Morgunblaðið - 05.01.2017, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 05.01.2017, Blaðsíða 60
Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is A ð sögn Erlings Adolfs Ágústssonar er skvass- íþróttin í mikilli sókn um þessar mundir. „Frá því í byrjun júní höfum við séð töluverða nýliðun eiga sér stað, og áberandi að ungt fólk á mennta- skólaaldri er duglegt að koma til okkar og spila skvass með félögun- um.“ Erling er formaður Skvassfélags Reykja- víkur en félagið rekur skvass- og heilsurækt- arstöð á Stórhöfða, þar sem Veggsport var áð- ur. Rösklega þrjátíu ár eru síðan skvassið barst til Íslands. „Vinsæld- irnar hafa gengið í bylgjum og ekki mikið sagt frá skvassi í fjöl- miðlum. Allstór hópur fólks er samt með ólæknandi skvass- áhuga og íslenska skvass-samfélagið því mjög stöðugt.“ Þessa nýju bylgju í vinsældum skvassins segir Erling að megi hugsanlega rekja til áhrifa sam- félagsmiðla sem hjálpað hafa til að vekja áhuga unga fólksins á sport- inu. „Svo er netið líka að hjálpa okk- ur með því að breiða út þá stað- reynd að í úttektum viðskiptaritsins Forbes er skvass ítrekað valið heilsusamlegasta íþróttin.“ Hitaeiningarnar rjúka Skvass ber nefnilega af öðrum íþróttum þegar mælt er hversu mörgum hitaeiningum má brenna í einum leik. Er hægt að reikna með að ein klukkustund af átökum á skvassvellinum brenni yfir 1.000 hitaeiningum á meðan skokk í jafn- langan tíma ætti að brenna 300 til 400 hitaeiningum. Skvassið getur því hjálpað þeim sem vilja verða spengilegri og eykur um leið úthald og styrk. Aðspurður hvort skvass þyki hafa einhver sérstaklega fegr- andi áhrif á kroppinn þá segir Er- ling að þjóhnapparnir geti batnað töluvert. „Þeir sem vilja fá kúlurass ættu að prufa skvassið enda mikið unnið með rass- og fótavöðvana.“ Skvass þykir tiltölulega aðgengi- leg íþrótt. Spilað er inni í litlum sal og segir Erling að reglurnar séu einfaldar. „Byrjendur fá að nota bolta sem skoppar meira, en að öðru leyti er engin forgjöf í skvassinu. Tveir jafnvígir byrjendur geta haft mjög gaman af sínum fyrsta leik, og þurfa ekki nauðsynlega að láta þjálf- ara kenna sér fyrst undirstöðuatrið- in, þó vitaskuld sé það betra.“ Þó mikið gangi á og boltinn sé á Fyrir þá sem vilja brenna hita Átök Erling á vellinum með spilafélaga sínum Gunnari Þórðarsyni.  Skvass þykir aðgengileg íþrótt og auðvelt að byrja  Skvassið á meðal annars að gera sitjandann fallegri í laginu enda mikið reynt á rass og læri Rætur Skvassið varð fyrst til í bresku fangelsi. 60 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 2017 HUGSAÐUMHEILSUNA Margverðlaunað hnetusmjör Ljúffengt, próteinríkt hnetusmjör - Náttúruleg orka í krukku Segðu halló Fæst í Krónunni, Nettó, Fjarðarkaup og Heilsuvöruverslunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.