Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2016, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2016, Blaðsíða 34
Vikublað 12.–14. apríl 2016 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Miðvikudagur 13. apríl 17.15 Maðurinn og umhverfið e (2:4) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Barnaefni 18.50 Krakkafréttir 18.54 Víkingalottó (33:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Skólahreysti (5:6) 20.35 Kiljan 21.15 Neyðarvaktin 12 (13:23) (Chicago Fire IV) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráðaliða í Chicago en hetjurnar á slökkvistöð 51 víla ekkert fyrir sér. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (123) 22.20 Vikingo 12 Íslensk heimildarmynd um Jón Inga Gíslason úr Biskupstungum sem ræktar bardagahana í Dóminíska lýðveldinu. Heimamenn kalla hanana hans Vikingo og vísa þannig til uppruna Jóns Inga. Leikstjóri: Þorfinnur Guðnason. 23.45 Hernám e (1:10) (Okkupert) Norskur spennutryllir úr smiðju Jo Nesbø. 00.35 Kastljós e 00.55 Fréttir e 01.10 Dagskrárlok Stöð 2 Sport 2 Stöð 3 07:00 UEFA Champions League 10:20 Meistaradeildar- mörkin 10:50 Football League Show 11:20 Messan 12:35 Dominos deildin 14:15 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 14:40 UEFA Champions League 18:00 Meistaradeildar- mörkin 18:30 UEFA Champions League 20:45 Meistaradeildar- mörkin 21:15 UEFA Champions League 23:05 NBA (Dallas Mavericks - Memphis Grizzlies) 00:55 Körfuboltakvöld 10:00 Evrópudeildarmörkin 10:50 Premier League 12:35 Premier League Review 13:30 Premier League 15:10 Messan 16:20 Spænski boltinn (Real Sociedad - Barcelona) 18:00 Spænsku mörkin 18:30 Dominos deildin 21:10 Körfuboltakvöld 21:30 AK Extreme 2016 23:00 Premier League 00:40 Premier League 18:20 League (4:13) 18:45 Top 20 Funniest (5:18) 19:30 Last Man Standing (10:22) 19:55 Baby Daddy (10:20) 20:20 Mayday: Disasters (5:13) 21:10 The Listener (4:13) 21:55 American Horror Story: Hot (3:12) 22:45 Supergirl (14:20) 23:30 Flash (17:23) 00:15 Gotham (16:22) 01:00 Arrow (17:23) 01:45 Last Man Standing (10:22) 02:10 Baby Daddy (10:20) 02:35 Mayday: Disasters (5:13) 03:20 The Listener (4:13) 04:05 American Horror Story: Hot (3:12) 07:00 The Simpsons 07:20 Teen Titans Go 07:45 Sullivan & Son (9:10) 08:05 The Middle (14:24) 08:30 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (7:50) 10:15 Logi (10:11) 11:05 Anger Manage- ment (20:22) 11:30 Hello Ladies (1:8) 12:05 Enlightened (9:10) 12:35 Nágrannar 13:00 Spilakvöld (8:12) 13:45 Mayday (2:10) 14:30 Impractical Jokers (15:15) 14:55 Glee (2:13) 15:40 Baby Daddy (15:22) 16:05 Sirens (2:10) 16:30 Teen Titans Go 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:10 Víkingalottó 19:15 The Middle (15:24) 19:35 Mike & Molly (4:13) 19:55 Á uppleið (2:7) 20:15 Grey's Anatomy (17:24) 21:00 Blindspot (16:23) 21:45 Togetherness (2:8) 22:15 Girls (8:10) Fimmta gamanþáttaröðin um vinkvennahóp á þrítugs- aldri sem búa í drauma- borginni New York og fjalla um aðstæður þeirra, samskiptin við hitt kynið, baráttunni við starfsframann og margt fleira. 