Morgunblaðið - 05.01.2017, Síða 64

Morgunblaðið - 05.01.2017, Síða 64
Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is F ólk er duglegt að hvá við og spyrja hvað í veröldinni samflot sé,“ segir Gyða hlæjandi þegar einmitt sú spurning er borin upp – hvað er samflot? „Sumir reka upp stór augu og spyrja hvort þeir eigi að fara að fljóta með öðru fólki en í rauninni er það einmitt það sem málið snýst um. Að fljóta með öðru fólki.“ Sífellt meiri aðsókn Að sögn Gyðu Dísar er að verða til ákveðin menning í kringum fyr- irbærið sam- flot og flest- allar sundlaugar, bæði á höf- uðborgarsvæð- inu og sömuleið- is víða um land eru farnar að bjóða upp á sam- flot um þessar mundir. „En það þarf að hita laugina svolítið upp í hvert sinn því það er ekki hægt að fljóta í kaldri laug,“ útskýrir hún. „Þess vegna er þetta yfirleitt haldið einu sinni í mánuði, samanber í Salalaug þar sem ég hef haldið ut- an um samflot upp á síðkastið. En vonandi gefst kostur á að halda þetta oftar í mánuði því hver tími er sneisafullur núorðið.“ Sundlaugin er hituð í 36 °C – mikið minna má það ekki vera, að sögn Gyðu. Salalaug á um 15 stykki af flothettum og fást þær til afnota í samflotinu án sérstaks gjalds. Nóg er að borga sig ofan í laugina og þá er hægt að fá hettuna lánaða. Gildir þar að fyrstir koma, fyrstir fá. Gyða bætir því svo við að þar sem hún sé jógakennari hafi hún tekið flotið örlítið lengra með svo- lítilli hugleiðslu fyrir viðstadda, ým- ist fyrir eða eftir flotið. „Ég tala líka alltaf dálítið um það hvað flotið er að gera fyrir þátttak- endur og síðast þegar ég var með tíma í Salalaug var ég með nuddara með mér í vatninu og í þau skipti verður aðeins meiri viðburður úr þessu og kost- ar meira inn, viljirðu fá nuddið líka. Annars er samflotið ein- faldlega hugs- að sem vett- vangur fyrir fólk þar sem það getur kom- ið saman og upplifað nær- andi slökunar- stund í þyngdarleysi, umvafin vatn- inu.“ Hryggsúlan fær algera hvíld Búnaðurinn sem þarf í flotið – áðurnefnd flothetta og meðfylgj- andi flotholt fyrir fætur – er hönn- un Unnar Valdísar Kristjánsdóttur. „Þessar vörur eru alger snilld og ef þú átt svona flotsett sjálfur geturðu auðvitað flotið í pottinum heima hjá þér, ef því er að skipta. Þá eru Nærandi slökunar- stund í þyngdarleysi  Það færist í vöxt að fólk leggi stund á flot sér til slökunar og endur- næringar  Nú býðst áhugasömum að skella sér í sund og fljóta – í samfloti ásamt öðrum – undir handleiðslu Gyðu Dísar jógakennara Flothettan Hin margrómaða hönnun sem Unnur Valdís Kristjánsdóttir á heiðurinn að. For- senda þess að fara á flot. 64 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 2017 Við trúum því að fegurðin sé lifandi, sköpuð úr tilfinningum og fulll af lífi. Alveg eins og náttúran sjálf. Til að viðhalda æskuljóma húðar þinnar höfum við tínt saman immortelle, blómið frá Korsíku sem aldrei fölnar. Divine Cream fegrar svipbrigði þín og hjálpar við að lagfæra helstu ummerki öldrunar. Húðin virðist sléttari, *Ánægja prófuð hjá 95 konum í 6 mánuði. Húðin virðist unglegri Mimi Thorisson er franskur matarbloggari. Divine Cream með Immortelle blómum HÚÐUMHIRÐA SKÖPUÐ FYRIR LIFANDI FEGURÐ Kringlan 4-12 | s. 577-7040 L’Occitane en Provence - Ísland Innritun er hafin Allur aldur frá 2ja ára Nýtt Jazzball ett Pilates Silfur sv anir fyrir 65 á ra+ Skipholt 50c Erum einnig í Grafarvogi HUGSAÐUMHEILSUNA ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS HVAR ER NÆSTA VERKSTÆÐI?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.