Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2016, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2016, Blaðsíða 44
Helgarblað 9.–12. desember 201640 Menning Sjónvarp Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 11. desember K O L R E S T A U R A N T · S K Ó L A V Ö R Ð U S T Í G U R 4 0 · S Í M I 5 1 7 7 4 7 4 · K O L R E S T A U R A N T . I S JÓLASTEMNINGIN ER HAFIN …og matseðillinn fer í léttan jólabúning VILLIBRÁÐARSÚPA, TVÍREYKT HANGIKJÖT, TÚNFISKUR, DJÚPSTEIKT ANDAR-CONFIT, GRAFIÐ HREINDÝR, HANGIREYKTUR LAX, KRÓNHJÖRTUR OG PURUSTEIK eða KOLAÐUR LAX, MÖNDLUKAKA Verð 8.990 kr. á mann Borðapantanir í síma 517 7474 eða kolrestaurant.is KVÖLD JÓLAMATSEÐILL RÚV Stöð 2 07.00 Barnaefni 10.35 Draumurinn um veginn 12.25 Morgan Freeman: Saga guðstrúar (1:6) (Story of God with Morgan Freeman) 13.15 Saga af strák (About a Boy) 13.40 Bækur og staðir 13.50 Reimleikar (6:6) 14.20 Kiljan (10:23) 15.05 EM kvenna í hand- bolta 17.00 Menningin (14:40) 17.25 Táknmálsfréttir 17.35 KrakkaRÚV (194) 17.36 Jóladagatalið - Sáttmálinn (11:24) 18.00 Stundin okkar 18.25 Jóladagatalið - Leyndarmál Absa- lons (11:24) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn (12:25) 20.20 Ferðastiklur (7:8) 21.05 Svikamylla (4:10) (Bedrag) Ný þáttaröð af þessum dönsku sakamála- þáttum um siðleysi og klækjabrögð í frumskógi fjármálaheimsins. Í síðustu þáttaröð náði lögreglu- maðurinn Mads ekki að fangelsa framkvæmdastjóra Energeen en hann hefur engu gleymt og nú beinast spjótin að bönkunum. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.10 Meteora-klaustrið (Meteora) Í miðju Grikklandi rísa klaustur sem ná næstum til himins. Grískur munkur og rússnesk nunna hafa tileinkað líf sitt guði en þegar vinátta þeirra verður nánari þurfa þau að taka ákvörðun hvort þau eigi að láta undan mannlegum hvötum sínum eða þjóna guði. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.30 Þýskaland '83 (Deutschland ´83) 00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnaefni 12:00 Nágrannar 13:45 Logi 14:40 Spilakvöld (12:12) 15:25 Leitin að upp- runanum (7:8) 16:10 Lóa Pind: Bara geðveik (5:6) 16:50 Landnemarnir 17:30 Jóladagatal Afa 17:40 60 Minutes (10:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:10 The Simpsons 19:35 Kevin Can Wait 20:00 Leitin að upp- runanum (8:8) 20:30 Borgarstjórinn 21:00 Rizzoli & Isles (10:13) Sjöunda og jafnframt síðasta serían af þessum vinsælu þáttum Stöðvar 2 um lög- reglukonuna Rizzoli og réttarmeina- fræðinginn Isles. 21:45 The Young Pope (8:10) Vandaðir nýir dramaþættir með Jude Law og Diane Keaton í aðalhlut- verkum. Þættirnir segja frá upphafi embættistíðar hins mótsagnakennda og umdeilda Lenny Belardo eða Piusar 13. páfa sem er jafn- framt fyrsti ameríski páfinn. 22:45 60 Minutes (11:52) 23:30 The Night Shift (11:13) Þriðja þáttaröð þessara spennandi lækna- þátta sem gerist á bráðamóttökunni í San Antonio og fjallar um ástir og örlög læknanna. 