Morgunblaðið - 05.01.2017, Síða 78

Morgunblaðið - 05.01.2017, Síða 78
78 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 2017 3 4 1 7 6 2 5 8 9 8 9 2 4 3 5 1 6 7 7 5 6 8 1 9 3 2 4 1 3 5 2 4 8 9 7 6 6 8 7 3 9 1 2 4 5 4 2 9 5 7 6 8 3 1 9 7 8 1 2 4 6 5 3 2 6 3 9 5 7 4 1 8 5 1 4 6 8 3 7 9 2 9 7 1 8 4 5 3 6 2 5 4 6 1 3 2 9 8 7 2 3 8 7 9 6 5 1 4 6 2 3 9 1 4 8 7 5 1 9 7 2 5 8 6 4 3 8 5 4 3 6 7 1 2 9 7 1 2 5 8 9 4 3 6 3 6 5 4 7 1 2 9 8 4 8 9 6 2 3 7 5 1 2 5 4 1 9 7 3 6 8 1 3 7 6 4 8 9 2 5 9 8 6 5 2 3 4 1 7 6 9 8 7 1 2 5 4 3 4 2 3 9 6 5 7 8 1 7 1 5 8 3 4 6 9 2 3 7 9 2 8 6 1 5 4 5 6 2 4 7 1 8 3 9 8 4 1 3 5 9 2 7 6 Lausn sudoku Það hvort jöklar rýrna eða stækka ræðst m.a. af ákomu á veturna – úrkomu, því hve mikið snjóar. Ákoma er líka regn og talað er um ákomu mengunarefna sem berast úr lofti í stöðuvötn. Ofankoma er svo, segir ÍO, „hverskonar fall vatns úr lofti, snjókoma, él, slydda, rigning (en ekki t.d. skafrenningur)“. Málið 5. janúar 1874 Stjórnarskrá „um hin sér- stöku málefni Íslands“ var staðfest af konungi. Hún tók gildi 1. ágúst. Alþingi fékk þá löggjafarvald og fjárveit- ingavald. Þetta var fyrsta stjórnarskrá landsins. Henni var breytt 18. maí 1920 og hún gilti að mestu óbreytt fram að lýðveldisstjórn- arskránni 17. júní 1944. 5. janúar 1931 Fyrsta barnið fæddist á Landspítalanum, en hann hafði verið tekinn í notkun tveimur vikum áður. Þennan sama dag 62 árum síðar, árið 1993, voru nítján fæðingar á fæðingardeild Landspít- alans, en það var met. 5. janúar 1941 Dreift var fjölrituðu bréfi til breskra hermanna og þeir hvattir til að ganga ekki í verk Íslendinga sem voru í verkfalli. Breska herstjórnin leit á þetta sem áskorun til hermanna um að efna til uppreisnar. Fjórir menn voru dæmdir fyrir verkn- aðinn. Þetta var nefnt dreifi- bréfsmálið. 5. janúar 1983 Lægð, ein sú dýpsta sem sög- ur fara af (932 millibör), gekk yfir landið og olli trufl- unum á samgöngum en ekki teljandi tjóni. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist… 4 7 6 2 8 3 5 6 7 5 8 8 7 1 4 5 4 2 8 2 6 3 5 1 5 1 4 7 9 1 6 2 4 2 9 2 9 2 5 6 4 3 8 3 9 9 4 6 5 2 3 5 1 4 1 3 2 8 2 3 1 7 1 2 1 4 6 9 9 2 8 6 1 6 4 1 8 3 9 7 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl Z S L F O O N U C W K V L Y H Z A W M U G N Ö F R A J K K Y R D F P F S N M A O B U K T O V E G H N G Ö Q K N U H P F S G Q O G I N R E G Z F S I N P N Y V T N Z Ð Z U N R R I A S L L I L T A O J R A L G U A N D L X Ó L Ð W Z R X O N S I H U N N É S S K Ö A H I X L R R S L N A U T L W Y S F N V F I E Ý F Í V N G T S F R A A Ý S M K S K E Ð E L E H A B A B D Ð N Ó S H S L R R E T Ú L A N R S L Í U J G I L V U G S Ð G F R N S Z A K F N Ð I D L A G U Z L U V D V S V S F I N F E R G N P Ö Ð C O D C S U R E G C I R E P H G I X R N J K R R V U T K E L S M U R B N Q V W R Q Æ B W G P Á O A V K U C C J L Y K B K D N E L R E Y S V W Q J Q G Z E K Á Erlend Aflögu Drykkjarföngum Finnanlegar Fögruhlíð Gengisfellingu Njósnaði Nýföllnum Raunveruleik Skilorði Skriðurnar