Svava - 01.06.1900, Side 25
r
IV, 12.] SVAVA 549
ungur Svíþjóðar, skal ég láta háishöggva ykkur, og á
eftir ykkur skulu ykkar þrjú huudruð sveinar og aðrir
áhaugendur koma á höggstokkiuu. Þið hafið verðskuld-
að að deyja og þið skuluð deyja'.
Eiríkur réði sér ekki lengur og ællaði að slauda
upp til að tala, eu Magnús iagði sína sterku hevjdi á
öxl iionuiu og þvingaði iiaun til setjast aftur. I stað
þess talaði hann sjálfur að því er séð varð nieð niestu
rósomi.
‘Sökum hinna ranglátu ásakana nm uppreist og ann-
an ódron gskapj seni ruinn kouunglegi hróðir' hefir borið
mér á brýn, í áheyrn allrá hér verandi riddara og geist-
legra manua; sölcum vanþakklætis þess, sém niinn kon-
k itnglegi bróðir hefir anðsýnt- mér fyrir mína þjónustu
í mörg ár, mímir góöu ráðleggingar og áminningar; sök-
uni þess ðboiðarlega lífevnis, sem minn kouunglegi hróö-
ir ije.fir ljfað, og sem gerir mér ómögulegt að virða hann
sem konung minn og herra; sökum þess að hann hefir
heitið mér fangelsi og dauða—segi ég lionum hér með
upp allri hollustu og hlýðni, í áheyrn allra þessara maniia
Eg er óvinur liáns frá þessari stnndu, og skal ekki fyr
liætta en ég lmfi velt honum úr því liásæti, sem hann
hefir of lengi svívirt. Nú veizt þú það, Yaldimar hróðir,
vortu því var um þig‘.