22:45 Real Time with Bill Maher (11:35) 23:45 NCIS (20:24) 00:30 Better Call Saul (8:10) 01:15 Crimes That Shook Britain (4:6) 02:00 Mistresses (3:13) 02:45 Mistresses (4:13) 03:30 The Informant 05:20 Your're the Worst (2:10) 05:45 Louie (2:14) 26 Menning Sjónvarp Í takt við tímann • Við erum flutningsmiðlun og sjáum um að koma vörum milli landa. • Við byggjum á víðtækri reynslu úr flutningaheiminum. Nýr Barnaby John Nettles hætti í Midsomer Murders Þ að er alltaf jafn notalegt að horfa á Midsomer Murders sem RÚV hefur verið iðið við að sýna. Á yfirborðinu er Midsomer friðsælt og fallegt hérað en sennilega hafa á fáum stöðum verið framin fleiri morð en þar og lögregluforinginn Tom Barnaby hafði því í nógu að snúast árum saman. Leikarinn John Nettles var góður í hlutverki Barnaby, býr yfir ákveðnum sjarma sem gerði að verkum að maður hafði gaman af að fylgjast með honum. Í framhaldsmyndaþáttum um löggur er einkalíf þeirra yfirleitt í rúst og þess vegna var falleg tilbreyting að verða vitni að því hversu Barnaby-hjónin voru hænd hvort að öðru. Maður vissi að aldrei myndi hvarfla að þeim að skilja. Gott að vita af góðum hjónaböndum á þessari siðlausu öld okkar. Fyrir nokkrum árum hætti John Nettles leik í þáttunum og leikarinn Neil Dudgeon tók við sem Barnaby, samt ekki sem Tom Barnaby heldur sem John Barnaby, frændi hans. Ef Dudgeon hefði skyndilega birst í þáttunum og sagt: Ég er Tom Barnaby hefði maður hrist höfuðið. John Nettles var einfaldlega það góður sem Tom Barnaby að maður sér engan annan fyrir sér í hlutverki hans. En það er í góðu lagi að nýr leikari birtist og segist heita John og vera frændi Toms. Þannig leystu aðstandendur þáttanna ágætlega úr þeim vanda sem skapaðist þegar John Nettles hvarf á braut. Neil Dudgeon er traustur í hlutverki Barnabys frænda þótt hann hafi ekki sömu útgeislun og John Nettles. Á andlit hans er festur áhyggjusvipur sem virkar sannfærandi. Morðin í Midsomer halda áfram, eins og þau hafa gert í svo mörg ár, og sýna okkur að undir friðsælu yfirborði leynist illska og grimmd. Morðin eru yfirleitt ekki sýnd í smáatriðum og koma manni því ekki í sérstakt uppnám. Maður veit að maður er að horfa á afþreyingu og nýtur þess. n Svartur mátar í 3 leikjum! Jón Trausti Harðarson (2083) hafði svart gegn norskum kollega sínum, í hraðskák sem tefld var á dögunum. Jón Trausti hafði þegar hér er komið sögu fórnað tveimur mönnum fyrir stórsókn gegn hvíta kóngnum og innsiglaði nú glæsilega mátfléttu með drottningarfórn. 21. …Dg3+!! 22. Hxg3 hxg3+ 23. Kg1 Hh1 mát Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið „ John Nettles var einfaldlega það góður sem Tom Barnaby að maður sér engan annan fyrir sér í hlutverki hans. 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (14:16) 08:20 Dr. Phil 09:00 Top Chef (8:17) 09:50 Survivor (4:15) 10:35 Pepsi MAX tónlist 12:40 Dr. Phil 13:20 Black-ish (13:24) 13:45 Jane the Virgin (16:22) 14:30 Biggest Loser Ísland - upphitun 15:00 The Biggest Loser - Ísland (11:11) 16:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (1:24) 19:00 King of Queens (25:25) 19:25 How I Met Your Mother (3:22) 19:45 Leiðin á EM 2016 (6:12) 20:15 America's Next Top Model (9:16) 21:00 Chicago Med (6:18) 21:45 Quantico (16:22) Spennuþáttaröð um unga nýliða í bandarísku alríkislögreglunni sem þurfa að komast í gegn- um þrotlausa þjálfun hjá FBI í Quantico. Aðeins þau bestu komast inn í Quantico eftir ítarlega skoðun yfirvalda. 22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 Sleeper Cell (4:8) 00:35 Billions (10:12) 01:20 Scandal (13:21) 02:05 Chicago Med (6:18) 02:50 Quantico (16:22) 03:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 04:15 The Late Late Show with James Corden 04:55 Pepsi MAX tónlist John Nettles og aðstoðarmaður Hefur kvatt Midsomer. Við söknum hans. Neil Dudgeon og aðstoðarmaður Með áhyggjusvip.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.