Alþýðublaðið - 15.01.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.01.1925, Blaðsíða 3
ALÞÝ&OBLA&IÐ En n !u tn^'ap'8' þó br <3»kopl«gu uig ao eú, að jatnaðarmeDn myndu mót- fatlnlr samvlnnustefnunní, og þalm stæði því óttl af tflingu hennar í kanptúnum iandsins. E>vf n.yndu víst táir hafa trúað, ad j,!0';iqn þeirra Strandamanna — *)kki óakyusamari maður en hmn er sagður vera — bæri j-ítn-barnalega tiigátu á borð fyrir lesendur sina, þvf að honum hlýtur ó að vera það kunnugt, að í fjðitnörgum kauptúnum ^»8^ nds eiu kaup éiög, og að það eru einmitt jafnaðarmenn, sem að mörgum þelrra standa. Sýnir þetta Ijóslega, hvern hug þ«lr bera ti( aamvinnustefnunnar, ojí myndl Tímanum líklega seint takast að telja bændum og búa- iýð þessa lands trú um, að jafn- aðarmenn væru mótfallnir aam- vinnustetnunni. Reynslan ber þeim þar beztan vottlnn, og hún hefir jafnan verið ólygnust talin. (F.h.) Norður- Isfirðingur. Siö landa sýn. (Frh.) Geta wá nærri, að ég slapp ekki hjá aÖ segia þessum greina- góða Hnmborgar-verkamanni frá kjorum verkamanna í landi minu, og þegar við vorum að reikna kaup þeirra í þýzkum peningum, varð hann undrandi. 1 pund ster- ling kostaði þá um 30 kr. islenzk- ar og um 20 gullmörk. svo að vikukaup veikamanna með fullu kaupi í Reybjavík reiknaðist til jafns við 66 gullmörk eða helmingi hærra en hæsta verkamannakaup í Hamborg. En undiunin hvarf, þegar ég sagði hoaum frá því, aö dýitíðin í míau landi væri um 200 %, svo að þe8S vegna veitti islenzkum verkamönnum ekki af að fá sem svaraði 70 gullmörkum til að standa jafn vel að vígi gegn dýrtiðinni og Hamborgar- verkamenn, og ný undrun, gagn- stæð hinni fyrii, tók hann, þegar ég varð að skýra honum frá því, að þetta kaup væri að eins hæsta kaup í Reykjavik, — annars staðar væri það miklu lægra án þess. að dýitíðin væri þar minni, — og enn fremur, að vinnutíminn væri minst 10 stundir á dag, 60 stundir á viku eða tólf stundum lengri á viku en í Hamborg, og honum féll allur ketill í eld, þegar að húsaleigunni kom, því að ég gat ekki leynt því, að fyrir alíka húsaleigu og hann borgaði, 24 gullmörk eða um 36 íslenzkar kiónur, myndi verkamaður í Reykjavík ekki geta fengið tvær stofur og eidhús, heldur í mesta lagt eitt heibergi og eldhús í kjallara. þá varð honum ljóst, að svo bágborin sem kjör verkalýðs ins í Hamborg væru eltir hörm- ungar styrjaldarinnar, þá væru kjör alþýðu í Reykjavík verri eftir velgengni styrjaldarinnar. >Auð- valdið er alls staðar eins<, sagði hann; >því meira sem það lætur af hendi rakna fyrir vinnu fólks- ins, því meira tekur það aftur, meðan það hefir ráðin í þjóðfé- laginu- það eina, sem dugir, er, að alþýðan taki sig nógu vel saman til að geta svift það yflr- ráðunum yflr ríkisvaldinu. Pað er þjóðfélagsbylting verklýðsstéttanna (eine soziaie Revolution durch die Aibeiterschaft)<, og hvössu léiítri brá fyrir í augum hans. Mér varð forvitni að vita eitt- hvað um þennan mann sjálfan, og þá sagði hann mér, áð hann hefði verið steinfágari í stein- prentsmiðju, en nýjar uppgötvanir væru nú búnar að gera þann atvinnuveg úreltan, svo að hann hefði mist þá atvinnu og orðið að leita annarar og þar með ef til vildi tekið vinnu frá einhverjum öðrum. >En hvað um það? Ekki tjáir að leggjast gegn framförunum. Á endanum verða þær til að hjálpa okkur<, bætti hann við eins og tii að hughreysta sig. Þegar það kom upp, að hann Edgar R'ce JBurroughs: Vllfi Torzan. höfuðið og urraði óánœgjulega; hann litaðist um eftir skýli, þvi að hann var orðinn fuilsaddur á þeirri dembu, er hann ienti áður i. Hann vildi skunda á skot- hvellina, þvi að hann vissi, að þar bBrðust Þjóðverjar og Englendingar. Hann teygði sem snöggvast úr sér við þá hugsun, að hann var Breti; svo hristi hann höfuðið. „Nei!“ tautaði hann; „Tatzan apabróðir er ekki Breti, þvi að Bretar eru merin, en Tarzan Tarmangani,“ en hann gat ekki gert að því, að honum hitnaði um hjartaræturnar við það, að Bretar börðu á Þjóðverjum. Honum féil þyngst, nð Bretar voru inenn, en ekki hvítir apar eins og hann. „A morgun,“ hugsaði hann, „fer ég þessa leið og finn Þjóðverja,“ og hann fór að leita sér hælis fyrir regni og vindi. Alt 1 einu rakst hann á helliSmunna i klett- unum norðan við gilið. Hann nálgaðist staðinn varlega með brugðnum hnifi, þvi að hann vissi, að væri þarna hellir, myndi annað dýr byggja hann. Við munnann var urð, og hugðist Tarzan að byrgja muunann, væri hellir- inn tómur, svo hann hefði frið til hvíldar. Lækjarspræna rann i botni munnans. Tarzan lagðist tll jarðar og þefaði af jörðinni. Hann urraði lágt og bretti grönum. „Númi!“ tautaði hann, en hann stanzaði ekki. Kann ske var Númi ekki heima; — hann vildi ganga úr skugga um það. Munninn var 9 vo þröngur, að Tarzan varð að leggjast flatur til þess að koma höfði og herðum inn, en fyrst hlustaði haUn og þefaði i allar áttir aftur fyrir sig; hann vildi ekki láta koma að sér 'óvörum þeim megin, Hann sá þröng göng fram undan sér, og kom dags- ljós inn um hinn enda þeirra. Göngin voru skuggsýn, en apamaðurinn sá, að þar var ekkert kvikt. Hann hélt varlega inn eftir göngunum, og var það ljóst, hve illa hann var staddur, kæmi Númi til móts við hann, en Númi kom ekki, og apamaðurinn komst undir bert loft. Stóð hann nú i gjá, er þverhniptir klettar luktu um á alla vegu, og voru göngin eina leiðín inn i hana. Gjáin var um hundrað feta löng og fimmtiu feta breið. Lækjarspræna rann niður einn hamravegginn og myndaði ofurlitinn poll inst i gjánni, en úr honum rann aftur lækur út um göngin. Einstakt stórt tré óx skamt frá göngunum, en grastæjur voru hér og þar milli steina á gjárbotninum. Tll ’ skemtilesturs þurfa allir að kaupa >Tarzan og gimsteinar Opar>borgar< og >8kógars6gur af Tarzan< moð 12 myndum. — Fyretu sögurnar eun fáanlegar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.