Alþýðublaðið - 15.01.1925, Page 1

Alþýðublaðið - 15.01.1925, Page 1
? •*- 1925 Flmtudaglnn 15. janúar. 12. töiublað. „RlkisiOgreglaa:* Álit sjómannastéttarlnnar. Hé>’ með tilkynnist vandamönnum og vinum, að mín ástkœra eiginkona, Kristjana Friðjónsdóttir, andaðist á Landakotsspftala þann 13 þ. m. kl. 6V2 e> h> Jón Hlagnússon trésm. í elnu dagbíaðl bæjarina haía undanfarna daga staðið skrit um þetta mál, og í sambandi vlð það er stjórnar Sjómaunafélags Reykjrvíkur að nokkru gatið. Hö undur þessara skrifa er ölium óþektur og felar sig undir dul- nefni og það vel völdu. Stjórn Sjómanuatélagslns heflr aldrei œtlað sér að rökræða hvorki þetta mál né önnur við menn, sem ekki þon að láta nafns síns getið, og mun því nú og siðar alls ekki ræða mál við skúmaskotsmenn. En vegna hinna mörgu íéiaga okkar og flokksmanna, sem þetta mál varðar svo miklu, viljum við rifja upp ýmis hlnna helztu meginatriða, er lágu fytir ályktun þeirri, sem samþykt var í einu hljóðl á sjómannatélags- fundi f haust: 1. Ef rikislögregia væri sto n- uð, myndi hennl sérstakiega beint að sjómönnum og verka- mönnum, þegar í odda slægi á milll þeirra og atvinnurekenda í kaupdeilnm, einmitt á þeim tímum, þegar þessar stéttir eru að klóra í bakkar.n með að ha da í rétt sinn um ákvörðun á verðl vinnu ainnar. Bela afleiðlng af þessu yrði sú, að á móti slíkri lögreglu, sem auð- vltað kæmi fram sem ætður her, myudu þessar stéttir æfa állt- legan hóp manna, ef ekki opin- berlega, þá i lanmi tll að verjast yflrgangi slíks hers, sem rikis- lögregla yrði i höndum stéttar- valds atvinnurekenda. £>egar svo væri komið, værl frlði í landinu stór hætta búin. 2. Rfkisiögregla er óþörf vegna þesB, að alþýða þessa lands, sjómenn, verkamenn og verkakonur og annað vinnacdi fólk, er yfirleitt iöghlýðin (sér- staklega í bæjum og sjávar- plássum, þar sem ríkislögreglu mun ætiað að vlnna), Ræningja- flokkur eða annar siikur óþjóða- lýður, er þyrftl að verja ianas- lýðlnn fyrlr, þekkist ekki enn hér á landi méðal vinnandi stétt- anna. Verkefai iyrir >rikisiög- reglu< eru þvi ekki til. 3. Kostnaður við þessa fyrlr- huguðurikislögreglumyndl verða . allmlkill og yrði auðvitað að tabast úr rikissjóði. Myndl það þýða aukna skatta á allan al- menning. Virðast þeir þó nægi- lega háir, þótt ekkl sé vlð bætt, enda margt þarfara fyrir rfkið að verja fé tll, þar sem allflest er ógert látið af rlkisvaldslns háltu verkalýðnum tll hagsbóta, það er flestar menningarþjóðlr telja sér skylt að gera. 4. >RikislögregIa< eða rikis- her, sem þetta á að vera, myndi hafa slðspiUandi áhrlf á þjóð- félag vort. Það myndi ala upp ménn, sem ekkert vildu gera annað en að vera hermenn. ' Þjóðfélagið hefir melrá en nóg annað að gera við starfskr&ft sinn, og það myndi fjárhagslegt tjón að ala upp slikan iðjuleys- ingja-Jýð. Samfara siíkum rikis her kæmi upp vopnaburður, sem flestir hugsjónamenn og friðeik- endur i heiminum vilja afnéma, þar sem vopnaburðurinn er þjóð- unum jafnmikið böl, sem alkunn- ugt er. Þá ættum vlð eftlr margra alda vopuahié að fara að hertýgjast á ný tii nýrrar Sturlunga-aldar. — Leibfélag Reybjavíbur. Veizlao á Sói- haagum verCur leikin í kvöld og annað kvöld kl. 8j/í> Aðgöngumiðar seidir í Iönó kl. 10—1 og eftir kl. 2. Síml 12. Pantanir sækist fyrir kl. 4. u. M. F* R. Fundur í kvöld á venjulegum stað og tíma. ísleDzkur verkalýður verður ekkl bældur með vopnum. Hon- um hefir verið stjórnað um margar aldlr án þeirra. Sé hon- um sýnt réttlaetl, er hann vafa- laust sá spakastl og um lelð atkastamesti vlnnulýður, sem þekklst á norðurhveil jarðar. íslendingar eru vei ættaðir, segja tróðir menn, og það mun sann- ast, et til þarf að taha, að svlpu- höggum taka þeir ekkl þegjandi, hvort heldur það verða innlendir eða útlendir >höiðingjar<, sem belta þeim, og sfzt at öllu, að þeir vliji vera með i þvi að búa tll svipuna; — svo skilningsgóðir eru islenzkir sjómenu á þetta mál, eins og komlð hefir á daginn. í stjórn Sjómannafélags Rvíkur 14. janúar 1925. Sigurjön A. Ólafsson, form&ður, Jón Bjarnason. B. A. Ivarsson. Jón Bach. Sigurður Þorhelsson,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.