Skíðaskólinn Slétthúðun Veiðiskýrslur Ákæruvald Áleggstegunda 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 kæti, 4 hæð- um, 7 garm, 8 hagn- aður, 9 álít, 11 væna, 13 baun, 14 morkin, 15 þungi, 17 heiti, 20 ill- gjörn, 22 lýkur, 23 áþekkum, 24 geil, 25 ákveð. Lóðrétt | 1 áfjáð, 2 örðug, 3 ekki gott, 4 skraf, 5 streymir áfram, 6 vatnafiskur, 10 ólyfjan, 12 óhljóð, 13 bókstafur, 15 karldýr, 16 hrotta, 18 ílát, 19 skóla- gangan, 20 andvari, 21 sundfugl. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 spikfeita, 8 sækir, 9 dolla, 10 lóu, 11 merka, 13 rómur, 15 hests, 18 signa, 21 orm, 22 spónn, 23 álfur, 24 sparnaður. Lóðrétt: 2 pukur, 3 karla, 4 eldur, 5 túlum, 6 ósum, 7 saur, 12 kot, 14 óði, 15 hæsi, 16 skólp, 17 sonur, 18 smána, 19 giftu, 20 aura. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. Bf4 c5 3. d5 e6 4. Rc3 d6 5. e4 a6 6. dxe6 Bxe6 7. e5 dxe5 8. Dxd8+ Kxd8 9. Bxe5 Rbd7 10. O-O-O Kc8 11. Bg3 Be7 12. Be2 Hd8 13. Rh3 Bxh3 14. gxh3 b5 15. Hhe1 Bf8 16. a4 c4 17. Bf3 Ha7 18. axb5 axb5 19. Kb1 Ha5 20. Bc6 Bb4 Staðan kom upp í atskákeinvígi þeirra Vladimirs Kramniks (2778) og heimsmeistara kvenna í skák, You Hifan (2645), sem lauk fyrir skömmu í Medi- as í Rúmeníu. Rússinn Kramnik hafði hvítt gegn kínversku skákdrottningunni. 21. Rxb5! Bxe1 22. Rd6+ Kc7 23. Rxf7+ Kxc6 24. Rxd8+ Kb5 25. Hxe1 hvítur hefur nú unnið tafl. 25…Rc5 26. He5 Rfd7 27. Hg5 g6 28. Rb7 Ha6 29. Rd6+ Kb4 30. f3 Hc6 31. Be1+ Ka4 32. b3+ Rxb3 33. cxb3+ Kxb3 34. Hb5+ Ka3 35. Kc2 og svartur gafst upp. Kramnik vann atskákeinvígið 5 ½ gegn 2 ½. Í hraðskákhluta einvígisins fór viðureignin 6-4 Kramnik í vil. Hvítur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Afhjúpandi verkleysi. S-AV Norður ♠4 ♥ÁKG972 ♦ÁKG4 ♣D7 Vestur Austur ♠G1087 ♠D932 ♥1065 ♥-- ♦65 ♦D10972 ♣8432 ♣KG106 Suður ♠ÁK65 ♥D843 ♦83 ♣Á95 Suður spilar 7♥. Sú var tíðin að menn opnuðu á 1♥ með 4-4 í hálitunum. Það skýrir stuttar og hnitmiðaðar sagnir: 1♥ í suður, 4G (ásaspurning), 5♥ (2 ásar) og 7♥. Glæsileg slemma, sem þó virðist dæmd til að tapast vegna hellegu í rauðu lit- unum. Eða hvað? Útspilið er spaðagosi. Þetta er eitt af dæmum Jean Besse um upplýsandi afköst á „verklausum“ spilum. Þegar sagnhafi spilaði trompi í öðrum slag henti austur tígli frá fimm- litnum. Fimmti tígullinn hefur í sjálfu sér engu hlutverki að gegna – er verk- laus, eins og Besse kallar það – en ein- mitt þess vegna er afkastið svo afhjúp- andi. Áætlun sagnhafa var auðvitað sú að trompa tvo tígla heima – fyrst smátt og svo með drottningu – en nú var það bæði óþarft og fráleitt. Hann stakk tígul með ♥D, henti laufi í ♠K og tók tromp- in í botn. Og viti menn: austur þving- aðist í láglitunum og ♣9 heima varð þrettándi slagurinn. www.versdagsins.is Hann hélt oss á lífi, varði fætur vora falli. Hafðu samband og kynntu þér vöruúrvalið og þjónustuna Eigum úrval af Öryggisskóm frá ÍSFELL á réttu öryggisskóna fyrir þig. i Verð frá 8.125,- m/vsk
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.