Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2016, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2016, Blaðsíða 26
Vikublað 6.–8. desember 2016 Sjónvarpsdagskrá Þriðjudagur 6. desember FÁKASEL - FYRIR ALLA Ingolfshvoll, 816 Ölfus | fakasel@fakasel.is | símI: 483 5050 matur, drykkur og skemmtun Gerum við Apple vörur iP one í úrvali Sérhæfum okkur í Apple Allskyns aukahlutir s: 534 1400 26 Menning Sjónvarp RÚV Stöð 2 14.00 Setning Alþingis 15.20 Þegar hjörtun slá í takt (2:2) 16.05 Downton Abbey 17.10 Hvergidrengir (Nowhere Boys) 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 KrakkaRÚV (189) 17.51 Jóladagatalið - Sáttmálinn (6:24) 18.18 Jóladagatalið - Leyndarmál Absa- lons (6:24) (Absa- lons Hemmelighed) 18.50 Krakkafréttir (53) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Áttundi áratug- urinn – Glæpir og sértrúarhóp- ar (8:8) (The Seventies) 20.40 Herra Sloane (6:7) (Mr. Sloane) Gamanþáttaröð um miðaldra endur- skoðanda Hr. Sloane sem er í tilvistar- kreppu eftir að konan fer frá honum og hann missir vinnuna. Nú starfar hann sem íhlaupa- kennari í grunnskóla og þó honum finnist róðurinn þungur er lífið sprenghlægilegt á köflum og meira að segja ástin gerir vart við sig. 21.10 Castle (6:23) Ný þáttaröð af þessari vinsælu sjónvarps- seríu. Höfundur sakamálasagna nýtir innsæi sitt og reynslu til að aðstoða lögreglu við úrlausn sakamála. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Fallið (2:6) (The Fall III) Spennu- þáttaröð um raðmorðingja sem er á kreiki í Belfast og nágrenni og vaska konu úr lögreglunni í London sem er fengin til að klófesta hann. 23.30 Horfinn (5:8) (The Missing) 00.30 Kastljós 00.55 Dagskrárlok 07:00 Barnaefni 07:50 The Middle (23:24) 08:10 Mike & Molly 08:30 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (8:50) 10:15 Junior Masterchef Australia (16:16) 11:50 Suits (9:16) 12:35 Nágrannar 13:00 X-factor UK 16:20 Planet's Got Talent (1:6) 16:45 Jóladagatal Afa 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 2 Broke Girls 19:45 Modern Family 20:10 Timeless (3:16) 20:55 Notorious (3:10) Hressilegir spennu- þættir sem fjalla um hörkukvendið Julie sem framleiðir vinsæla fréttaþætti og hinn úrræða- góða lögfræðing Jake sem svífst einskis til að fá sínu framgengt. Með því að taka höndum saman, og fara aðeins á svig við reglurnar, mynda þau óstöðvandi teymi sem hefur það að leiðarljósi að keyra upp áhorfs- tölurnar hennar og vinna málin hans. 21:40 Blindspot (6:22) Önnur þáttaröðin af spennuþáttunum um Jane, unga konu sem finnst á Times Square en hún er algjörlega minnislaus og líkami hennar er þakinn húðflúri. Alríkislög- reglan kemst að því að hvert húðflúr er vísbending um glæp sem þarf að leysa. 22:25 Lucifer (6:13) 23:10 Black Widows (1:8) 23:55 Divorce (8:10) 00:25 Pure Genius (5:13) 01:10 Nashville (10:22) 01:55 The Brink (3:10) 02:30 NCIS (6:24) 03:15 11/22/63 (1:8) 04:05 Woman in Trouble 08:00 The McCarthys 08:20 Dr. Phil 09:00 The Biggest Loser (20:39) 09:45 The Biggest Loser (21:39) 10:30 Síminn og Spotify 13:20 Dr. Phil 14:00 The Good Place 14:20 No Tomorrow 15:05 Life In Pieces 15:25 American Housewife (1:13) 15:50 Survivor (8:15) 16:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (5:25) 19:00 King of Queens 19:25 How I Met Your Mother (17:22) 19:50 Younger (7:12) 20:15 Jane the Virgin 21:00 Code Black (8:16) Dramatísk þáttaröð sem gerist á bráða- móttöku sjúkrahúss í Los Angeles, þar sem læknar, hjúkr- unarfræðingar og læknanemar leggja allt í sölurnar til að bjarga mannslíf- um. Hver sekúnda getur skipt sköpum í baráttu upp á líf og dauða. 21:45 Scorpion (9:24) 22:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 CSI: Cyber (7:18) Bandarískur sakamálaþáttur þar sem fylgst er með rannsóknardeild bandarísku alríkis- lögreglunnar, FBI, sem berst við glæpi á Netinu. 00:35 Sex & the City 01:00 Chicago Med 01:45 Bull (4:22) 02:30 Code Black (8:16) 03:15 Scorpion (9:24) 04:00 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 04:40 The Late Late Show with James Corden A ndrew Sachs er látinn, 86 ára gamall. Hann vann hug og hjörtu sjónvarpsáhorfenda í hlutverki sínu sem Manuel í Fawlty Towers. Hinn bjartsýni þjónn Manuel var frá Barcelona eins og yfirmaður hans Basil Fawlty, sem John Cleese lék frábærlega, þreyttist aldrei á að minnast á. Manuel varð ekki bara að þola svívirðingar frá vinnuveitanda sínum heldur einnig líkamlegt ofbeldi. Sachs meiddist nokkrum sinnum við tökur á þátt­ unum, eins og þegar Cleese barði hann í einu atriði með pönnu. Cleese sagði að Sachs hefði verið með höfuðverk í tvö daga eftir það. Sachs sagðist hafa kvartað undan meðferðinni við Cleese sem svaraði: „Þetta er bara eitt atriði, harkaðu af þér.“ Sachs slasaðist einnig á hendi þegar Cleese, í einu atriði þáttanna, hrinti honum í eld. Sachs fékk 700 pund í skaðabætur frá BBC. Sachs fæddist árið 1930 í Berlín. Faðir hans var gyðingur sem nasistar handtóku á veitingastað fyrir framan fjölskyldu hans sem þeir sögðu aldrei eiga eftir að sjá hann aftur. Háttsettum vinum föð­ urins tókst að fá hann lausan og hann flúði til Bretlands ásamt fjöl­ skyldu sinni. Sachs var fimmtán ára gamall þegar hann ákvað að verða leikari. Hann sló í gegn sem Manuel og eignaðist fjölda aðdáenda víða um heim. Sachs var sagður feiminn og hlédrægur maður. Hann þjáðist af heilabilun síðustu árin en eigin­ kona hans sagði að ástand hans hefði ekki orðið verulega slæmt fyrr en rétt undir lokin. n kolbrun@dv.is Snillingur kveður Andrew Sachs er látinn Sjónvarp Símans Andrew Sachs Skapaði hinn ódauðlega Manuel.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.