Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2016, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2016, Blaðsíða 40
Vikublað 12.–14. apríl 2016 28. tölublað 106. árgangur Leiðbeinandi verð 445 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 AP ÓT EK UM SN YR TIS TO FU M & SN YR TIV ÖR UV ER SL UN UM Marg verðlaunaðar snyrtivörur frá Þýskalandi Fermingagjafir www.artdeco.de artdecois f Var sól í H&M?! Sóluðu sig í Svíþjóð n Stjörnuparið og tónlistarfólkið Salka Sól og Arnar Freyr Frosta­ son heimsóttu Svíþjóð. Samkvæmt myndum sem þau birtu á sam­ félagsmiðlum virðast þau hafa kom­ ist í sól og sumar yl hjá frændum okkar Svíum. Arnar komst svo aftur í kulda og snjó þegar hann tróð upp, ásamt hljómsveit sinni Úlfur Úlfur, í Sjallanum á Akur eyri aðfaranótt sunnudags þar sem snjó­ brettamótið AK Extreme var haldið. +9° +3° 2 1 06.08 20.50 16 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Miðvikudagur 18 15 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 10 11 11 4 15 13 9 12 12 23 8 18 6 13 11 9 12 6 14 12 13 20 7 18 5 10 9 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 2.6 8 2.5 7 5.1 6 3.5 6 2.4 8 2.1 7 4.7 6 3.2 7 2.8 6 1.4 7 4.1 6 3.1 6 0.2 8 1.6 1 1.3 3 0.9 4 0.9 7 2.2 2 2.9 2 1.4 5 2.2 6 2.4 7 4.6 7 3.8 6 4.8 6 4.1 6 4.7 5 5.0 4 3.4 7 4.0 4 2.1 4 2.5 4 2.3 5 3.8 5 3.8 5 2.7 5 2.1 7 2.3 5 5.6 4 3.9 5 upplýSingar frá vedur.iS og frá yr.no, norSku veðurStofunni Þingvellir Ferðalangar virða fyrir sér Almannagjá. Útlit er fyrir þokkalegasta veður fram eftir vikunni. mynd Sigtryggur ariMyndin Veðrið Skýjað fyrripartinn Hægviðri um land allt. Skýjað með köflum og svo bjartviðri í flestum landshlutum síðari hluta dags. Hiti 3 til 10 stig að deginum, en í kringum frost- mark í nótt, kaldast í inn sveitum fyrir norðan og austan. Þriðjudagur 12. apríl Reykjavík og nágrenni Evrópa Þriðjudagur Hæg vestlæg eða breytileg átt og bjart- viðri. Hiti 3 til 9 stig yfir daginn. 29 2 7 22 35 34 65 45 62 28 3 4 2.1 7 3.1 0 3.1 2 3.5 4 2.9 8 2.2 6 3.7 6 3.0 6 2.0 8 2.7 8 4.1 6 1.7 7 1.9 7 3.3 1 2.2 1 1.1 5 5.4 6 4.6 6 6.6 6 4.3 6 1.8 3 4.6 7 1.2 5 2.6 7 H&M á leið til Íslands S amkvæmt traustum heim­ ildum DV hófust formlegar viðræður milli Regins fast­ eignafélags og sænska risans H&M Hennes & Mauritz AB í síð­ ustu viku. Óformlegar viðræður hafa átt sér stað í tæpt ár en báðir aðilar hafa þvertekið fyrir að staðfesta slíkar fréttir. Samkvæmt heimild­ um DV er málið nú komið á það stig að hægt sé að slá því föstu að versl­ unarrisinn muni opna verslanir á höfuðborgarsvæðinu. Leigusamn­ ingar séu klárir en aðeins eigi eftir að ganga frá nokkrum smáatriðum. Heimildir DV herma að tvær versl­ anir H&M verði opnaðar hérlendis, önnur á jarðhæð svokallaðs Hafnar­ torgs, sem mun rísa árið 2018 og hin í Smáralindinni. DV hefur ekki upp­ lýsingar um hvenær ráðgert er að opna verslunina í Kópavogi. Ásamt vörumerkinu H&M munu verslunar­ rýmin tvö hýsa vörumerkin Cos og & Other Stories sem einnig eru í eigu móðurfyrirtækisins H&M Hennes & Mauritz AB. Í samtali við DV neitaði Helgi S. Gunnarsson, forstjóri Regins fasteignafélags, að tjá sig um málið. Um margra ára skeið hefur verið hávær orðrómur um yfirvofandi komu sænska fataveldisins H&M inn á íslenskan markað. Fjölmiðlar hafa reglulega birt fréttir um meintan áhuga fyrirtækisins á opnun versl­ ananna hérlendis. Áhugi Íslendinga á fatakeðjunni hefur einnig verið notaður sem tilefni til hrekks og listgjörnings í gegnum tíðina. Árið 2011 fullyrti miðborgarstjórinn Jak­ ob Frímann Magnússon, í viðtali við Fréttablaðið að fulltrúar H&M hefðu verið í sambandi við hann varðandi upplýsingar um verslunarhúsnæði í miðborginni og að til greina kæmi að opna tvær verslanir hérlendis, í Kringlunni eða Smáralindinni og í húsnæði við Laugaveg 89 þar sem verslunin Sautján var áður. Þá stóðu nemar í Listaháskólanum fyrir gjörn­ ingi sem vakti nokkra athygli í byrjun árs 2012. Nemarnir komu fyrir aug­ lýsingarborða í glugga áðurnefnds húss við Laugaveg, þar sem fyrirhug­ uð opnun H&M og Urban Outfitters var auglýst. Í lok október 2014 var hávær orðrómur um að H&M myndi opna verslun í Smáralind eftir áramót en framkvæmdastjóri Smáralindar bar þann orðróm til baka í frétt DV um málið. Hann viðurkenndi þó að eigendur Smáralindar væru mjög áhugsamir um að fá sænska risann inn í verslunarmiðstöðina og hefðu verið í viðræðum við fyrirtækið vegna þess. Ekkert hefði þó enn komið út úr þeim viðræðum. Í ágúst í fyrra fór Facebook­leikur í loftið þar sem aug­ lýst var að H&M myndi opna verslun hér á landi þann 1. desember sama ár og að möguleiki væri að vinna sér inn 35.000 króna gjafabréf með því að líka við tiltekna síðu. Um þúsund Íslendingar létu glepjast þar til að í ljós kom að um hrekk var að ræða. Í síðustu viku hafði Morgunblaðið eftir Bolla Kristinssyni, jafnan kennd­ um við Sautján, að verslunarkeðjan hefði engan áhuga á verslunar­ rekstri hérlendis enda sýndu tölur um eyðslu Íslendinga í H&M­búðum erlendis að markaðshlutdeild fyrir­ tækisins á íslenskum markaði væri talsverð. „Til hvers að vera eyða pen­ ing um í að koma til Íslands þegar þeir fá þetta bara í hinum búðunum,“ sagði Bolli en var ekki fyrr búinn að sleppa orðinu er formlegar viðræður Regins og H&M­veldisins hófust. n bjornth@dv.is Tvær búðir fyrirhugaðar; í miðbænum og Smáralind á besta stað Ráðgert er að verslun H&M, Cos og & Other Stories verði á fyrstu tveimur hæðum hússins sem blasir við frá Arnarhóli.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.