Alþýðublaðið - 15.01.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.01.1925, Blaðsíða 2
5 ALÞYDUftLAÐIÐ Pistlar að vestan. B. >Frjálslyndl< Tímans. H&tt hefir o't heyrst í Tíman* um um >hjálslyndi og vfðsýnle Framsóknarflokkslns. Hefir mörg um virzt, sem þesd hávaðl hans væri fprottinn af ótta vlð, að menn kynnu að gleyma þessum góðu gripum flckksins, ef ekki væri Iðulega á þá bent og af þelm gumað. Það er annars mála sannast, að mörgum hefir virzt frjálslyadi og vfðsýni þessa flokks vera fremur í orði en á borði, enda sýna og dæmin það deglnum ijósara, að flokkl þessum hefir býsna ott orðlð það á að leggja þessa kjörgripi sfna á hlifuna, þegar tækifæri hefir gefist tilað sýna >kraítkyngi< þeirra og áhrlfavatd á gang málanna. Má með sanni segja, að íramkoma fiokks þessa á sfðasta þlngl sé talandl vottur hér um og sýnl á Ijósan og óhrekjanlegan hátt, hve riddaralega hann heldur frjáislyndis-heit sín. Eða myndi nokkur flokkur, er vinna hygðist í þjónustu frjálslyndis og vfð- sýnis, haía hagað sér á sama hátt og Framsóknarflokkurinn á sfðasta þingi gngnvart kosnlnga- kærunni frá ísafirði? Myndi nokkur raunverulega frjálslyndur flokkur hafa tekið höndum sam- an við íhaldið og hjálpað þvf að legg ja ábreiðu skeyting rleys- isins yfir allan lagabrota- og ktækja feril fhaldsliðsins fsfirzka i kosningabaráttu þess og gefa þeim, er þar áttu hlut að máli, f raun og veiu þiogheimild tii að hága sér á aama hátt eftir- leiðis, — þverbrjóta kosninga- lögtn að vild sinni? Hvar var þá >frjálslyndi< Tímans og >víð sýni<? Hvf týstl það ekkl þing- helmi og þá sérstaklega Fram- aóknarflokknum? Eða setti rit- stjórinn ljós þess at ásettu ráði undlr mæliker eichverra flokks- hagsmuna? — Af framkomu flokkslns verður ekki annað séð en að svo hafi verlð,' og sýnir þetta elna dæmi glögt, að ekki er jifnbreitt djóp staðfest milll Framsóknár og Ihaldslns og var m'llum þeirra Þórðar kakala og Crissurar Þorvaidssonar, — svo Biðjið kaupmenn yðar om íslenzka kaffihætlnn. Hann er sterkarl og bragðbetrl en annar kaffibætir. Frá Alþýðubrauðflerðlnnl. Búð Alþýðobrauðgerðarlnnar á Baldursgoto 14 heflr allar hinar sömu brauövörur eins og aöalbúðin á Lauga- vegi 61: Rúgbrauð, seydd og óseydd, normalbrauÖ (úr amerísku rúgsigtimjðli), Grahamsbrauö, franskbrauö, súrbrauö, sigtibraufl. Sóda- og jóla-kökur, sandkökur, makrónukökur, tertur, rúllutertur. Rjómákökur og smákökur. — Algengt kaffibrauö: Vínarbrauö (2 teg.), bollur og snúða, 3 tegundir af tvibökum. — Skonrok og kringlur. — Eftir sérstökum pöntunum stórar tertur. kringlur o. fl. — Braub og Jcökur ávalt nýtt frá brauðgerðarhúxinu. Hjálparstðð hjúkrunartéUgs ins >Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. ii—12 f. fc Þrlðjudagá ... — 5—6 #. -• Mlðvikudaga . . — 3—4 e. - Föstudaga ... — 5—6 #• - Laugardaga . . — 3—4 0. - ,, S k u t u 11 blað jafnaðarmanna á liafirði, er að fiestra dómi bezt ekrifaða blað landsint. Allir, sem fylgjast rilja með starísemi jafnaðarmanna fyrir vestan, eattu að kaupa nSkutulu. Gerist kaupendur nú með þossum árgangi. Eldri blöð fylgja i kaupbœti þeim, sem þets óska. ð If Í Í ! j j ! Alþýðublaðlð kemur út á hverium virkum degi. Afgreiðsla við Ingólfsstræti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstig 2 (niðri) opin kl. 9Vs—101/s árd. og 8—9 tíórb S í m a r: - 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Ver ð 1 ag: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði Auglýsingaverð kr. 0,15 mm. eind. XK»»i»»(Xxnnninx 1 l í ii að farið sé i aöguna til saman- burðar, eins og Tfmanum mun bfzt koma, — onda reycdist þáð og svo, sem vænta mátti, að fremkoma flokksins i þessu eina máli var að eins sem forleikur að þingafrekum hans yfirleitt, þvf að tramhaldið varð upphafinn fyllilega samkvæœt. Má ótvfrætt segja, að mörgum, er áður voru fiokknum ekkl óhlyntlr, sé nú iuliljóst orðið, hve frækilega og riddaralega hann atendur f fstaði frjálslyndisins, og hve vel honum er treystandi tll að standa á verði gegn óírjálslyodi og þröng- sýni og gánga á hólm við þær Uivættlr stjórnmálanna. Alþýflublaðlð tók 1 sucnar rækllega tii athugunar íram- komu stjómmál flokk nna á þlnginn stðasta og *ýndi ! r með óhrekj^nlegum dæmum tram á mök F<am óknar við íhaldið og rakti hagsmuna'fx spor hennar og hrossak, upa irii f þlngmáluDum. Eu h-tdur þóuu mönnum svör Timann varidræða leg, því að ekkert rey di ha»<< tii að verja Framsóku né ósan a ádelluatriði Alþýðublaðstns, hetd- nr vatt hann sér á bug við *>fm máfsins og bjó það til að Al þýðubiaðlð heiði gert árás a Jónas Jónsson vegna þess, að það taldt hánn vera hinn elna trjáislynda mano flokkslns, — og siðan réð t hann (Tfmin ) með miklum ‘•tó'yrðun! o víwr - iátum á þtmitt Ubúuiu^ tnu~,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.