Kiwanisfréttir - 01.08.1985, Blaðsíða 13

Kiwanisfréttir - 01.08.1985, Blaðsíða 13
Forseti Eldeyjar ásamt verdlaunahöfum. Kiwanisskákmót æskunnar Kiwanismót æskunnar í skák var haldið í Kiwanishúsinu í Kópavogi sunnudaginn 21. apríl sl. Mót þetta var haldið í samvinnu við Það er lán að skipta við SPARISJÓOINN 5PARI5J0ÐUR HAFNARFJARÐAR STRANDGÖTU 8-10 5PARIBJÚÐUR HAFNARFJARÐAR NORDURBÆR REVKJAVIKURVEGI66 Taflfélag Kópavogs, sem sá um framkvæmd þess. Tefldar voru 8 umferðir eftir monard- kerfi. Sigurvegari mótsins var Eyjólfur Gunnarsson, Snælandsskóla með 8 vinninga og hlaut hann að launum bikar til eignar og veglegan farand- grip. í 2. sæti varð Björgvin Hauksson, Digranesskóla með 7 vinninga og í þriðja sæti varð Bjarni Daníelsson einnig í Digranesskóla og hlaut hann 6 vinninga. Sigur Eyjólfs í mótinu var mjög verðaskuldaður og tefldi hann af miklu öryggi, en hann er aðeins 12 ára gamall. Fyrirhugað er að halda skákmót æskunnar á hverju ári framvegis. Kiwanisklúbburinn Eldey í Kópavogi vill þakka Taflfélagi Kópa- vogs fyrir ánægjulega samvinnu við fram- kvæmd mótsins, og æskunni fyrir þáttökuna. Fréttatilkynning fró Kiwanisklúbbnum Eldey Kóp. Lárus Ragnarsson K-FRÉTTIR 13

x

Kiwanisfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.