Norðurslóð - 28.07.2005, Blaðsíða 6

Norðurslóð - 28.07.2005, Blaðsíða 6
Tímamót Skírnir Þann 8. júní fæddist á Spáni drengur sem hlaut nafnið Elyass Kristinn. Foreldrar hans eru Snjólaug María Jónsdóttir (Hall- dórssonar á Melum, Dalvík og El-Mahfoud Bouanba sem bú- sett eru í Benidorm á Spáni. Þann 10. júlí var skírð í DaMkurkirkju Alcxandra Líf Ingvars- dóttir. Foreldrar hennar eru Hildur Magnúsdóttir og Ingvar Þór Óskarsson til heimilis að Reynihólum 6, Dalvík. Brúðkaup Þann 1. janúar sl. voru gefin saman í Akureyrarkirkju Iris Rún Gunnarsdóttir og Arnar Gauti Finnsson, Hléskógum 4, Reykjavík. Þann 25. júní sl. voru gefin saman í Akureyrarkirkju Petra Sif Gunnarsdóttir og Þráinn Brjánsson, Skallatúni 2, Akureyri. íris Rún (tv.) og Petra Sif eru systur, dætur Hafdísar og Gunnars Antons, Hauganesi. Séra Svavar A. Jónsson gaf bæði hjónin saman. Þann 2. júlí voru gift í Stærri Arskógskirkju Ragnheiður Inga Höskuldsdóttir frá Hátúni og Sigtryggur Sigtryggsson. Heimili þeirra er að Helgamagrastræti 30, Akureyri. Sr. Jón Helgi Þór- arinsson gifti. (Ljósm. Heiða.) Þann 2. júlí voru gefin saman í Hafrún Elma Símonardóttir og heimilis að Hellu, Grímsey. Þann 23. júlí voru gefin saman í hjónaband í Dalvíkurkirkju Erna Rós Bragadóttir og Einar Sveinn Jónsson (Þórhallssonar) til heimilis að Arnarhrauni 13, Grindavík. hjónaband í Miðgarðakirkju Olafur Björn Borgarsson til Þann 15. júlí sl. varð 85 ára Arngrímur Stefánsson Karlsbraut 9, Dalvík. Afmæli Þann 18. júlí sl. varð 75 ára Hildigunnur Kristinsdóttir Skíðabraut 15, Dalvík. sl. varð 80 ára Oskar Jónsson Goðabraut 24, Dalvík. Andlát Þann 5. júlí síðastliðinn lést Gunnþór Ægisson að heimili sínu, Brúarlandi, Dalvík. Gunnþór fæddist þann 30. janúar 1950 í Brúar- landi. Foreldrar hans eru Alma Stefánsdóttir og Ægir Þorvaldsson. Bræður Gunnþórs eru Gylfi, f. 1953; Garðar, f. 1957; og Stefán, f. 1959 en hann lést af slysförum 1978. Gunnþór byrjaði ungur að vinna fyrir sér og varð sjórinn og störf tengd sjómennsku starfsvettvangur hans. Hann var lengi á bátum frá Dalvík en einnig fór hann á nokkrar vetrarvertíðir suður á land. Gunnþór var lengst af á Stefáni Rögnvaldssyni eða STebba Rögg eins og hann er oftast kallaður. Árið 2003 greindist Gunnþór með krabbamein sem dró hann til dauða eftir langa og stranga baráttu. Útför hans var gerð frá Dalvíkurkirkju 12. júlí síðastliðinn. Þann 25. júlí sl. andaðist á Dalvík Júlíus Eiðsson smiður (f. 1919), lengst af kenndur við Höfn. Hans verður nánar minnst í næstu Norðurslóð. í síðasta tölublaði Norðurslóðar voru villur í andlátsfregn sem beðist er velvirðingar á. Við birtum hana því aftur, vonandi rétta. Dagbjartur Hansson Bjargi, Hauganesi lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 16. apríl sl. Hann fæddist á Leiðarhöfn á Langanesi 11. september 1933. Foreldrar hans voru Sigríður Sveinbjamardóttir frá Þórshöfn á Langanesi, f. 1914, og Hans Sigurð Jóhannsson frá Færeyjum, f. 1909. Þau skildu. Seinni maður Sigríðar og fósturfaðir Dagbjarts var Sigfús Kristjánsson frá Rifi á Melrakkasléttu, f. 1896. Dagbjart- ur kvæntist Önnu Lilju Stefánsdóttur frá Litlu-Hámundarstöðum. Böm þeirra eru Stefán, Svandís og Sigríður. Bamabömin em 4. Útför Dagbjarts fór fram frá Stærri Árskógskirkju 23. aprfl sl. F / 'Sáttúvá VerS áður 52 Náttúra Bakaðar Baunir 425p 2 fyrir 1 afsláttur á kassa Verð áður 2499 kr/kg Verð áður 1089 kr/kg Bayonneskinka Tilboö 28. - 31. júlí Kaffí og kleinur í Hvoli um helgina Haukur Haraldsson sýndi gest- um á Byggðasafninu beitningu í bjóð á dögunum. Nœstkomandi sunnudag 31. júlí verður boðið upp á kaffi og kleinur í Byggða- safni Dalvíkur að Hvoli. Tilboosvera 999 kr Verð áður 1386 Einnota grill Pk kúk Lambarifjur Mynd 33. Hvað er þetta? Munir og minjar Á byggðasafninu í Hvoli er fjöldi muna sem bera vitni um horfna starfshætti og margir þeir- ra koma nútímabörnum ef til vill spánskt fyrir sjónir. Iris Olöf Sigurjónsdóttír forstöðumaður Byggðasafnsins í Hvoli gerir hér lítilleg skil mun- um og minjum af safninu, auk þess sem birtar eru myndir af skrýtnum hlutum sem lesendur mega ráða í til hvers voru notaðir. Ef þið hafið einhverj- ar upplýsingar um munina hvetjum við ykkur til að hafa samband við frisi á byggðasafninu í síma 466-1497 eða 892-1497. I Verð áður 1047 kr/kg Lambainnanlærísvoðvi m. grískri marineringu í síðustu Norðurslóð kom mynd af plöntustaf eða gróðursetningarpinna. Áhald þetta var notað til að gera holur t.d. við gróðursetningu á kartö- flum. Norðurslóð fer víða og frá Vibeke í Nim í Danmörku kom þessi athugasemd: „I mandags, da bladet kom havde vi bespg af Arne Tybjerg, der er fpdt i Island. Hans far Niels Tybjerg havde et gartneri i Mosfell (Sudur Reykir) fpr og un- der krigen, hvor han dyrkede blomster. Arne sá billede 32 pá bagsiden af Nordurslód og mente at det var en plantepind, han huskede en sádan fra gartneriet." Ostapylsur

x

Norðurslóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.