörfina, þar sem á ailrl strandlengju íslands, sem ( beina linu er eins löng og frá Reykja- vik til Bagdad, eru elnlr fjöru- tiu vitar, flestir smáir! Enginn veit, hvað við erum búnir að missa mörg mannslíf f sjóinn, og hvað vlð eigum eftir að missa mörg vegna vnnt- andi vita eða iila lýsandi Íjós- týra í vita stað. Það er ekki fyrir það, að ég haldi, að þeir menn, er auðv&lds og fhalds-flokkinn /ylla, séu verri menn en gerist, að ég htfi ekki mikla von um, að það vakni hjá þeim vitaaukninga áhuai, þó talað sé um, að týnist mannslíf. En hitt ættl að vera vinn^ndi vegur að gera þeim skiljanlegt, hvað þeir tapa tjáihígslega á þessu ófæra ástandi Hvað s ;yldu t. d. togararnir hata tíip-ð af tfma á því, að svaeðið milli Dyrhóiaeyjar og Ingóifshöföa er vitalaust, einmltt það svæði, sem flest skip taka land á. En vit- arnlr á þessum nefndu stöðum eru þó englr iandtökuvitar; lýsa elnar 17 sjómífur í björtu veðri. Sem dæmi upp á tfmann, er t.pí st, skaí ég K@vj-i hér aógu. er s«gði tnér sjóm-iður. I fyin á öskudag, var togarion, sem

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.