Morgunblaðið - 05.01.2017, Síða 57

Morgunblaðið - 05.01.2017, Síða 57
57 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 2017 Gríptu með þér gríska jógúrt eða kotasælu Léttmál frá MS eru bragðgóðar nýjungar með hreinum grunni og bragðgóðu og hollu meðlæti. Grísk jógúrt með döðlum, möndlum og fræjum eða kotasæla með berjum og möndlum. Nærandi millimál …er létt mál döðlur graskersfræ NÝTT ENGINN HVÍTUR SYKUR chiafræ möndlur trönuber 1 6 -0 2 5 0 -H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA þeim efnum, eins og t.d. að borða létta og kolvetnaríka máltíð tveim- ur tímum fyrir líkamleg átök. Af svipuðum meiði eru kenningar um að líkaminn brenni hitaeiningunum í matnum hraðar eða hægar eftir því á hvaða tíma dags fólk matast. „En fræðin að baki þessum hug- myndum um tímasetningu máltíða eru ekki sterk, og hvað snertir út- hald í íþróttum og í ræktinni þá er helst að það kunni að hjálpa afreks- íþróttafólkinu að fínpússa hjá sér tímasetningu máltíða til að toppa á hárréttum tíma. Fyrir allan þorra almennings er nóg að borða ein- faldlega venjulegan mat með reglu- legum hætti.“ Fæðubótarefni koma ekki í staðinn fyrir hollt mataræði Fyrst líkamsræktin barst í tal er ekki úr vegi að fjalla líka um fæðu- bótarefnin. Á bak við afgreiðslu- borð líkamsræktarstöðvanna má oftast finna stóra dunka af dufti og fjölbreytt úrval drykkja og stanga sem eiga að gera alls kyns gagn. Sumar vörurnar lofa minni þreytu og meira úthaldi á meðan aðrar segjast hjálpa til við að stækka vöðvana. „Hinum almenna borgara myndi ég frekar ráðleggja að byrja á að borða einfaldlega náttúrulegan og lítið unninn mat í samræmi við ráðleggingar um fæðuval, sjá hversu langt það nær og þá skoða hvort tilefni er til að kaupa duft eða stangir,“ segir Ingibjörg. „Mik- ilvægt er að hafa í huga að fæðu- bótarefni ættu aldrei að koma í staðinn fyrir máltíðir, þar sem mat- ur, t.d. grænmeti og ávextir, inni- heldur ýmis holl og nauðsynleg efni sem ekki er að finna í vítam- íntöflum og próteindufti.“ Hvað með pillurnar sem lofa meiri afköstum eða auknum fitu- bruna? „Þar eru á ferðinni örvandi efni sem hafa til dæmis þau áhrif að örva hjartsláttinn og mætti líkja áhrifunum við streituástand. Vissu- lega eru til rannsóknir sem benda til að sum þessara efna geti aukið orkunotkun líkamans en persónu- lega væri ég ekki tilbúin að fá þann ávinning í skiptum fyrir áhættuna sem fylgir því að örva hjartsláttinn, stressa líkamann upp, og auka álagið á lifrina.“ Morgunblaðið/Ómar Nauðsyn Í holla matnum úr jurtaríkinu eru næringarefni sem ekki finnast í vítamínpillunum og duftinu. Vísindamenn eru duglegir að rannsaka áhrif fæðu á manns- líkamann og fleygir þekking- unni stöðugt fram. Stundum koma jafnvel fram uppgötv- anir sem kollvarpa því sem áður þóttu viðtekin sannindi. Þannig hefur verið að koma í ljós að fitur eru ekki endilega jafn óæskilegar og áður var haldið, en kolvetnin geti verið viðsjárverð. Ingibjörg segir að umræðan sem á sér stað í dag um fitu sé þó að hluta á misskilningi byggð. „Mjög mikil neysla á mettaðri fitu, eins og ein- kenndi mataræði Íslendinga fyrir 30 árum eða svo, getur vissulega valdið hækkuðu kól- estróli sem síðan getur aukið hættu á hjarta- og æða- sjúkdómum. Í dag neytum við ekki jafn ofboðslega mikils smjörs, nýmjólkur og kjöts, og þó neysla fitu í hóflegu magni sé ekki varasöm þá þýðir það ekki að skynsmlegt sé að fara aftur í mataræðið eins og það var 1990,“ útskýrir hún. „Ís- lendingar mættu enn þann dag í dag neyta meira af fjölómettuðum fitusýrum og þá á kostnað mettuðu fit- unnar: borða meira af hnet- um, fræjum og avókadó en draga til dæmis aðeins úr neyslu á osti. Þessa ráðlegg- ingu mætti líka orða á annan hátt, þ.e. að auka neyslu á fæðu úr jurtaríkinu á kostnað fæðu úr dýraríkinu“ Ekki er heldur endilega þörf á að forðast kolvetnin, þó sumir vinsælir kúrar lofi minnkuðu mittismáli og betri líðan ef reynt er að sneiða al- farið hjá sykri, kartöflum, hrísgrjónum, brauði og pasta. „Fyrir orkumikinn ungling sem er duglegur í íþróttum gæti pastamáltíð verið góður orku- skammtur, á meðan ein- staklingur með skert sykurþol gæti haft gagn af því að minnka verulega neysluna á kolvetnum. Það er því mjög einstaklingsbundið hvaða ávinningur felst í því að tak- marka kolvetnamagn í fæðu.“ Sannleik- urinn um fitu og kolvetni HVAÐ MÁ BORÐA?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.