Kiwanisfréttir - 01.12.1996, Síða 2

Kiwanisfréttir - 01.12.1996, Síða 2
Það er hollt að spara! er heilbrigður lífsstíll með spariáskrift Þeir sem reykja en eru að hugleiða að draga úr reykingum sínum eða hætta alveg ættu að sannfærast þegar |)eir sjá hvað þær kosta þá fjárhagslega. Lykillinn að reglubundnum sparnaði er oft fólginn í því að breyta áherslum og velja rétt. Þú getur valið að njóta lífsins reyklaus og sparað um leið. Sjáðu hvað þú græðir fyrir utan betri heilsu: 1 pakki á dag = 272 kr. x 365 = 99.280 kr. á ári Ef bæði hjón reykja = 544 kr. x 365 = 198.560 kr. á ári Njóllu þess að spara með áskrift „Á grœnni grein!“ SPARILEIKUR Þeir sem spara í Búnaðarbankanum geta átt von á vaxtaauka sem lagður verður inn á sparireikninginn í árslok. Vaxtaaukar dregnir út 1996 og 1997: Mars 3x50.000 kr. Júní 3x50.000 kr. og 1x150.000 kr. September 3x50.000 kr. Desember 3x50.000 kr. og 1 x150.000 kr. M ('k) BÚNAÐARBANKINN HEIMILISLlNAN Traustur bunki

x

Kiwanisfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.