Svava - 01.01.1900, Page 34
318
SVAVA
[IV, 7.
Dalbúarnir stikluöu í sporaslóð milii fjárhúsanna,
en gengu ú skíðum milli bæanna. Allar samgöngur
roru bannaðar að öðrum kosti.
Langdælingum fanst öll þessi ómuna fannkyngja
vera send þuim til meingerðar: til þess að byrgja
jörðina, svelta fénaðinn og sjálfa þí. En sú skoðun
var ekki rétt. Fönniu var seud til þess að full regjan
ferðalögum og flntningsþrá Langadalsár. Henni var
ætluð skemtuniu: að flytja afurðir hríðarinnar fram til
sjávar þeg'ar voraði og skipin gengu laus umhverfis
landið.
Heiðríkjan varaði dag eftir dag, og sólargangur-
iun lengdist kvöld og morgna. Sólin skaut som tíðast
gullfjölluðutn geislaörvum á skjaldmeyna í hvítu
brynjunni og merkisbera Norðra konungs, sem báru
ægishjálroiun hátt yfir liaffletinum og þúsundfóldom
röðum binna lægri ltorliða. En hvergi mavkaði fyrit'
oddum þeint. Þess var heldur ekki von, því norður
i Jötunheimum hafði verið seitt til þess og blótað,
að vopn góusólarinnar skvldu ekki á þeirn festa.
Herskarav sólarinnar stigu dæmdir sinn ákveðna
dauðadanz á hallargólfi konungsins i Norðurátt —
og féllu svo dauðir niður. Hvergi sást spoi' efltt
þá—Itvergi merki þess, að þoir hefðu snert ntjöll"