Alþýðublaðið - 16.01.1925, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 16.01.1925, Qupperneq 1
»925 Föatuáaglna 16. janúar. 13. töiublað. Jólatrésskemtun heldur »Djgsbrúa< tyrir félagsmannabörn á aldrinum frá 6—12 ára sunnudaginn 18. þ. m. kl. 6 síðdegis i Templarahúsinu. Aðgöngu- miðar verða seldir i Aiþýðuhúsinu á morgun (laugardag) kl. 2—6 og kosta 1 krónu. — Sýnlð félagsskirteini. Nefndin. Beitusíld. Norsk störsíld, fryat í pönnum í Noregi af islenzkum fag- mönnum, flutt i frystlskipl hipgað, sem er trygging fyrir góðri vöru. Sildin getur komlð hingað í byrjun febrúar, ef nægar pantanir íást. Verðið er sanngjarnt. — Væntaalegir kaupendur gefi sig fram fyrir helgi. H.f. Hrogn & Lýsi. Sími 262. Erleid simskeyti. Khöfn 13. jan. FB. Frá >skiftafandinum< enu. Frá París er símaö, aö afgreiösla málanna á fjármálafundinúm sé óvenjulega fljót og friösamleg. I byrjuninni var aöalþrætuefniö krafa Bandaríkjamanna um 350 milljóna dollara skaöabætur af greiðslum Þjóðverja, enn fremur kröfur Frakka og Belgja um, aö umsát- urskostnaður í Ruhr-héruðunum dragist frá tekjunum af þeim. Áður var ágóðanum skift. Sam- komulag náðist um hvort tveggja, en Bandaríkin fá þó ekkert fyrstu tvö árin. Það er álitið afar þýð- ingarmikið, að samkomulag náðist, því sð fyrir bragðið muni Banda ríkin fiamvegis hafa áhuga fyrir því, að Dawes-skilmálarnir verði framkvæmdir. Fundarmenn ræddu á einkafundi um innbyrðisskuldir. Sennilega verður opinber fundur bráðiega haldinn um það mál. Innlend tfðindi. (Frá fréttastofannl.) Seyðisflrði 15. jan. Bæjarstjórnarkosning á Seyðlsflrði. Bæjarstjórnarkosning fór hér fram síðast liðinn laugardag. A! A lista hlaut öestur Jóhannsson kosniigu, en af B lista Jón Jóns- son og Eyjólfur Jónsson. Tuttugu og sjö atkvæða munur var á liat- unum. jflcðal farþega á Botníu voru íranskur sendiræðismaðar, Fiez að nafai, Jón Sigurðsson skrif- stotustjóri Alþmgis b. fl. JLelkfélag Beykjavíkar. Teizlan á S6I- ; . K ' >•' - _ . ’ haogam verður leikin í kvöld kl. 81/,. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó kl. 10—1 og eftir kl. 2. — Síini 12. Spiðsaltað kjöt, 90 au. x/* kg. Kæta og fsl. smjör. Það er ó- þarfi að kaupa vörur háu verðl, meðan ég hefi opna búð. — Hanoes Jónsson, Laugávegl 28. I. O. G. T. Tíkingar. Fuodur f kvöld á venjulegum tfma. Teknlr inn nýlr félsgar. Tekin fullnaðar- ákvörðun um breytlngn fund- ardags. Félagar, fjölmennlð! Skjaldbreiðarfundur í kvötd. Sfðastl funduir fyrir afmællð. G'ott hágnefndaratrlði. Nýkomið: Tefjargarn, hvergi eins ódýrt. Tvisttau frá 1.60 m. Pequl frá 1.95 m. Léreftin góðkunnu. Yerzlun G. BergPrsdúttur. Lgv. 11. Sími 1199. Kjðrskrá til alþingiskosninga og kosuinga f bæjarmálefnum Reykjavfkur, er gildir trá 1. júlf 1925 til 30. júuf 1926, liggur frammi almenn- ingi til sýnis á skrifstofu bæjar- gjáldkera, Tjarnargötu 12, frá 1. til 14. febrúar næst komandi. Kærur sendist borgarstjóra fyrir 21. febrúar. Borgarstjórinn f Reykjavík, 15. jan. 1925. Gruðm. Asbjörnsson, settur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.