Alþýðublaðið - 14.01.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.01.1925, Blaðsíða 4
íræga enska rithöfunð, Bernhard Shaw: »Sá, sem ekkl veröur só- síalisti af að kynna sér stjórnmál, — hann er fífl.< En maður, sem verður jafnaðarmaður af tví að hugsa um atjórnmál, verður ekki smásálarlegur >hreppapólitíkus<, heldur alheimsborgari í stjórnmál- um, og með »víðhygli alheims- borgarans< greinir hann, að »tvö andstæð meginöfl, afturháld og fram8Öktu, berjast í heimi þess- um. Afturhaldið »er í ætt við efnið og ellina<, >streitist við að halda rás atburðanna í sama horf- inu og þeir runnu í á dögum afa og ömmu<; >Það þekkir enga heildartilflnningu, ekkert heildar- siðferði, ekkert óeigingjarnt sam- starf.< >það vakir yflr helgi eign- arrétlarins eins og villidýr yflr bráð sinni. Heimurinn er >ég< og Lóðin mín, htísið mitt, ó, togararnir mínir. Trúarbrögð þess er >framtak einstaklingsins< og >fijáls samkeppni<, löngu tírelt lygaþvæla um nauðsyn gerspiltrar lífsstefnu. Afleiðingin er brask, íjárglæfrar, örbirgð, mannhatur, lítilsvirðing fyrir andlegum efnum, styrjaldir, drepsóttir og dauði fyrir örlög fram.< Framsóknin er »í ætt við tilflnningarnar og æskuna. Hún logar af hugsjónum. Hún berst fyrir mannbótum og sam- starfl. Kjörorð hennar er »almenn ingsheill< og >samhjálp gegn rangsleitni<. Starf hennar er því barátta gegn hinum eigingjörnu öflum.< En »jafnvægið milli þess- ara andstæðu höfuðafla< er mark* mið jafnaðarstefnunnar, >sameign- armannafélag, ímynd manntíðar, vitsmuna og réttlætis. Þá er ekki lengur um það barist, hvort þeasi eigi að svelta hrjáður og fyrir- litinn, en hinn verði dýrlegur af óhófl og stjórnleysi á dýrslegum ' girndum. fá verður atvinnumál- unum stjórnað til almenningsheilla eftir vísindalegum grundvallarregl- um, að sinu leyti eins og skólúm, pósti og síma á vorum dögum. Pá er það löngu tíreltur skræl- ingjabragur að láta fáfróða og ábyrgðarlausa braskara verzla með líf og velferð almennings, og vís- indi og listir steypa fjárgræðgi og styrjöldum af stóli. Pá verður gaman að llfa.< (Frh.) ’ALÞYÐUBLAÐIÐ Teizlan á Sdihaugom sjónleikur eftir Eenrik Ibsen, leikinn af Leikfélagi Beykjavíkur. Velzlan á Sólhaugum ®r sói- hvarfaleikur Lelkféiágsins að þessa sinni og hefir verið lelkin við góða aðsókn, unz leiksýnlng féll nlður vegna velkinda. Nú sé ég, að hún verður sýod aftur næstu daga, og langar mig tll að biðja Aiþýðublaðið fyrir nokk- ur orð út af þvi, þar eð ég álft, að leiklist bæjarins skiftl og slþýðu nokkru. Um Ieikritlð sjálft ætlá ég mér ekki að dæma, enda verður að taka þvi elns og það er, þótt mér fálli ekki t. d. hið stuðláða mál sumra persónánna. Pað bafi óeðliieg áhrif á mig, né heldur sá ég ástæðu tll að rekja efui þess, Slík trásögn er einskis- vlrði fyrir þá, sem eiga kost á að sjá leikinn, og er svipur hjá sjón fyrlr hins. £>að eitt vil ég segja, að leikurinn er glæsilégur, að mlpsta kosti af leik e'tir Ibsen að vera, eins konar sam- steypa skrautsýningar og hljóm- leiksJ Það, sem ég vifdi mlnnast á, er að elns meðferð Leikfélagsins á ieiknum, og þá get ég ekki borið vitni um annað en að hún hafi teklst mj5g vel. Til leik- sviða er vandað eftir fongum. Hijómlistarhlið leiksins, stjórn á hljóðfæraleik og söng, annast Sigfús Einarsson tónskáid, og tekst vel, — elnnig að dómi þeirra, sem betur hafa vit á þvi en ég. Frammistaða leikenda er og yfirleitt mjög góð. Aðra aðal- persónuná, frú Margréti á Sól- haugum, unga og tlifinningarika konu, sem vilst hefir á lffsglldl og paningagildi, leikur frú Sofffa Kvarán af krafti og kunnáttu. Mann hennar, Bengt Gautason, hotðingja at einu saman fé, leikur Friðfinnur Guðjóussou ágætlega, eins og vant er, og aðdáanlega, þar sem hlutverkið liggur bezt fyrir honum. Hlna aðalpersón- una, Guðmund Álfsson, glæsi mennl og kvennagull, leikur Ágúst Kvaran, og þótt hiut- verkið sé mjog vandasamt, heldur hann því uppi svo vel, að hvergi ber á veilu. Af öðrum leik- Terðlækkuo. Graetz- olíugásvéfarnar frægu kosta nú að eins 15.50, Katíar 1,65. Kaffikönnur 4,75, Bollepnr 35 bu. Dsskar 45 aura, Blikkfötur 2,25, Þvottabafar, Þvottibrettl og klemmnr með v j fv--rði. HanaesJónsson, Langavegi 28. Baukur, (merktur H.) trpaðist nýlega. Skilist á afgreiðsiuna. Vlltu ©kki tá þén gott ka ttl? Ég sel það brent og maláð á 2,85 i/a kg. Kaifibætir 65 aura stykkið. Þú manst, að ég sel alt af sykur og matvörur með hóflagu verðl. HannesJónsson, Laugavegl 28. endum má nefna Óskar Borg, sem kunnur er að ágætri með- ferð erfiðari hlutverka en honum er v&lið þarna, og UDgfrú Öjnu Borg, sem er nýliði í lelkara- sveitinni, en fer þó rétt laglega með allvandisamt hlutveik, svo að það má helzt að fiuna, að leikur hennar sé ekki laus við við tilgerð. En hvað sem öðru líður, vonar mig, að engan iðri, sem fer að sjá þennan lelk, hvort sem hon- um virðist sem mér eða ekki. Grímólfur. >Fjólu<-rækt!u. »Frá Akur- eyri er s’.mað í gær, að þar væru um þessar mundir óvenjulegt, afla leysi og atvinnuleysi. og væri at- vinnuleysið með og við aflaleysinu að kenna, því að hann hefði skapað atvinnuna á þessum tima.< Mrgbl. 10. jan. 4. dlk. 4. siðu. Ritstjóri og ábyrgöarmaðuri HallbjOm Halldórsson. Prentsm. Hallgrims BenediktasoBar BergstaÖHitmti 1§,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.