Kiwanisfréttir - 01.08.1985, Blaðsíða 17

Kiwanisfréttir - 01.08.1985, Blaðsíða 17
Nú getur fjölskyldufólk ferðast ódýrt innardands vegna afsláttarfargjalda Flugleiða Flugleiðir vilja gera fjölskyldufólki fært að nýta sér flugið, þægilegasta ferðamátann sem völ er á. I þessu skyni hefur afsláttur verið aukinn á síðustu árum og reglur um fjölskyldufargjöld rýmkaðar. Mú þarf forsvarsmaður að greiða fullt fargjald, en maki og börn á aldrinum 12-20 ára að greiða 50% af fargjaldi fullorðinna og 2-11 ára börn aðeins 25%. Þetta gildir að sjálfsögðu líka þegar annað foreldrið ferðast með eitt barn sitt eða fleiri. - Fjölskyldufólk kemst nú í ódýrt og þægilegt ferðalag innanlands. FLUGLEIDIR Gott fólk hjá traustu félagi OSA K-FRÉTTIR 17

x

Kiwanisfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.