Alþýðublaðið - 15.01.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.01.1925, Blaðsíða 1
•*—iViB*-?^; ^wr^íífö 1925 Flmtudaglnn 15. janúar. 12. toiublað. „Rítísiöflreilaar Alit sjómannastéttarlnnar. í einu dagblaði bæjarlns hafa undanfarna daga staðið skrit um þetta mál, og í sambandi við það er stjórnar Sjómannafélags Rs-ykj'.víkur að nokkru gatið. Höundur þessara skrlfa er ölium óþaktur og felar s'g undir dul- nefni og það vel völdu. Stjórn Sjómanaatélagsios hefir aidrei ætlað sér að rökræða hvorki þetta mál né önnur við menn, sem ekki þora að láta nafns síos gettð, og mun því nú og sfðar alls ekki ræða mál við skúmaskotsmenn. En vegna hinna morgu íélaga okkar oí? flokksmahna, sem þetta mál varðar sVo mikm, vlljum við rlfja upp ýmis hioua helztu meginatrlða, er lágu fyjir ályktun þeirri, sem sambykt var í einu hljóðl á sjómannatélags- fundl í haust: 1. Ef ríkislögregía væri sto n- nð, myndi henni sérstakíega beint að sjómönnum og verka- mönonm, þegar í odda slægi á mllli þelrra og atvinnurekenda í kaupdeilum, cinmitt á þeim timum, þegar þessar stéttir eru að klóra i bakkann með að ha d-i i rétt sinn um ákvörðun á verðl vinnu sinnar. Bein afleiðing af þessu yrði sú, að á móti siikri lögreglu, sem auð- vitað kæmi fram sem ætður her, mynda þessar stéttir æfa álit- legan hóp maana, ef ekki opin- berlega, þá i laumi til að verjast yflrgangi siíks hers, aem ríkis- lögregla yrði f höndum atéttar- vaids atvinnurekenda. Þegarsvo vært komið, værl frlði í landinu stór hætta búin. 2. RíkUlögregla er óþörf vegna þess, að alþýða þsssa Hér með tilkynnist vandamönnum og vinusn, að mín ástkœra eiginkona, Kristjana Friðjónsdóttir, andaðist á Landakotsspitala þann 13 þ. m. kl. 6V2 e» n< Jón Magnússon trésm. lands, sjómenn, verkamenn og verkakonur og annað vinnandi fólk, er yfirleitt löghíýðin (sér- staklega i bæjum og sjávar- plássum, þar sem ríkislogreglu mun ætlað að vinna), Ræningja- flokkur eða annar slíkur óþjóða- lýður, er þyrftl að verja lands- lýðlnn fyrir, þekkist ekki enn hér á landi méðaí vinnandi stétt- anna. Verkefnl fyrir >ríkislog- reglu< eru þv( ekkl til. 3. Kostnaðnr við þessa fyrlr- huguðuriklslogreglumyndl verða allmikill og yrði auðvitað að takast úr ríklssjóði. Myndi það þýða aukna skatta á allan al- menning. Virðast þeir þó nægi- lega hálr, þótt ekki sé vlð bætt, enda margt þarfara fyrlr ríkið að verja fé tll, þar sem allflest er ógert latlð af rfklsvaldslns háliu verkalýðnum til hagsbóta, það er flestar menolngarþjóðir telja sér skylt að gera. -. 4. >Ríkislogregla< eða tíkis- her, sem þetta á að vera, myndi hafa slðspUlandl áhrif á þjóð- félag vort. Það myndi ala upp ménn, sem ekkert vlldu gera annað en að vera hermenn. Þjóðfélagið hefir meira en nóg annað að gera við starfskraft sinn, og það myndl tjárhagslegt tjón að ala upp slfkan iðjuleys- ingja-lýð. Samfara slikum ríkis her kæml upp vopnaburðor, som flestir hugsjónamenn og frlðelk- endur í heiminum viija afnema, þar sem vopnaburðurinn er þjóð- unum jafnmiklð böl, sem alkunn- ugt er. Þá ættum við eftir margra alda vopnahiá að fara að hertýgjast á ný til nýrrar Sturlunga-aldar. — Leikfélag Reykjavíkur. Veizlan ð Söl- haDgum veröur leikin í kvöld og annað kvöld kl. 8^/a. Aðgöngumiðar seldir í Iönó kl. 10—1 og eftir kl. 2. Sími 12. Panlanir sækist fyrir kl. 4. U* BáL F» Re Pundur í kvöld á venjulegum stað og tfma. íslenzkur verkalýður verður ekki bældur með vopnum. Hon- um hefir verið stjórnað um margar aldir án þeirra. Sé hon- um sýnt réttlætl, er hann vafa- laust sa spakasti og um leið aika&tamesti vinnulýður, sem þekkist á norðurhveli jarðar. ísiendingar eru vel ættaðir, segja tróðir menn, og það mun sann- ast, et til þarf að taka, að svipu- höggum taka þeir ekkl þegjandi, hvort heldur það verða innlendir- eða útlendir >höfðlngjar<, sem beita þeim, og sfzt at öllu, að þelr vllji vera með i þvf að búa til svipuna; — svo skilniogsgóðir eru íslenzkir sjómenn á þetta mál, elns og komlð hefir á daglnn. í stjórn Sjómannaféiags Rvíkur 14. janúar 1925. Sigurjbn A. ólafsson, formaður. Jón Bjarnason. B. A. Ivarsson. Jbn Bach. Sigurður Þorkelsson,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.