Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2016, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2016, Blaðsíða 30
Vikublað 6.–8. desember 201630 Fólk Þú færð fallega borð- búnaðinn og fullt af fíneríi frá greengate hjá okkur Austurvegi 21, Selfoss / Sími 482 3211 facebook.com/sjafnarblom Höfðabakka 3, Reykjavík / Sími 587 2222 facebook.com/litlagardbudin Þ að var margt um manninn á hátíðartónleikum Kristjáns Jóhannssonar í Eldborgar­ sal Hörpu á laugardagskvöld. Auk Kristjáns komu fram á tónleik­ unum Dísella Lárusdóttir, Elmar Gilbertsson, Oddur Arnþór Jónsson og Hrafnhildur Árnadóttir. Leyni­ gestur var enginn annar en Geir Ólafsson og var honum vel fagnað af tónleikagestum. n Geir var leynigestur P önkið er langt frá því að vera dautt ef marka má tónleika sem haldnir voru á Hard Rock Café í miðborg Reykjavíkur á fimmtudagskvöld. Fullveldispönk var yfir­ skrift tónleikanna og þar komu margir af fremstu pönkurum íslenskrar tónlistarsögu fram. Meðal þeirra sem trylltu lýðinn voru voru hljóm­ sveitirnar Tappi tíkar­ rass og Fræbbblarn­ ir. Þess má geta að þetta voru fyrstu tónleikar Tappans síðan sveitin spil­ aði síðast í Safarí árið 1985. Björk Guðmundsdóttir var þó ekki með sveitinni að þessu sinni, en hún sló fyrst í gegn með Tappanum fyrir margt löngu. Á tónleikunum komu einnig fram hljómsveitirnar Jonee Jonee og Suð. Ljósmyndari DV tók nokkrar myndir á tónleikunum. n Fullveldispönkarar Íslands Mikið stuð á tónleikum á Hard Rock Café Rokk og ról Eyþór var einbeittur á svip og söng af innlifun á tónleikunum. Fræbbblarnir Valgarður Guðjónsson fór fyrir sveitinni á tónleikunum á fimmtudagskvöld. Tvær öflugar Svanhildur Konráðsdóttir og Steinunn Birna Ragnarsdóttir létu sig ekki vanta á tónleika Kristjáns. Flottir félagar Geir Ólafsson og Kristján Jóhannsson. Mikið stuð Eyþór Arnalds sá um að trylla lýðinn á Hard Rock Café á fimmtudagskvöld ásamt félögum sínum í Tappa tíkarrassi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.