Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2016, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2016, Blaðsíða 42
Helgarblað 9.–12. desember 2016 Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 9. desember S HELGASON - Steinsmiðja síðan 1953 s: 426 5000 - booking@bbkefairport.is - bbkeflavik.com Ertu á leið í flug? Við geymum bílinn frítt, keyrum þig á flugvöllinn og sækjum þig við heimkomu n Bókanlegt í síma eða í tölvupósti n Rúmgóð herbergi með gervihnattasjónvarpi og baði n Morgunverður er innifalinn n Þráðlaus nettenging 12% afsláttur fyrir þá sem skrá sig í Bed & Breakfast klúbbinn. Aðeins 13.900 kr. fyrir tveggja manna herbergi 38 Menning Sjónvarp RÚV Stöð 2 16.25 Ferð til Fjár II (3:6) 16.55 Ferðastiklur (6:8) 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 KrakkaRÚV (192) 17.51 Jóladagatalið - Sáttmálinn (9:24) 18.18 Jóladagatalið - Leyndarmál Absa- lons (9:24) (Absa- lons Hemmelighed) 18.50 Öldin hennar 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps (48:50) 20.00 Útsvar (12:27) 21.20 Vikan með Gísla Marteini (10:25) 22.05 Nowhere Boy Verðlaunamynd byggð á ævi Bítilsins Johns Lennons. Myndin segir frá unglings- árum Lennons og sambandi hans við frænkuna sem ól hann upp og móður hans sem hann kynntist aftur á miklu mótunar- skeiði. Aðallhlut- verk: Aaron Taylor- Johnson og Kristin Scott Thomas, Anne-Marie Duff. 23.40 Bad Santa (Svika- sveinar) Gaman- mynd með Billy Bob Thornton í hlutverki jólasveins sem, ásamt smávöxnum félaga sínum, ræður sig í vinnu í versl- unarmiðstöð með vafasaman ásetning í huga. Þegar ungur drengur í vanda staddur sest í fangið á jólasveininum, þiðnar hálffrosið hjarta hans um nokkrar gráður. Önn- ur hlutverk: Bernie Mac og Lauren Graham. Leikstjóri: Terry Zwigoff. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 01.10 Útvarpsfréttir 07:04 The Simpsons 07:24 Tommi og Jenni 07:44 Kalli kanína 08:04 The Middle (2:24) 08:29 Pretty little liars 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (79:175) 10:20 Grand Designs Australia (8:10) 11:10 Restaurant Startup 11:50 White Collar (11:13) 12:35 Nágrannar 13:00 Christmas Bounty 14:10 Ronja ræningja- dóttir 16:15 Jamie's Festive Feast 17:05 Jóladagatal Afa 17:15 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Logi 20:15 The X-Factor UK 21:25 The X-Factor UK 22:15 Let it Snow Jólamynd frá 2013 sem gerist í litlum bæ á jólanótt. Óveður sameinar hóp ungs fólks. 23:40 Southpaw Spennumynd frá 2015 með Jake Gyllenhaal og Rachel McAdams í aðalhlut- verkum. Hnefaleika- maður sem hefur unnið sig í fremstu röð gerir hrikalega dýrkeypt mistök eitt kvöldið sem leiða til algjörs hruns á ferli hans og einkalífi og neyða hann í raun til að byrja líf sitt upp á nýtt. Billy Hope hefur með elju og ástundun orðið me istari í millivigt og lifir nú góðu lífi ásamt eiginkonu sinni og dóttur sem hann hefur þó lítið umgengist vegna stífra æfinga og keppni. 01:40 Black Sea 03:30 The Maze Runner 08:00 America's Funniest Home Videos (3:44) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Biggest Loser (26:39) 09:45 The Biggest Loser (27:39) 10:30 Síminn + Spotify 13:05 Dr. Phil 13:45 The Odd Couple 14:05 Man With a Plan 14:25 Speechless (7:13) 14:50 The Office (8:24) 15:10 The Muppets 15:35 Gordon ś Ultima- te Christmas (1:2) Vandaðir upp- skriftarþættir með Gordon Ramsey þar sem hann kennir öll réttu handtökni þegar elda skal ljúffengan jólamat. 16:25 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:05 The Late Late Show with James Corden 17:45 Dr. Phil 18:25 Everybody Loves Raymond (8:25) 18:50 King of Queens 19:10 How I Met Your Mother (20:22) 19:35 America's Funniest Home Videos (8:44) 20:00 The Voice Ísland 21:30 Meet the Fockers Bráðskemmtileg gamanmynd með Ben Stiller, Robert De Niro, Dustin Hoffman, Barbra Steisand, Teri Polo og Owen Wilson í aðalhlutverkum. Það fer allt úr böndunum þegar Byrnes-fjöl- skyldan og Focker- fjölskyldan hittast í fyrsta sinn. 23:25 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 00:05 Prison Break 00:50 Sex & the City 01:15 The Affair (2:10) 02:00 The Family (4:12) 02:45 Quantico (14:22) 03:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 04:10 The Late Late Show with James Corden É g hef ekki sofið vel síðan hann var kjörinn,“ segir Madonna í nýlegu viðtali við Billboard- tímaritið og á þar við Donald Trump. Hún segist vakna á hverjum morgni og byrja á því að átta sig á að kjör Trumps var ekki bara vond- ur draumur. Hún segir að þær kon- ur sem kusu Trump hafi svikið kyn- systur sínar. „Konur hata konur,“ segir Madonna. „Það er ekki í eðli kvenna að styðja aðrar konur. Það er mjög dapurlegt. Karlmenn vernda hverjir aðra og konur vernda menn sína og börn.“ Hún segir að með kjöri Trumps hafi Bandaríkin orðið að athlægi um allan heim. „Við erum þess ekki lengur umkomin að gagnrýna ríkisstjórnir annarra landa og leiðtoga þeirra.“ Madonna segist aðspurð hafa hitt Trump fyrir mörgum árum. Hún lýs- ir honum sem vingjarnlegum manni með persónutöfra hinnar roggnu karlrembu. Hún segir að þá hafi hún haft gaman af hversu lítið hann var gefinn fyrir pólitískan rétttrúnað en bætir við: „Auðvitað vissi ég ekki að hann ætti eftir að fara í forsetafram- boð tuttugu árum síðar. Fólk eins og hann er til. Það er í lagi mín vegna. En fólk af þessari gerð á ekki að geta orðið þjóðhöfðingjar.“ n Madonna sefur ekki vel vegna Trumps Sjónvarp Símans Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Madonna Donald Trump truflar svefn hennar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.