Kiwanisfréttir - 01.04.1985, Blaðsíða 6

Kiwanisfréttir - 01.04.1985, Blaðsíða 6
Unglingastarf á vegum Smyrils í Borgamesi veturinn 1984-1985 Aðstoðuðum nemendaráð og grunnskóla við þrjá unglingadansleiki það sem af er árinu. Héldum einir unglingadansleik 30. desember að Hótel Borgarnesi. Arviss skemmtun. Opið hús er fyrir unglinga á hverjum miðvikudegi kl. 20-23, þar vinna að jafnaði 3-5 menn á kvöldi. „Opið hús“ er í samvinnu við æskulýðsfulltrúa Borgarness. Opið hús var fyrst haldið 6. febrúar og verður til vors. Hugmyndir eru uppi innan æskulýðs- nefndar um eitthvað starf í sumar, en ekkert er endanlega ákveðið. Æskulýðsnefnd Smyrils er þannig skipuð form. Guðmundur Jónsson, Ottar Magnús- son, Björn Leifsson. Aðalstjórn klúbbsins 1984-1985 er þannig skipuð: Jakob Skúlason, forseti Þorsteinn Viggóson, ritari Þorsteinn Eyþórsson, gjaldkeri Hrafn Hákonarson, kjörforseti Þorsteinn Jóhannesson, fyrrv. forseti. Með Kiwaniskveðju Guðmundur Jónsson 6 K-FRÉTTIR

x

Kiwanisfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.