Alþýðublaðið - 16.01.1925, Blaðsíða 1
*wi
ift MIlSliliSL *¦*
1925
Föstuáaglnn 16. janúar.
13. toiublað.
Erlendl símskejti.
Khðfn 13. jan. FB.
Frá >skiftai'midinuin< enn.
Frá París er símað, að afgreiðsla
málauna á fjármálafundinUm sé
óvenjulega fljót og friösamleg. I
byrjuninni var aðalþrætuefnið krafa
Bandaríkjamanna um 350 milljóna
dollara skaðabætur af greiösíum
Pjóðverja, enn fremur kröfur
Frakka og Belgja um, að umsát-
urskostnaður í Ruhr-héruðuuum
dragist frá tekjunum af þeim.
Áður var ágóðanum skift. Sam-
komulag náðist um hvort tveggja,
en Bandaríkin fá þó ekkert fyrstu
tvö árin. Það er álitið afar-þýð-
ingarmikið, að samkomulag náðist,
því bö fyrir bragðið muni Banda
ríkin framvegis bafa áhuga fyrir
því, að Dawes-skilmálarnir verði
framkvesmdir. Fundarmenn rœddu
á einkafundi um innbyrðisskuldir.
Sennilega verður opiuber fundur
bráðlega haldinn um það mál.
Innlend tíðindL
(Frá fréttastofannl.)
Seyðiaflrði 15. jan.
Bæjarstjérnarkoaning á
Seyðisfirði.
Bæjarstjórnarkosning fór hér
fram síðast liðinn laugardag. Af
Á lista hlíiut öestur Jóbannsson
kosningu, en af B lista Jón Jóns-
son og Eyjólfur Jónsson. Tuttugu
og sjö atkvæða munur var á liat-
unum.
Mcðal farþega á Botníu voru
franskur sendiræðismaðar, Fiez
að nafai, Jón Sigurðason skrif-
stötustjóri Atþingis ö. fh
Jólatrésskemtun
heldur >Dagsbrún< fyrir félagsmannabörn á aldrinum frá 6—12 ára
sunnudaginn 18. þ. m. kl. 6 siðdegis í Templarahúsinu. Aðgöngu-
miðar verða seldir í Alþýðuhúsinu á morgun (laugardag) 'kl. 2—6
og kosta 1 krónu. — Sýnlð félagsskirtelni.
Nofndf n.
Beitusíld.
Norsk störsíid, tryit í pönnum f Noregi af islenzkum fag-
mðnnum, flutt f frystiskipl hlpgað, sem er trygging fyrir góðri vöru.
Sildin getur komið hingað í byrjun febrúar, ef nægar pantanir fást.
Verðið ar sanngjarnt. — Væntanlegir kaupendur gefi sig íram
fyrir helgi. •
H.f. Hrogn & Lýsi.
Sími 262.
Leikfélag Reykjavíkur.
Veizlan á Sdl-
liaugum
verður leikin i kvöld kl. 81/,.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó kl.
10—1 og eftir kl. 2. —¦ Sími 12.
Spiðsaltað kjot, 90 au. */« kg.
Kæta og ísi. smjör. Það er ó-
þarfi að kaupa vörur háu verði,
meðan ég hefi opna búð. —
Hannea Jónsson, Laugavegi 28.
I. O. O. T.
Yíkingur. Fundur f kvöld á
vonjulegum tíma. Teknlr inn
nýir félagai, Tekin fullnaðar-
ákvorðun um breytlngn fund-
ardags. Félagar, fjölmennlð!
Skjaldbreiðarfuudur f kvöld.
Sfðasti íunduir fyrir afmællð.
Gott hagnefndaratriöi.
Nýkomiö:
Veffargarn,
hvergi eins ódýrt.
Tvisttau frá 1.60 m.
Pequl frá 1.95 m.
Léreftin góðkunnu.
Verzlan
GL Bergþðrsdtittnr.
LgT. 11. Siml 1199.
Kjðrskrá
til alþingiskosninga og kosninga
f bæjarmálefnum Reykjavíkur,
er gildlr trá 1. júif 1925 til 30.
júni 1926, liggur frammi almenn-
ingi til sýnis á skrifstofu bæjar-
gjáldkera, Tjarnargöta 12, frá 1.
til 14, febrúar næst komandi.
Kærur sendist borgarstjóra
fyrir 21. febrúar.
Borgarstjórinn f Reykj&vík,
15. jan. 1925.
Guðm. Asbjornsson,
settur.