Norðurslóð - 12.12.2013, Blaðsíða 1

Norðurslóð - 12.12.2013, Blaðsíða 1
ÍiBÍ Svarfdælsk byggð & bær 37. ÁRGANGUR FlMMTUDAGUR 12. DESEMBER 2013 12. TÖLUBLAÐ Jólablað 2013 Jólanótt Hjá rúmi barnsins logar Ijós í stjaka. Hve líf sem friðar nýtur andar rótt. Eg veit í haga hirðar góðir vaka og hjarðar sinnar gæta enn í nótt En burt er vikinn sá er forðum færði þeim fögnuð mikinn, lýðnum nýja von. Með kross á enni annar kom og særði til ólífis þinn bróður, mannsins son. Ogfánýt erþín leit að leiðarstjörnum þœr leynast daprar bak við niðdimm ský Þvíhanda jarðarinnarjólabörnum erjata engin til aðfœðast í. Með ykkur snauðu hirðar vil ég vaka og vitringunum þessa löngu nótt og minnast þess við lítið Ijós í stjaka hve lífsemfriðar nýtur andar rótt. Einar Bragi Norðurslóð óskar lesendum sínum nær og fjær gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári Opnunartimi: Mán. - fðs. 10-19 laug. 10-18 sun. 13-17 Matvöruverslun - rétt hjá þér 1 Samkaup Jutrvatl Hafnartorg - Dalvík - s: 466 1202

x

Norðurslóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.