00:15 Eyewitness (4:10) 01:00 Murder in the First (2:12) 01:45 Homeland (2:12) 02:35 Lullaby 04:30 Backstrom (2:13) 08:00 America's Funniest Home Videos (5:44) 08:20 King of Queens 08:45 King of Queens 09:05 How I Met Your Mother (18:22) 09:30 How I Met Your Mother (19:22) 09:50 American Housewife (2:13) 10:15 Speechless (7:13) 10:35 Superstore (1:11) 11:00 Dr. Phil 13:00 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 14:20 The Voice USA 15:50 The Good Place 16:10 No Tomorrow 16:55 Royal Pains (4:13) 17:40 Psych (3:16) 18:20 Everybody Loves Raymond (10:25) 18:40 King of Queens 19:05 How I Met Your Mother (22:22) 19:30 The Voice USA 20:15 Chasing Life (17:21) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (12:23) 21:45 Secrets and Lies (9:10) Lögreglu- konan Andrea Cornell rannsakar morð á ungri konu sem var hrint ofan af þaki á háhýsi. Eiginmaður hennar er forríkur og var um það bil að taka við stjórnartaumunum í fjölskyldufyrir- tækinu. Allir hafa eitthvað að fela og leyndarmálin geta reynst hættuleg. 22:30 The Affair (3:10) 23:15 Fargo (9:10) Önnur þáttaröðin gerist árið 1979 þegar Lou Solverson var ungur lögreglu- maður sem hafði nýverið snúið heim úr Víetnamstríðinu. Hann rannsakar mál sem tengist litlu glæpagengi og samskiptum þess við mafíuna. 00:00 Rookie Blue 00:45 Shades of Blue 01:30 Law & Order: Special Victims Unit (12:23) 02:15 Secrets and Lies 03:00 The Affair (3:10) 03:45 The Walking Dead Sjónvarp Símans Karamella og perur Súkkulaði og ferskjur Vanilla og kókos Bragðgóð grísk jógúrt að vestan B andaríski glæpasagnahöf- undurinn Patricia Cornwell hefur sent frá sér nýja bók, Chaos, og aðalpersónan er eins og svo oft áður réttarmeina- fræðingurinn Kay Scarpetta. Cornwell þarf vitanlega að fara í viðtöl til að kynna bókina og sum þeirra fjalla um allt annað en efni verksins. Í Sunday Times talaði Cornwell til dæmis einlæglega um einkalíf sitt en minntist ekki á bók- ina. Hún er hamingjusamlega gift geðlækninum Staci Ann Gruber en þær hafa verið saman í tólf ár. Í viðtalinu segir Cornwell að það hafi haft gríðarleg áhrif í líf sitt þegar faðir hennar yfirgaf fjölskylduna á aðfangadag þegar hún var fimm ára gömul. „Hann var mér allt,“ segir hún. Móðir hennar þjáðist af alvar- legu þunglyndi, og Cornwell var sett í fóstur ásamt tveimur bræðr- um sínum. Cornwell segist hafa alist upp í umhverfi sem fordæmdi samkynhneigð og hún hafi heill- ast af konum án þess að gera sér grein fyrir samkynhneigð sinni. Hún giftist kennara sínum, Charles Cornwell, sem var mörgum árum eldri en hún en þau skildu árið 1989 eftir átta ára hjónaband. Cornwell átti í ástarsambandi við konu sem vann hjá FBI og samband þeirra komst í heimspressuna árið 1996. Það var áfall fyrir móður skáldkon- unnar sem vissi ekki af samkyn- hneigð dóttur sinnar. Cornwell seg- ir að það sé sér erfitt að vita af því að fjölskylda hennar vilji helst að hún sé með karlmanni. Hún er ákaf- lega hamingjusöm með Staci. Staci er sömuleiðis harðánægð og segist myndu gera allt fyrir Cornwell. n Glæpasagnahöfundur opnar sig Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Patricia Cornwell Í hamingjusömu hjóna- bandi með konu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.