Alþýðublaðið - 14.01.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.01.1925, Blaðsíða 2
- 5 Milli línanna. Eítlr Ouöjón Benedildsson. (Nl.) Svo ter Jón Kj. örfáum vel völdum orðum um >Sparnaðar- bandilagið<, sem myndað var árið, 1922 og hvernig það banda- lag sigraði vlð síðustu alþingis- kosningar, og hvernig íhaids- flokkurian tæddist. Ég er alveg samdóma Jóni Kj. um það, að íslenzka þjóðin muni græða á því, að íhaldsmenn unnu við sfð- ustu kosnlngar, með hvaða meðul- um sem það hefir verið, og þótt sumlr viltu svo heimildlr á sér, að þeir væru afsagðir tám mán- uðum eftir að kosningar hö ðu farið fram, Sá gróði mun koma í ljós við næstu kosnlngar. íslenzka þjóðin er svo baldin og sauðþrá, að hún þart að finna skítalykt- ina at sinni eigin heimsku til þess að sjá að sér. Og einmitt vegna sigurs fhaldsmanna við síðustu kosnlngar mun tímabilið frá sfðustu kosningum til næstu kosninga verða taiið menningar- tfmabil fslenzku þjóðarinnar, þvi að á þvf tfmabili mun alt saur- ugt, óheilt og menningarsnautt í íhugarfari þjóðarinnar skolast burt f syndaflóði þess stjórn málaflokks, sem styður núver- andi stjórn, svo að þjóðin verði tær um að snúa sér að hlnurn sámeiginlegu áhugamálum þjóð- areinstaklinganna. >Með illu skal lit út rekac. Jón Kj. segir, að íhaldsflokk- urlnn eigi að >halda f móti of mlklili eyðslu og lyrirhyggju- leysU. Það mun vera satt hjá honum, að þetta sé ætlun flokksins á pappfrnum, en það er nú orðið Iýdum Ijóst, að flokkurinn hefir aidrei meint neitt með þessu, og þess vegna er það illa gert af Jóni Kj., að vera að gerá >grín< að þessum >áhugamálum< íhaldsflokksins. Þvf næst talar Jón Kj. um það, að um allan heim hafi myndast öflugir stjórnmálaflokkar móti byltinga- og umróta stefn- um socialismans. En þarna fer Jón Kj. krabbagang f röktærsl- unum. Jón ætti að vera svo fróður að vita það, aö eitir þvf, •em soclallsmlnn eykst, minkar ALÞfSU1L A BIÐ - • -------------- Nauðsynlegir hlutir. skaftpottar 12.00 kaffikönnur 25.00 vatnskatlar 25.00 vatnspottar 20.00 Flautukatlar úr eir 13.50 Kaffi- og te box úr eir 5.00 Hf. rafmf. Hiti & Ljðs, Laugavegi 20 B. — Sími 830 Pappfr alls konar, Pappírspokar Kaupið þar, sem ódýrast erl Herlui Clausen, Sími 39. ff ð Alþýðubladið kemur út 6 hverjum virkum degi. Afg reið ols við IngólfBstræti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. s i ff ff ff ff l ff 8 _ L 8 í m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Yerðlag: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm.eind. I Skrifstof a á Bjargarstíg 2 (niðri) opin kl. 91/,—10Vi *rd. og 8—9 síðd. i ff I Útbreiðið Albýðubiaðið hvar sam þíð aruð og hverf aam þi8 fai-ið! íhaldlð. Socialistar gerast þeir menn, aem ekki geta lengur aðhylst íhald og þess kenningar. Og ef Jón Kj. kann elnfaldan frádrátt, þá velt hann líka, að ©ftir því, sem frádragarinn er hærri, verður útkomán lægri. Og önnur hugsunarvilla Jóns Kj. er sú, að sociallsminn hafi fætt af sér ihaldið. En þetta verður að fyrlrgefa Jóni Kj,; svona fer ott fyrir viðvaningum. sem eru vanari að skrifa eftir annara fyrirsögn en að hugsa sj&lflr. Og ekki ætti að standa á mér — sýslunga Jóns Kj. — að fyiirgefa honum þettá, ef húsbændur hans fyrirgefa honnm það. En þetta er samt leiðinlegt fyrir manninn; þvf er ekki að neita. En svo kemur Jón Kj með endemi, sem ég get ómögulega fyrirgefið honum, þar sem hánn er að réttiæta það, að márgir stjórn málaflokkár leggi >áhugamál< sfn á hiUuna til þess að leggjast á eitt gegn þróttmeirl og sam- stiltari flokki. Það er lelðinlegt fyrir þann flokk, sem hefir jón Kj. f þjónustu sinni, að hann skull þannig opinbera Ieyndarm&l hans. En engu sfður er það andstyggiiegt að sjá menn, sem þykjast færlr um að stjórna mannkyninu, gera sig að ösnnm og gera það lýðum Ijóst. að þelrra elna áhugamá! háfi alt af verlð það eitt að vera tll, en láta sér nægja að vera eins og myglnð myndástytta í musteri svfvirtrar menningar. Jón Kj. segir, að Ihaldsflokk- niinn vlljl >halda í það góða og nýtilega í þjóðsklpuiaginu<. Ætti hann eigi þar vlð svlkiu síldar- mál, aukinn innflutning á átengl, landhelgislagabrot fslenzku tog- aranna, vaxandi lítilsvlrðlngu tyrir lögum þjóðarinnar, lagab.ot, yfirhylmingu og mútur? í þetta ætlar vist Jón Kj. og íha«ds- fiokkurinn að halda, udz eitthvað betra keraur í staðinn, — eitt hvað, sem krassar enn þá beiur. Stðan seglr Jón Kj.; >Vt0- reisnar- og umbóta starfið er annað aðalverketni íhaldsflokks ins islenzka. Sú startsemi m>ð r suœpart að þvi að lagtæra þnu mörgu víx'spor, sem stig u h ia verið at angurgöpunum á und>n törnum árum, aðailega á tjár- m&Ia- og veizlunar-svtðinu.c Þetta þættu nú skammir um Jón Magnússon og Magnús Goð mundsson, ef það stæðt í A>- þýðubiaðinu. En það er b ra mikið leiðara tyrir þá að tá þesaar skammlr f þvf bfaði, sem hefir stutt þá f allrl þeirra mls- litu stjórnartið. Það er hvorki sijórninm né íhaldsflokknum aö pBKkn, ad árið 1924 er framúrskaraudi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.