Norðurslóð - 25.04.2013, Blaðsíða 4

Norðurslóð - 25.04.2013, Blaðsíða 4
4 - Norðurslóð 60 ár frá snjóflóðinu á Auðnum Eins og fram kemur á baksíðu var þess minnst þann 9. apríl að 50 ár eru liðin frá hinu mannskæða páskaveðri sem kostaði ellefu sjómenn lífið, þar af sjö frá Dalvík. Annars mannkæðs slyss hér um slóðir minnast menn einnig um þessar mundir því þann 3.apríl sl. voru liðin 60 ár frá snjóflóðinu sem braut niður bæinn að Auðnum í Svarfaðardal. Fjórar manneskjur voru í íbúðarhúsinu, fullorðin hjón, sonur þeirra og unnusta hans. Eldri maðurinn Agúst Jónsson og unga konan Rannveig Valdimarsdóttir, fórust en unga manninum og Auðnir um miðbik síðustu alclar móður hans var bjargað úr niðurgröfnum húsarústunum. Ofært var um sveitina og gríðarleg fannkoma þennan dag. Tafði Fermingar Ferming 18. maí Stúlkur: Aróra Björk Oliversdóttir Bjarkarbraut 19 620 Dalvík Fanney Edda Felixdóttir Hjarðarslóð 6d 620 Dalvík Ingigerður Lilja Jónsdóttir Sunnubraut 10 620 Dalvík Laufey Ipsita Stefánsdóttir Brimnesi 620 Dalvík Magnea Helga Guðmundsdóttir Bjarkarbraut 6 620 Dalvík Mjöll Sigurdís Magnúsdóttir Svœði 621 Dalvík Drengir: Alexander Reynir Tryggvason Ægisgata 5 621 Arskógssandur Björn Svanberg Björnsson Böggvisbraut 10 620 Dalvík Patrekur Oli Gústafsson Bjarkarbraut 15 620 Dalvík Ferming 19.mai Hvitasunmidag Stúlkur: Dagný Björk Sigurðardóttir Skógarhólar 30 620 Dalvík Díana Björk Friðriksdóttir Miðtún 1 620 Dalvík Elín Brá Friðriksdóttir Dalbraut 14 620 Dalvík Drengir: Bjarki Fannar Biynjuson Sunnubraut 10 n.h. 620 Dalvík Daði Mar Flosason Mimisvegur 1 620 Dalvík Hjörieifur H. Sveinbjarnarson Skógarhólar 5 620 Dalvík Jeffrey Allen Stafford Hafnarbraut 14 620 Dalvík Jökull Þorri Helgason Lynghólar 5 620 Dalvík Þröstur Mikael Jónasson Drafnarbraut 2 620 Dalvík Ferming ló.júní í Miögarðakirkju Grímsey Konný Ósk Bjarnadóttir það björgunaraðgerðir og gerði björgunarmönnum erfitt fyrir. Margir Svarfdælingar og Dalvíkingar muna enn vel þessa þungbúnu páskahelgi. Atli Rúnar Halldórsson hefur tekið saman vandaða umfjöllun um snjóflóðið á Auðnum og áhrif þess í ítarlegri umfjöllun sem birtist á vefnum www.svarfdaelasysl.is í byrjun mánaðarins. Bakhjarladálkurinn Þessir styrkja útgáfu Norðurslóðar Dalvíkurbyggð Vélvirki ehf. ::: ■■ ■■ ■■ Starf grunnskólakennara í Árskógarskóla, Dalvíkurbyggð Við erum að leita að kennara frá 1. ágúst 2013. Okkur vantar fjölhæfan kennara sem getur t.d. verið umsjónarkennari, kennt smíði-, textíl- og myndmennt! Árskógarskóli er heildstæður leik- og grunnskóli sem tók til starfa 1. ágúst 2012. í skólanum eru 45 börn frá 9 mánaða til og með 7. bekk grunnskóla og við hann starfa 14 frábærir starfsmenn. Skólinn vinnur samkvæmt hugmyndafræði Uppbyggingarstefnunnar, hann er Grænfánaskóli og unnið er í aldursblönduðum hópum og þvert á skólastig og einnig er útikennsla fastur liður í náminu. Menntunarkröfur: Réttindi til kennslu í grunnskóla. Framhaldsmenntun er kostur. Hæfniskröfur: Mikill áhugi á að taka þátt í mótun nýs skóla og leita nýrra leiða í skólastarfi. Hefur á valdi sínu fjölbreyttar kennsluaðferðir Þekking á kennslu- og uppeldisfræði. Áhugi á kennslu og vinnu með börnum. Frumkvæði og samstarfsvilji. Sveigjanleiki og víðsýni í starfi og samskiptum. Góðir skipulagshæfileikar. Hæfni I mannlegum samskiptum. Gleði og umhyggja. Reglusemi og samviskusemi. Hreint sakarvottorð. Umsóknarfrestur er til 3. maí 2013 Nánará heimasíðu: http://www.dalvikurbyggd.is/arskogarskoli/ Upplýsingar gefur Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson skólastjóri í síma 460-4971 eða gunnthore@daivikurbyggd.is . Senda skal umsókn og ferilskrá á netfangið gunnthore@daivikurbyggd.is og verður móttaka umsókna staðfest. sól úti (\ /7 sól inni sól í hjarta sól í sinni sól bara sól *é 4 ^ Gleðilegt sumar! Byggóasafnið Hvoll, Dalvík Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn! Katla ehf Sportferðir ehf óska viðskiptavinum sínum og íbúum Dalvíkurbyggðar gleðilegs sumars. Óskum starfsfólki okkar og viðskiptavinum Óskum félagsmönnum í Dalvíkurbyggð og íbúum gleðilegs sumars. öllum gleðilegs sumars.} Takk fyrir veturinn. W tCELAND

x

Norðurslóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.