Alþýðublaðið - 15.01.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.01.1925, Blaðsíða 4
'AL&YÐUBIASIB Siómannafélag Reykiavikur. FramhaldS'aðalfnndor veröur í Bárunni á föstudaginn, 16. jan., kl. 4 e. h. Á dagskrá mörg félagsmál, þar á meöal kosn’ng lifrarm^tsmanns. í byrjun fundar verður farið suður í kirkjugarð og afhjúpaður minnis- varði Guðl. sál. Hjörleifssonar. Félagsmenn fjölmenni og sýni skírteini sín við dyrnar. iStjórnfn, hefði verið svona nákominn prent listinni, sagði ég honum, að óg væri prentari, og fanst honum þá, að við værum eitthvað skyldari en elia, og hýrnaði yfir honum. Að lokum . báðum við hvor öðrum virkta eins og aldavinir og skild- umst að því. (Frh.) Erlend slmskejti. KhSfn 13. jan. FB. Yerzlunarsamningar milli Frabka og fjóðverja. í seinni tíð hafa Frakkar og fjóðverjar átt í umleitunum um nýjan verzlunarsamning. Gamli verzlunarsamningurinn milli þess- ara landa var útrunninn. Frakkar höfðu samkvæmt Yersala-friðar- samningunum beztu kjðr tll 10. jan. þ. á. T. d. voru vörur fluttar frá Elsass Lothringen tollfrjálst inn í Þýzkaland. Þjóðverjar drógu um- ræðurnar um hinn nýja verzlun- arsamninginn á langinn, þar til útkijáð væri, hvort setuliðið færi á tilteknum tíma úr Köinarhór- uðunum. Er því enginn verzlunar- samningur á milli Þjóðverja og Frakka sem stendur, og er það stórkostlegur bagi báðum aðiljum, einkanlega Frökkum. Khöfn 14. jan. FB. Stjörnarmyndanin þýzka. Frá Berlín er símað, að Ebert hafi falið fjármálaráðherranum Lut- her að mynda ráðuneyti. Útlit er fyrir, að hann taki einn ráðherra úr hverjum aðalflokki, en hinir verði utanflokksmenn. Ægilegt járnbraatarslys. Frá bænum Herne i Ruhrhér- aðinu er símað, að þar hafi orðið hræðilegt járnbrautarslys. Þoka var á, og rendi hraðlest á aðra iest. Tuttugu og fjórir menn biðu bana. Líkin voru alveg sundur tætt og óþekkjanleg með öllu. Sextíu manneskjur voru háskalega særðar. Prjú sams konar slys gerðust í héraðinu sama dag, og biðu nokkrir menn bana. Lnndúnsþokan. Frá Lundúnum er BÍmað, að þar sé svo svört þoka, að menn íöurí ekki aðra eins. UmdagmnogTeginn. Bæjarstjúrnarfandnr «r í dag kl. 5 siðdegls. Á dagskrá eru 11 mál, þar á meðal kosning ýmissa □efnda, lausnarbeiðni séra Jó- hanns úr sáttanefnd og tiinefn- ing fjögurrá manna til að vera i kjörl við kosningu eins sátta- □efndarmanns. Mínerva. Fundur í kvöld kl. 81/* Katfidrykkja og gleðskapur á eftir. Verið stundvts. >Mercar< koto um eitt-leytlð ( gær. Meðal farþega var Bay, aðalræðismaður Norðmánna hér. Ödýr isTottaetnl. Biautsápa 45 aura x/s kg., harðsápa 75 aura stykkið. Flik Fiak þvottaduit 65 aura (innl- haldið svarar vel til verðsins) Sódl og blákka ódýrt. HannesJónsson, Langaregl 28. Begnfrakki var tekinn í mis- gripum á Sjómannafélagsskemt- unlnni. Komið á afgreiðsiuna. Lftill koiaofa óskast tii ieigu eða kaups. A. v. á. Kanpfélag Beykvíkinga. Jón Kjartacsson hefir sagt af sér framkvæmdarstjórastarfi við það, og hefir stjórnin ráðið Hárald Guðmnndsson í stað hans til bráðabirgða. >Yeislan & SélliaDgnni< verð- ur leikin í Iðnó ( kvöld kl. S1/^. Botnia kom frá útföndum ( nótt. Togararnir. Snerri goði kom i nótt af fiskvelðum ( (s með dágóðán afla. Enn fremur kom 1 nótt nýr togari, >Karlsefni<, eign Geirs Thorstelnss. o. fl. Minnlsvarði yfir Guðlðlf heit- Inn Hjörleifason verður afhjúp- aður á morgun. Sjómann hér hafa i&tið reisa varðann. Kaapgjaldssamningnr hefir nú verið undlrakrlfaður milll Sjó- | mannafélag* Reykjavíkur og Eimskipafélags íslands. Ksup- hækkun ®r 15 — 20 9/o eftir þv(, ( hvaða flokki skipverjar vinna. Slys. í nótt tók út af togar- anum Snorra goða Björn Sæ- mundsson til heimiiis í Berg- staðastræti, fátækan mann, er átti Ijölda barna. Eásetar og kyndarar á eim- skipinu >Mjöloi<. stfddir í Mið- jarðárhafi 14. dez., biðja Alþýðu- blaðið fyrir kæriega nýárskveðju til vlna og kunningj@. tsfiskssala. Nýiega hafa þessir togarar selt sfla í Englandi: Þór- ólfur fyrlr 2200 sterlingspurd. Ma( fyrir 1740. Ari fyrir 1677 og Menja fynr rúm 1300. Sjómannaféiagsdeidln f Hatn atfirði heidur aðalfund á iaugar- dagskvöidið kl. 7 í húsi K. F. U. M. Nætarlseknir er ( nótt Hall- dór Hansen, Miðstræti 10, sími 256. Ritstjóri og ábyrgðarmaðuri Hailbjfirn Halídórsson. Frentsm. Hallgrims Benediktssonar Bergstaða«tr«ti 19.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.