Kiwanisfréttir - 01.12.1984, Blaðsíða 21

Kiwanisfréttir - 01.12.1984, Blaðsíða 21
Desember 1983: Flugeldapökkun Þyrils. Hér hefur aðeins verið stiklað á stóru, mörg eru verkefnin hér ótalin svo sem fjáraflanir, styrktarmál, skemmtanir og annað. Eitt er víst að kiwanisklúbburinn Þyrill varð strax fastmótaður og starfandi. Starfið hefur verið unnið af samstilltum höndum sem notið hafa mikils skilnings og velvildar þeirra er klúbb- félagar hafa leitað til. Á þessum tímamótum er ósk okkar að hér eftir sem hingað til veljist traustir menn til forystu til varðveislu góðra markmiða til heilla samfélaginu. Með kveðju, A. Aðalst. Eftirtalin fyrirtæki óska Kiwanismönnum gleðilegra jóla I larðviðarval Börkur hf. Dröfn hf., skipasmíðastöð XCO hf„ Búðargerði Barki Lýsi hf. Fóðurblandan hf. Veitir hf. Veitingahúsið (ílæsibæ Ijallaveit ingar Bifreiðast illingin Sparisjóður I lafnarfjarðar Bilasala Alla Rúts Félagsbókhandið Svansprent Verkfræðiþjónusta .lóhanns Bergþórssonar, Hafnarfirði (iamla Kompaníið K-FRETTIR 21

x

Kiwanisfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.